Þjóðólfur - 14.10.1854, Page 3
‘291
til að sjá fljótlega mánaðar- og vikudag, líka
til aft sjá, hvernig páskar gánga fram og apt-
ur um lángt timabil, hvað almanökin ekki
sýna, lika fleira sem almanökin ekki sýna,
svo sem túnglöld, sunnudagsbókstaf, messur
og hátiðir um lángt timahil, þó þetta síftast
talda se meö örðugra hætti enn að líta í al-
manak, ef maður hefir það við höndina yfir
hið um spurða ár, bvað sjaldan er, nema yfir
liið yfirstandanda. Jað má og af þessu tíma-
tali nema talsverðan fróðleik hvað tímareikn-
íng snertir, og er hann bæði fagur og gagn-
legur. Jykir mér höfundurinn verðskulda
þakklæti fyrir hann. En engan veginn hefir
það verið höfundarins meiníng, að gjöra al-
manökin óþörf eða gripa inn í einkaleyfi það,
sem háskólanum er veitt, því það liggur í
auguin uppi, að þetta timatal bæði vantar al-
gjörlega sumt, sem nauðsynlegt er að vita,
og" sem almanökin fræða um; og líka ersumt,
sem þetta tímatal sýnir, svo torvelt, að al-
menníngur lærir þær reglur aldrei. jia'S sem
þetta timatal öldúngis vantar á við almanök-
in, er allur túnglareikningur: kveikingar, fyll-
íngar og kvartilaskipti, þess vegna stór-
straumar og smástraumar, túnglsljós á vetr-
arnóttum, sólar- og túnglsmyrkvar, sólarupp-
og niðurgaungur, túnglsins hágaungur og þess
vegna seinkun frá sólu, mismunur á sóltíina
og miðtíma, ílestar messur, missiraskipti,
vetrar- og sumarvikur, guðspjöllin, íslenzku
mánuðirnir, dymbilvika og ymbruvikur, hunda-
dagar, markaðir, fæðingardagur konúngs, og
ýmislegur fróðleikur úr stjörnufræðinni, svo
sem um reikistjörnur og halastjörnur, reiki-
stjarna- túnglin og loptslag á ýmsum stöðum.
Annað er, sem timatalið að sönnu hefir
ásamt almanökunum, og það eru þær lirær-
anlegu hátiðir og tiðir. Níuviknafasta, Sjö-
viknafasta, Sprengikvöld, Öskudagur, Pálina-
sunnudagur, Uppstigníngardagur, Hvítasunna
og Trinitatis, en reglurnar fyrir þessu eru
ekki almenníiigs meðfæri. jþetta segi eg ekki
timatalinu til niðrunar, j»ví það er ekki von,
að allt þetta verði séð á lausu blaði, heldur
til þess, að menn ætlist ekki til ofmikils af
tímatalinu, né forsómi þess vegna að kaupa
almanökin.
Bj'örn Gunn la uysson.
(Aðscnt).
S. T. herra „Örorður“.
(sjá „tng.“ 24. bls. 127—128).
þér þekkið sjálfsagt, herra mina! orðtækið scm
scgir: „opt ratast k...........satt á munn“; og margur
mætti halda, af nafninu, scin þcr liafið valið yður, að
þcr ættuð eitthvað sammcrkt við þá, scm þctta orðtæki
hljóðar upp á, en þvi er miður, ekki ncma að einu
leytinu. þér hafið viljað láta til yðar heyra, eins og
þeir, cn yður hefir ckki ratazt citt orð satt á munn, af
því scin þér hafið sagt þarna i „Ingólfi“.
Og þó kann skeeitt; þérsegið, „að þá hngur yðaé
hafi sncrt eitt af þessum blómstrum“ (— svoleiðis nefn-
ið þér réttlætíngu herra J. Skaptasonar i Norðra 7. og
8. bl. þ. á. —), „þá visnaði það skjótt“. Bélt er það!
Mér skilst þá, að hugur yðar cða andi sé hcldur ó-
hreinn andi, fyrst að blóm sannleikans visna og dcyja
út af, þcgar liann andar á þau.
því herra J. Skaptason liefir sagt rétt og satt i
Norðra ; — um þetta er allur þorri manna annarar
mciningar cn þér og Ilavstein, „Ingólfur“ (sem nú aldrci
hefir ncina meiníngu), og þcir þarna fyrir norðan Blöndu.
Ilúnvctníngar fyrir vestan ána hafa verið aðgjörðahægir
um þetta mál, en þcir voru of fastir fyrir og of skyn-
8amir til þess að láta leiðn sig til „að tyggja draf“
þcssarar göfugu þrcnníngar, smjaðursdraf liins „háupp-
lýsta höfðíngja“ og „póliska prcstsins“ og rembíngsdraf
anitmannsins. Og eg bið yður að hælast ekki um það,
að sumir þcirra vestan Iilöndu séu nú búnir að kcnna
á maklcgum málagjöldum fyrir, því nú sé búið að víkja
Olsen frá umboðinu; — já, en án dóms og Iaga! og
þcss er þó varla til getanda, að það hafi komiðafþvi,
að hann vildi ckki gcra það fyrir sýslumaniiinn, að
skrifa nafn sitt undir klögunarskrána né lieldur lokka
aðra til þcss. Til þcssarar cinstaklegu aðfcrðar þurfti
nú amtmaður cngan „fjölskipaðan flokk“; en sannfæríng
Ólscns og þeirra annara þar fyrir vestan ána inun vcra
„þeirra óliögguð eigin eign“ ekki siður cr cptir en áð-
ur» °í» Það er vonandi, að þcim aukist bæði þrek og
þor til að' sýna, að hún er bæði óbilug og rétt.
þér talið um og gjörið ínikið úr sannfæringu Norð-
anblönduinanna, scm skrifuðu undir klögunarskrána, og
þó hafið þér fyrir yður bréfið frá cinum þeirra, i þjóð-
ólfi 22. jan. þ. á., og þó er yður kunnugt, að flcstir,
scin undir skrifuðu voru lalaðir upp til þess; að inargir
vissu hvorki né skildu hvað það var; að sumir voru
fjósastrákar og fábjánar; og nokkurra nöfn voru skrifuð
að sjálfum mónnuniim fornspnrðum, en samþykkis þcirra
leitað á eptir. Svona er varið „sannfæríngunni11, sem
þér cruð að gauka með, „að hafi verið cigin eign þeirra“.
Og „attestin“, sem þér eruð svo hreykinn af, uin,
„að það sc skaðvænlcgt, að læknisumdæmi herra J.
Skaptasonar væri forstöðulaust um 6 til 8 vikur“, þau
cru líkt undir koinin og viðlíka árciðanleg sem klögun-
unarskráin. Havstein Iét spyrja Húnvetnínga í vetur:
„hversu (!'í) það væri óviðurkvæmilcgt og skaðlcgt,
að missa lækuirinn 6—8 vikur“; og sýsluiiiaðurinii bætli