Þjóðólfur - 02.12.1854, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 02.12.1854, Blaðsíða 2
— 14 — vonandi, aS hin nýja prentsmibja fyrir norban, þessi hin hrósverbasta stofnun seinni áranna hér á landi, og stjórn þessarar stofnunar missi ekki svo sjónar á ætlunarverki sínu og því mikilvæga gagni er hún getur unnib Norímrlandi og öllum landsmönnum, ab henni gleymist ab neyta allra mebala og sam- taka til ab útvega prentsmibju sinni þarfar, upp- hyggilegar og fróblegar ritgjörfeir til a& útbreiba og gefa albýbu kost á a& girnast og eignast, svo ab annab eins smekkleysu - og lygabull, eins og Fels- inborgarsögurnar eru, verbi sjálfkrafa útundan og komist alls ekki ab, né þau smámenni sem vilja hafa landsmenn afe féþúfu me& slíkum bókum, ekki gætandi þess, aÖ þeir geta ekki reist sér og smá- muna eigingirni sinni og gróbafíkn, maklegri né \aranlegri minnisvarba, en meö því ab gefa út slíkar bækur; og vér vonum einnig, ab þeir út- gefendurnir rímnanna nýútkomnu, sem vér nefnd- um, og einkum Barndómssögunnar og Riddarasag- anna taki sér þetta til huglei&íngar framvegis, og hafi um hönd ööru hverju FjölnisritgjörÖina um „bókmenntirnar íslenzku"', og þab því fremur, sem annar þessara útgefenda, herra Egill Jónsson á ab öbru leyti verbskuldabar þakkir fyrir marga abra fróblega og gagnlega bók, er hann hefir út gef- ib á sinn kostnab, t. d. Mynsters hugleibíngar, Krarlamagnúsarsögu, Stafrofskverib nýja, o. m. fl. því ef þeir, sem út gefa bækur, og eru eins ab efnum komnir til þess og öbruin kríngumstæbum, eins og þeir lir. Egill Jónsson og einkum forstöbu- mabur landsprentsmibjunnar, vilja bjóba rithöfund- um nokkurnveginn vibunanleg og sómasamleg bob fyrir verk sín, líkt og erlendis er títt, þá mun þeim ekki reynast fyrirstaba á því, ab fá hjá hinum ýngri vísindamönnum vorum ýms rit og bæklínga, sem væri fróblegir og þarflegir og útgengilegir fyrir al- þýbu vora. Hefir höfundurinn ab „Æfisögu Lúther" og „Karlamagnúsarsögu", herra Jón Árnason sýnt þab bæbi í þessum ritum og fleirum, er hann hefir átt hlut ab, ab gefa út, — og honum hefbi verib mikl'u fyrirhafnarminna og ábatameira ab gefa út sér til gróba einhverjar rímurnar eba smekkleysu- lygasög- unaúr lieibni ebur pápisku, — ab hann hefir bæbi tök og vilja á ab vinna ab þeim ritlíngum, sem gagn er í og uppbyggíng. Vér ætlum ab líkt megi segja um þá herra B. Gröndahl og Magnús Gríms- son, jafnvel lík'a séra Svb. Hallgrímsson, einkum ab því leyti snertir andlega fræbi, en þó einkan- lega um flesta hina ýngri kennara vib latínuskðlann, þó enginn þeirra hafi enn gefib sig fram sem rit- höfundur, nema herra Haldór Friðriksson. Vér höfum nú á þessu ári séb tvo rit eptir þenna rithöfund, þab er Stafrofskverib meb mynd- inni, sem vér höfum ábur lýst, og nú þessi „Stutt kennslubók. í Landafrœðinni“, sem er ný út komin frá prentsmibjunni á hans kostnab. Abalritib er íslenzkab eptir hinni síbustu útgáfu af minni 1 andafræbi Jnpers/e vs; iiann er meistari (magister artium) og kennari vib lærba skólann í Kolding. þessi litla kennslubók er ágrip af annari stærri landa- fræbi, og út kom þab ágrip fyrst 1838, en ersíban 5 sinnum út gefib, síbast 1851, og er þetta ljósastur vottur þess, hvab þetta ágrip þykir vel samib, og lientugt fyrir kennslubók í skólum og til annarar leibbeiníngar utanskóla í landafræbinni, þeirri mennt, sem svo ab segja hver mabur þarf ab vita nokkra grein á. f>ab má nú ab vísu virbast hægur vandi, ab snara á móburmál sitt bæbi þessum og öbrum bækl- íngum, sem skrábir eru á dönsku, því málinu, sem allir vísindamenn vorir læra nær því rækilegar en móburmál sitt, en þab skiptir í sjálfu sér afarmiklu, iivab efnib er. Vér játum þab vandalítib, ab snara á íslenzku einhverri danskri sögubók, lýsíngu lands eba þjóba, og þessk., sem eru í frásagnarformi og laungum klausum, svo ab þýbarinn hefir frjálsar höndur ab fara nær ebur fjær orbunum, og má einmitt meb þessu opt gefa þá þýbíngu, sem er voru máli og hugsunum eblilegri, án þess efnib af- bakist ab neinu, heldur má í lipurs manns penna ná jafnvel meira fjöri og eblilegri hugsun, heidur en er í sjálfu frumritinu. þessu er ekki ab skipta um abrar eins vísindagreinir og landafræbi, og sízt hinar styttri. þar er allt undir kornib ab lýsa öllu stutt og greinilega og í sem fæstum obrum. Öll landafræbi yfir höfub ab tala- skiptist í 3 abalflokka, — þó sú abgreiníng korni ekki beinlínis eba berlega í ljósíþeim fræbibókum; — fyrst er sú fræbin, sem skýrir frá afstöbu hverrar heimsálfu og hvers lands á jarbarhnettinuin, stærb og lögun landsins, sólargángi þess o. s. frv. (mathematisk Geographie); hin önnur fræbin lýsir loptslagi, veb- ráttufari, landslagi og jarbvegi hvers lands, ávöxt- um þess og náttúrugæbum eba göllum (physisk Geographie); en hin 3. fræbin skýrir frá afstöbu landanna, hvert frá öbru, þjóbsambandi, h\ort vib ann- ab, stjórnarformi, trúarbrögbum, fólksfjölda, mennt- un, atvinnuvegum, stöbum, (politisk Geographie, ebur hin eiginlega landafræbi í takmarkabra skiln- íngi). Sakir þessara samblöndubu vísindagreina og naubsyninni á ab lýsa hverju einu sem skipulegast og greinilegast og þó meb sem fæstum orbum, þá

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.