Þjóðólfur - 02.12.1854, Síða 5
— 17 —
hér svo sjaldfengin. En ver getum ekki ímynilaft
oss, að þeir menn verði svo ófrjálsir og óliprir
í skoðun sinni á fegurð og gleði. Vér vonum og,
að svo mikið komi af f'ólki til þess að horfa á
leikinn, ef af honum verður, að leikendurnir og
forstöðumennirnir fái endurgoldinnftann kostnað,
sem leiga hússins og leiksviðsins leiðir af sér, og
sem er ekki svo lítill. Vér berum ekki kvíð-
boga fyrir leiknum eða orðunum, f)ví til þ.ess
munu fást nógir menn, sein hafa hvorki ófrjáls-
ar eða einokaðar skoðanir.
En fólkið! Ó Júppíter! hvornin á’að leika,
ef enginn fæst til að leika? Skólapiltar fást
ekki — og fieir eru líka í fiess konar ófrjálsri
og barnslegri stöðu, að þeir geta ekki leikið
opineran leik, sem er seldur. í fyrra voru eng-
in vandræði að fá fólk; þá komu allir saman
með fjöri og afli, og allt fór vel, með styrk
hamíngjunnar og Jóns Guðmundssonar, sem hélt
öllu uppi með einstökum dugnaði og fjöri.
En nú, ininir elskanlegu! nú er sumt af þessu
fólki orðið svo forframað, að það fæst hvorki
til að leika, né heldur til að styðja að gleði
þessari. I fyrra voru þeir frjálsir menn, og
þeim datt ekki í hug, að verk þetta væri þeim
til niðrunar eða niðurlægíngar, heldur voru þeir
á þeirri skoðun, að það væri heiðarlegt að veita
öðruin siðsama og gagnlega skemmtun. En nú
er koniið annað hljóð í strokkinn. Og það sem
oss virðíst undarlegast og kátlegast, það er
það, að nienn eru að berja prestaskólanum við
og segja, að hann banni stúdentum hans að
leika — stúdentarnir þora það ekki fyrir Pró-
fesornum og kennurunum, og biskupnum. Vér
hvorki getum né viljum ímynda oss, að kenn-
endur prestaskólans séu svo kátbroslega öfugir,
að þeir hafi þá skoðun, að prestaskólanuin sé
niðrun í, ef lærisveinar hans leika sjónar-
leik einusinni eða tvisvar; en efþeir hafa þessa
skoðun (sem vér höfum heyrt, en ekki trúað),
þá er hún raung; i fyrsta lagi af þeim ástæð-
um, sem standa fremst í grein vorri; í öðru
lagi af því, að þegar sjónarleikirnir eru fagrir
og ekki ósiðlegir, þá eru þeir margopt miklu
betri og uppbyggilegri, en mðrg leiðinleg og rír
prédikun í kirkju; og í þriðja lagi af því, að
enginn af þeim, sem leikur, gerir það eins og
stöðuga iðn sína, því það bæði kemur sjaldan
að, og hér er heldur ekki að tala um, að nein
stöðug sjónarleikara iðn geti haft stað. Oss
getur ekki fundizt, að nein niðurlægíng sé í
því að leika, einkum þegar svona stendur á. —
3>etta er nú sagt um karimennina, sem léku í
fyrra, og voru af prestaskólanum*.
' l>að eru margir, sem hafa látið það í Ijósi
við oss, að þeir kynnu þó ekki við, að leika í
hvert sinn og leikið væri. Vér neitum því nú
ekki, að það getur vel verið rétt skoðqn; og
einkum er kvennfólki vorkunn, þó það fáist
ekki opt, — vér álítum það ekki helilur neina
siðprýði af kvennfólki, ef það stendur upp í
hvert sinn og kallað er til slíkra starfa; en að
leika einusinni eða tvisvar, |iað getur hver heið-
arlegur kvennmaður, án þess hún eigi neitt ó-
orð skilið; og er það raung og litilmótleg skoð-
un, að liggja á liði sínu, ef menn finna krapt
og þrek hjá sér til að koma í einum sjónar-
leik fram á leiksviðið, og sem líklega ekki
kemur til, nema ef einhver kvennsniftin jskyhli
ætla, að það væri þó einhver blettur á þeim
sem lengi hefði „spázérað“ um strætin hér í
Vík á danskri kvenncfragt, og má ske borin og
fædd í rHovedstaden“, að fara svona að leika
með eintómri islenzku í munninum.
En þó iiú að allt þetta gamla „Pakk“ fari
á höfuðið, þá er samt svo guði fyrir þakkandi,
að það eru fleiri en ellefu inenn í Reykjavík;
og vonum vér fastlega á staðarbúa, þá.sem til
þess eru færir fyrir stöðu sinni og aldri, að
þeir ekki láti þurfa að segja það, að deyfðin
og fjörleysið hérna sé svo mikið, að ómögu-
legt hafi verið, þrátt fyrir ýtrustu áreinslu, að *
fá fólk til að koma upp einum eða tveim sjón-
arleikum, með eitthvað tólf mönnum í, i mesta
lagi. Bærinn hefir gott af þeirri spennu, sein
hann kemst í út af hverju sem er, sem þannig
er háttað, að það getur átt við huga eldri og
ýngri manna, og einkum þegar það felur r sér
andlega nautn og unað. 2 ....
— „Af blaðinu „Ingólfi“ ciga að koma út til
næstu ársloka 9 arkir, eða ein örk fyrir
hvefn mánuð, sem nú er eptir“, —
„íngólfur“ 20. 8. apr. 1854, bls. 104 2.
dálk neðst,
Svona hljóðar lofor blaðsins „Ingólfs“ utn
útgáfu þess þettað árið; og hefir það tvímæia-
laurt og optar enn einu sinni látið uppi, rað
það væri „stjórnarblaíí*' landstjórnarinn-
’) Vér vitum aí) hinir helztu embættismenn vorir framan
af þessari öld gáfu hér leiki ó%ru hverju, og léku sjáltlr:
Bjarni Thorarensen, Sigur?)ur Thorgrimsen, stiptprófastur Arni
Helgason (ábur haun vígfcist), og mun hvorki sjálfnm þeim
né úí:rum hafa þókt neinn vansi a'b. Abm.