Þjóðólfur


Þjóðólfur - 27.01.1855, Qupperneq 1

Þjóðólfur - 27.01.1855, Qupperneq 1
þJOÐOLFUR. 1855. Sendur knupendum kostnaðarlaust; verð: árg., 18 ark. 1 rd.; hvert einstakt nr. 8 sk.; sölulaun 8. Iiver. 7. ár. 27. janúar 8. og 9. Undirskript konúngs undir íslenzk lagaboð. — .,].aíl er því mjiig svo áríbandi, aíi lögin séu gefln í þvi r e 11 a og h á t i g n a r 1 e g a f o r m i sem vera ber, því þab eykur þá lotníngu fyrir iógunum, sem er óldúngis ómissandi. — En nú cr þac) íaugum uppi, a% þal) form í bverju hiu íslenzka útleggíng laganna út gengur til þjciþarinnar, er svo ó til hiýþil'egt sem orþií) get- u r . þessi útleggíng er ekki undirskrifuí) af neinum: enginn veit, hver hana heflr samiþ, eugiu vissa er fyrir því, hvort hún sé rétt og nákvæmlega samkvæm iög- gjal'aus boþi, og enginn heflr ábyrgþarhluta af henni. — þao mun því enginn geta láí> Islendíngum, þó þeir samhuga og innilega óski þess, aþ hér verþi bótáráþin; því þess ber aí) gaeta, ab þó embættismennÍTnir skilji hinn danska texta, skilur alþýí)a hann þó ckki, og hann er því henni sem hnlinn leyndar- dómur; en enginn mun geta neitaþ því, ab þjótin heflr rettvísa kröfu, ac) skilja þau lc'ig, sem eiga aa skuldbinda hana“. P. Jlelsteð (anitma&ur). Alþíngistft. 1847. bls. 490—491. I’essi fögru og sönnu orÖ, þurfa í raun og veru engan eptirmálá; og þau mundu nægja, euda þótt ekki vekti í hvers manns brjósti, sent nokkub hugsar, ljós og lifandi sannfæríng um, aí> lögin sem binda þegnana til konúngsins og konúnginn til þeirra, sem tengja þjóbsambandicð og lialda því santan meb hinum ýrnsu og margvíslegu innbyrbis skyldunt og rettindum, ab lögin verfea vera aubskilin hverjum þegn sem er liábur þeim, og svo tignarleg aí) öllu ytra formi, sem fremst má verba. Kf lögin eru eru ekki á sama máli og í landinu er talaö, og ef þau vanta staöfestíngu löggjafans, þá eru þaÖ — engin lög. þessu máli. ístööulitlum sálum, sem itafa huga sinn mest eöa eingaungu festan vife daginn og veg- | inn, sent þykir lítiö variÖ í lög og rétt, ef sjálfum ) þeim er ekki misboÖiÖ, sem leiÖist mótróöurinn jregar eptir litlu setn engu þykir ab slægjast fyrir sjálfa jtá, sem sýngja heizt: „gef friö unt vora dagaíl, og vilja því ekki gyba orbum aÖ því, sent þykir ófáanlegt, hversu naubsynlegt og óntissandi sem þaÖ kann aö vera fyrir almenníng, — slíkar ístöbulausar ltversdagssálir munu álíta þab „ekki til ueins", afc hreifa þessu máli framar, þegár þrjú . — 29 alþíng séu búin at> halda því fram, tvenn séu koin- in afsvörin um þat frá konúngi, og sjálfsagt hins þrií ja von til alþíngis aí> sumri. En er hér þá um þaö ljtilræbi ab tefla, ab landsmenn megi láta sér liggja þab í léttu rúmi, þar sem ræba er um lög landsins? — „Meb lögum skal land byggja", en hvaba lög eru þab, sem þetta land er byggt meb? meb d ö n s k u m lögum; hinn íslenzki lýbur er bund- inn dönskum lögum, lögum sem ltann ekki skilur? — Má ske einhver vilji hrekja þetta, og segja: en íslenzka útleggíngin, sem fylgir liverri fororbníngu, önnur blabsíban er á íslenzku! en eru þab lög? hver hefir út gefib þau og stabtest þau? er þar nokkurt nafn löggjafans undir eba innsigli. Oss liefir verib sagt þab, ab þessi útleggíng sé miklu betri en hún liafi verib ábur; nú vel, vér skulum ekki bera á móti því, en betri útleggíng en önnur verri gjörir liana þó aldrei ab gildandi og bindandi lögum, og veitir aldrei „þab hátignarlega form (— undirskript sjálfs konúngsins —), sem lögunum er öldúngis ómissandi", og án hvers hún ekki get- ur heitib annab en útleggíng danskra laga, en aldrei lög. Ekkert almennt mál hefir verib rætt á alþíng- um vorum, sem lieíir náb eins sainróma stubníngi allra þíngmanna, eins og þetta mál; þrír yfirdóm- endurnir hafa styrkt þab af alefli í nefndarálitum á þínginu, og höfund inngángsorba þessarar greinar þekkja allir ab viturleik hans og varfarni; engin rödd innan þíngs né utan, hefir hreift svo mikib sem vafa um þjóbnaubsynina og hiun náttúrlega rétt, sem hér er farib fram. því mótbárur þær, gegn nefndarkosníngu og bænarskrá um málíb, sem komu fram af hendi kon- úngsfulltrúa og nokkurra liinna konúngskjömu þíng- manna 1853 (— allir hinir konúngskjörnu og þíng- mabur Reykvíkínga greiddu þá atkvæbi í móti ab brenarskrá yrbi send konúngi —), fóru alls ekki í þá stefnu, ab meb bænarskrá um málib væri farib fram öbru en því, sem væri rétt og naubsynlegt, heldur vom athugasemdir þessara höfbíngja einúnr- is byggbar á því, ab konúugur heíbi ekki tekib sér neinu eir;stakan manjt til rábgjafa \fir hin íslenzku

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.