Þjóðólfur - 27.01.1855, Side 4

Þjóðólfur - 27.01.1855, Side 4
— 32 — ine<j laungum lirókaræfcum tímatöf og kosnat'i, og vita þó ekkert hvorki upp né nifeur um, livernig íjárhagur sjóþsins er, eba hvar hann stendur, og án þess ab stíga eitt spor áfram til aí) fá ab vita þafe? 7. Ilvab marga ríkisdala snoppúnga hefir jafnaöar- sjófeurinn í suhuramtinu fengib hjá yflrréttinum og hæstarétti í málum, sem amtmaburinn hefir appelleraÖ til þessara dómstóla, eba skipaí) aö höfba, en hafa þó reyn/t svo ástæbulaus og á- fríjun þeirra, ab dómstólarnir hafa lagt kostnab- inn upp á almenníng? Ef „þjóbólfur" heldur áfram ab auglýsa yfirréttardómana, þá má hafa nokkra tölu á þessum snoppúngum og dölunum meb, sem almenníngur hér sunnanlands má púnga út meb til slíks, (— eg get ekki nefnt þab öbru nafni en —) réttvisinnar leikspils. 8. Ætli landsmenn þegi lengi vib þessu reiknínga- leysi og skýrsluskorti um opinberu sjóbina hér fyrir sunnan, og nú einnig fyrir vestan? Getur alþíng færzt undan ab gegna grundVöllubum al- mennum umkvörtunum landsbúa um þetta efni? eba mundu alþíngismenn ab sumri láta ginna sig og gabba á ný meb álíka fögrum loforbum eins og þeim, er borin voru á borb fyrir alþíng 1853 — (alþ. tíb. 1853, bls 57.), ensemsíbur en ekki voru efnd, (sbr. bls. 805)? 9. Hver á eiginlega þessa sjóbi og stiptanir: Spítalasjóbina. Barnaskólasjób Tliorkillii. Lands-prentsmibjuna. Jáfnabarsjób suburamtsins. Sjóbinn til ab endurgjalda alþíngiskostnab- inn? til hvers eru þeir stofnabir, þessir sjóbir? Hver tollar þeim? til hvers Iiorfa og miba þeir? eruþeir einhverskonar nábargáfa til háyfirvaldanna, til þess ab fara meb eins og þeim iízt, eba eru þeir nokk- urskonar barnagull handa þeim til ab skemta sér vib þegar þeim leibist, og tii ab stæra sig af þess á milli ? Ef •svo er, þá er bezt ab þagna; en ef þab er ekki, og ef þessar stofnanir og sjóbir eru stofn- abir af landsins börnum og þeim tíl góbs, ogefþeir vibhaldast og aukast fyrir gjöld og tillög landsmanna, ef háyfirvöldunum er alleina trúab fyrir ab sjá um þá og gæta þeirra, undir eib þeirra embættis, eins og annari eign landsins, þá er ab reyna, hvort meira má sér, ef þreyta skal, fögur heit þeirra og gabb og einræbistilhögun á peníngum landsins, eba vafalaus réttur eigendanna til ab fá ab sjá og vita, hvemin rábsmennskan fer úr hendi; þá er landsbúum ab leita þesaa réttar síns hjá alþíngi, alþíng hjá konúnginum ! | Og hafi háyfirvöldin rétt til ab synja mönnum um þetta hvab ofan í annab, og jafnvel áb gabba ský- laus loforb sín þar um, þá þarf ekki ab kvíba því, ab þau fái út af þessu í sig lítilleik eba kveisu- stíngi, þó því verbi hreift á alþíngi, heldur hlýtur þeim einmitt ab vera þab kært, ab stjómarinnar sé leitab um þetta mál. Ab endíngu bib eg alla góba menn vel ab virba þessar mínar „einföldu spurníngar“. Arvakur. (Aðscnt). — þab þykir vera tilhlýbilegt, ab blöbin geti eins þess, þegar einhver stendur framúrskarandi dyggilega og vel í stöbu sinni, eins og ab þau leggi ekki heldur þab í lágina, sem mibur fer úr hendi fyrir þeim, sem einhverju opinberu embætti hafa ab gegna: og því þókti mönnum hérna fyrir norban vænt um ab lesa skýrsluna um merkismanninn Þorleif Þorleifsson á Hallbjarnareyri; eg vildi óska ab í blöbunum kæmi öbru liverju viblíka skýrslur um framúrskarandi almúgamenn, sem óhætt er ab segja, ab íleiri eru hér til, heldur en getib er, eba lieldur en þeir, sem höfbíngjar vorir hafa út séb meb nábaraugum sínuin til þess ab prýba danne- brogskrossinn nieb. Eg ætla því ab bibja herra útgefara þjóbólfs, ab taka inn í blab sitt þessi fáorbu atrtbi um einn merkisrnann hér í Skagafirbi, sem okkur hérabs- mönnum finnst ab hafi stabib einkar sómasamlega og vel í stöbu sinni, þó ekki hafi hann þar meb getab áunnib sér neina sérdeilislega eptirtekt yfir- , bobara sinna enn sem komib er, ab því leyti menn vita tíl. Siífiiríliir Pétursson í Ási í Hegra- nesi hafbi í fyrra, þegar hann sagbi af sér, gegnt hreppstjórnar-störfum meb mesta sóma í 22 ár. Eins og þab er flestum kunnugt. hvernig liann rækti embætti sitt yfir höfub ab tala, meb alúb, réttvísi og dugnabi, svo má þab líka og á ab verba hljób- bært, hvemig liann skilabi því af sér. Innistand- andi hjá honum átti þá sveitarsjóburinn óeydda 264 rdd.; í stab þeirra penínga aflienti hann sveit- arsjóbnum til stöbugrar og órjúfanlegrar eignar, fasteign, sem hann liafbi ábur kej'pt vib 320 rdd. verbi; og ekki taldi hann sveitinni til skuldar nö kallabi af henni þá 56 rdd., sem fram yfir voru í verb- inu, heldur gaf liann henni algjörlega þessa pen- ínga. Abur hafbi hann gefib Rípur- kirkju silfur- kaleik meb „patínu" úr sama, og laggt til þess silfur-pund vegib, þó hvorttveggja sénúekki Hema

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.