Þjóðólfur - 27.01.1855, Page 6

Þjóðólfur - 27.01.1855, Page 6
- u — fram til iippskriptar og virðíngar .allar eigur þeirra Jóns og þuríðar; en tíl ftessarar fyrstn málshöfðunar kom ekki fram í málinu, hvorki krafa frá fjárhafdsmanni Ut- hlídar barnanna eða yfirfjárráðandanum í Arnes-sýslu, né skipun frá háyfirvaldinu; hin ómyndugu börn voru og aldrei nefnd eða nafngreind í inálinu. Af þessum crfíngj- um voru (og ern) íf bræðurnir undir Eyjafjóllum, Bj ö rn , Ujöleifu r, og séra Kjartan, sem nú voru áfríjendur þessa máls fyrir yfirdóininum, en 1 bróðirinn og 2 tengda- synir eru í Mýrdalnum innan Skaptafells-sýslu. — þess- um erfíngjum stefndi nú umhoðsinaðurinn til sættanefndar, hverjum um sig á þeirra varnarþíngi; fyrstþcim undir Fjöllunum, og komst þar engin sætt á;síðan þeim íjlýr- dalnum, og varð þar að sætt nieð málspörtunum, „að erfíngjarnir skyldi með eiði sínuin staðl'esta, að Jón Björnsson hel'ði ekki eptir sig látið aðra muni en þá, sem voru taldir fram til uppskriptar og virðíngar 1852. þegar þeir 3 bræður undir Fjöllunurn fréttu af þessari sætt, unnu þcir umboðsmanninn út í leið, til að koma aptur fyrir sættanefndina í Eyjafjalla-hrepp ásamt þeira, og (;uðu þeir honum þar hina sömu sættakosti, sem hann hafði gcngið að í Mýrdalnum, en að þessu vildi umboðs- maðurinn mcð engu móti gánga við þá 3 bræðurna, og segir sættanefndin í skýrteíni sínu þar um, „að hann hafi alls engum sættum viljað taka“; — málið ber að öðru leyti ekki með sér, að utnboðsmaðurinn hafi sýnt í sætta- nefndinni neitt umboð til að semja uin sættir eða að mcga sættast. — þessar sættatilraunir gengu af á öndverðu árinu 1853, en í águst s. ár ritaði amtið sýslumanninum í Rángárþíngi bréf, og kvaðst ekki samþykkja þá sætt sem gjörzt hel'ði, en skipaði honum að höfða mál í móti erfíngjunum. þá sköminu stðar var út gefin stefna undir nafni skipta- ráðandans i Bángárþíngi knnunerráðs M. Stephensens til þeirra 3 bræðra undir Eyjafjöllum ; og þeim stéfnt til að þola dóm upp á, að þeir teldi fram íil uppskriptar virð- ingar og skipta ,,alla þá muni í föstu lausu, sem Jón' Björnsson hefði látið eptir sig dauðan“. þair bræður mættu, en hófu þegar i upphali máls tvær lög- rengdir (exceptionir) og kröfðust uin þær úrskurðar rétt- arins; önnur var um það, „að enginn væri nefndur í stefnunni stefnandi máls eða sækjandi sakar, pg kröfðusl þeir því, aí) stefnan yrði dæmd ræk“; en hin fór því fram, að af þvi hér settist í dómarasætið sjálfur skipta- ráðandinn, sem hefði auðsénan og tötuverðan hag af því, (— skiptalaun af ríku búi —), efmáiið gengi á móti þeim, liræðrum, þá væri hann þannig of viðríðinn þetta mál að lögum, til þcss að dæina í því, og kröfðust þeir því, að hann viki úr dómarasætinu. Um báðar þessar lögrengdir felldi rétturinn þá úrskurði, — sem síðan voru áfríjaðir með yfirdómsstefnunni, ásamt sjálfnm béraðsdóminum, — að bæði væri stefnan fullgild, og skiptaráðandinn bær um að dæma málið. Var það síðan sókt og varið i héraði, og dæmt þar fyrir aukarétti 28. novbr. 1853: að þcir bræður, Björn lljörleifur og Kjartan prestur Jónssynir, væri skyldir til, að viðlöggðum 1 rd. sektum fyrir hvern þann dag, sem þeir óhlýðnuðust dóminum, að telja fram til uppskriptar, vírðíngar og skipta af blutaðeiganda skiptaráðanda, jarðir allar hálfar og helin- íng alls lausafjár, sem tilvaríbúi þeirra Jöus Björnssonar og þuríðár Guðmundsdóttur í fardöguur 1831, og að þeir bræður skyldu staðfostá þessa framtölu sína mcð ciði, og greiða 20 rdd. í málskostnað.] (sjálfúr yfirréttardómurinn, í þessu máli, síðar). Frettir. — þegar vér neyþumst til aí) láta ljúka viii setníngu þessa blaþs,' eins og lofaí) var, var póstskipií) enn ókomiþ frá Eng- landi, — þaþ kom í morgun; — og því eru engar útlendar fríttir. — Fiskiafli var gótur í Hófnum og Garíli, þegar siþast fréttist; hafa nokkrir sókt suí)ur í Garí)-sjó af Seltjarnar-og Álptauesi, og fengiþ 50 —120 fiska hlut; hér á Innnesjum hefir reynzt flskilaust, en orbií) vel vart viþ hákall. „Nort)ri“ seg- ir, at í Eyjafirti séu hausthlutir 10—16 hundrut stór, og jafnvel 18 hundr. í Hrísey. — Skip kaupmanus Th. Thomsens, sem kom á Scytis- fjört í -háust, seldi korn á 9 rdd.. og tók tólg á 24 sk. met- an þat lá á hófninni („Nortri“). — Eldsbruni. Atfaranóttina 16. (?) f. mán. brann bær- inu at preslsetrinu Múla í þíngeyjarsýslu ab miklu; mest- öllum innanstokks-muuum prestsins séra SkúlaT ómássonar var bjargat, en þar í móti branu upp mest allt þat, sem atstotarprestur hans, séra Benedikt Kristjánsson átti þar innan húsa. Allt fólkib komst af óskaddat, nema einn kvennmatur, sem þó var átur út komiu; en hún fór inn aptur til au fá bjargaí) hrút og trippi er í bænum var, og beii) svo bana (,Norí)ri“). — Mannalát og slisfarir. Vér höfum nú fengib greinilegri eg áreiíianlegri söguna um atvikin viþ hvarf stúlku þeirrar, sem varí) úti á Álptauesi og fyr er getií). Á þorláks- messu gekk hún inn í Hafuarfjörb, og hafþi kvartab áíiur um lasleik, á heimleií) kom húil viþ í GarÖahverfi hjá silfursmib einum, sem hún var kunnug; hann hafði þá laggzt fyrir, á álibnum degi, því; sagan segir, av hann hafi veriþ búinn afe. hressa sig á svo sem einni fiösku af brenuivíni; en hann spratt nú upp þegar stúikau kom, svona ölfaíiur, lét sækja pela af romrni, hita vatn, bjó svo til „púnsch1- og bauí) upp á vin- konu sinni og drakk sjálfur; aþ því búnu baubst hann til fylgdar vií) hana og fóru þan af staþ; undir rökkrii) sáu menn, sem voru á fert), silfursmitinn sitjandi undir mólilaia meí) stúlku viþ hliij sér, fyrir norbau Hausastaíli, enda átti stúlkan leiíí yflr ,,stýflurnar“, sem nefudar eru, yfir tjarnar- botninn milli Hausastaþa og aþalnessins; þá, eí)a skammt eptir, gerþi nokkuþ svart jel, sem þó stytti aptur upp um kvöldií); en um þaþ.Ieytí kom silfursmiþurinn aþ hjáleigunni fyrir norþan Garba (— þar upp á háholtinu óg svo miklu austar en „stíflurnar"), og gat þess, aí) hann hefti týnt iif sér stúlkunni. Leitarmenn fundu hana daginu eptir norþan 1 GarFahoIti, annan skó hennár skammt eitt þar frá, en hinn skóinn á „stíflunum", og sást þar af, aí, þau hafa út á stíflurnar farií); en um þab þóktist maburinn ekkert muna, né hvar hann skildi vib stúlkuna. Uún var samt jarðsett svona orðalaust, og cnn er ekkert próí farið að taka hér um. þó það sé karðlega ban- nað i löguni, að kasta moldu á þá menn, sem bráðdauðirfinnastá víðavángi og inenn ekki vita hvernig dáið liafa, fyr c n bóið er að gel a það yfirvaldinu til vitundar, og fyr en yfir- v a I d i ð e r b ó i ð a ð r a n n s a k a u m d a u ð a þ e i r r a, og þó kansellíið hafi lagt ríkt á við biskupa. að sjá um, að prestar blýði þessu boði, þá var

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.