Þjóðólfur - 22.02.1855, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 22.02.1855, Blaðsíða 5
— 45 — ræfei, án hvers þab sjaldan mun heppnast, ,aí> lækna sjúkdóm þenna eha lina hann a?> stabaldri. Eg get eigi íþessari ritgjöríi skýrt fremur frá, livernig menn skulu tii búa Jobmebölin, og vift hafa þau í hverjum sjúkdómi út af fyrir sig, því bæÖi er þai>, aí> þá yrbi eg of lángorbur, enda mundu fæstir af almenníngí hafa mikiö gagn af því. Slíkt er a?> eins efnafræbínga og lækna mefefæri, og þó jiab sé jafnan fróblegt fyrir almcnníng, aí> vita til hvers náttúruefnin þéna, þá er þafe eins og nú á stendur me?) upplýsíngu vora, lítil von til, a?) almenníngi verii þab skiljanlegt, þó menn færu a?> fara me?> hann allt of lángt inn í efnafræbina. (INiðurl. síðar). Sk ý r sla yfir fjárhag brœðrasjóðs Iieyhjavíkvr lœrða slcóla frá 4. jan. 1854 til 4. jan. 1855. Eptir seinustu skýrsju, sem gefin var 5. jan. 1854 og prentu?) er í blaiúnu „Þjó?>ólfiíf 25. febr. 1854, var eign bræ?rasjó?>sins: lijá gjaldk. áleigu rdcl. sk. rdd. 3 2 2390 Sí?an er inn komi?: ll.júní leiga af vaxtafé sjóisins í jariabókarsjóinum 2Í90 rdd. til U.júní 1854 - . . . 74 43 - — leiga af þeim 200 rdd., sem settir voru á vöxtu gegn 4% til sama tíma . , . . 8 „ 6. okt. gjöf frá ónefndum manni . 10 „ ll.des. Tillög skólapilta .... 23 32 gjöf 6 kennara .... 12 „ 130 77 15. — sett á leigu í jar?abókarsjó?>. 48 „ 48 82 77 2438 Leigu þessa árs, 74 rdd. 43 sk. + 8 rdd. = 82 rdd. 43 sk. hefir veri? útlilutab þannig: rd. sk. skólap. Davíb Gubmundssyni 20 „ — Eiríki Magnússyni . 10 „ — Isleifi Einarssyni . 12 43 — I'orvaldi Bjömssyni 30 ,, — Torfa Magnússyni . 10 „ „ . 34 2438 llinum ónefnda manni, er þannr C. október, *em leib, sendi skólanum 20 rdd., hvar af 10 rdd. skyldu gánga til bræbrasjóbsins, vottast hér meb fyrir skólans hönd, innilegasta þakklætt. Reykjavik, 5. jan. 1855. I fjærveru rektórs B. Jolinsens J. Sigurðssan_ S k ý r s l a «m fjárhag grestaskólasjóðsins við ársloh 1854. rd. sk. Ivgl. sk.br. Nr. 482 dags. 14. júlí 1849 abupph. 3C9 15 — — — 501 - 2Í. sept. —" - — 117 „ Landf. tertíakvitt. . . 14. -r- - - — 50 » . — . . . 12. — 1850 - — 59 48 — . . . lá.júlí 1851 - — 70 » — . . . 18.júníl852 - — 27 14 — . . 15. — 1853 - — 30 23 Ársleiga af ofanskrifubu, sett á leigu í jarbabókarsj óbnuni 11. júní 1854 25 29 I vörzlum forstöbumanns prestasjtólans, gjöf herra Vigfúss Reykdals 3 » 751 33 P. Pjetursson. S. Melsteð. II. Arnason. Landsyfirrettardómur. fsjá 7. ár þjóðólfs bls. 23 og 33). II. Sjálfur yfírréttardómurinn, kveðinn upp 23. okt. 1854. „ðleð Landsyfirréttarstefnu frá 1. inaí seinastliðna á- fríja þeir bræður, Björn, Hjörleifur og Kjartan prestur Jónssynir dóuii, gengniim á aukaþíngi að Vatnsdal í Ráng- árþíngi 28. dag nóveniber mán. árið sem leið, mcð lner- jum áfríendurnir, undir 1 rd. daglega sekt, eru skyldaðir til að telja fram til uppskriptar, virðíngar og skipta af hlutaðeiganda skiptaráðanda, jarðir allar hálfar og helfing alls lausafjár, sem til var i búi þeirra Jöns Björnssonar og þuríðar Guðmundsdóttur á Eystriskógum í fardðgnm 1831. Eru áfríendurnir með þessuni dómi einnig skyld- aðir til að staðfesta þessa framtölu sfna mcð ciði, og tii að borga 20rdd. í máIskostnað“. „Áfríendurnir bafa hér viðréttinn látið kreljast fyrst og freinst, að þessi dómur ásamt tveimur undangengnum úrskurðum í málinu, dagsettum 19. oct. s. ár, eins og líka öll meðferð málsins í héraði, vcrði dæmdur ómerkur, og þeir innstefudu: undirdóinarinn, sem er stefndur til að standa til réttar, og þorsteinn bóndi þorsteinsson á Útlilið, samt Sveinn bóndi Jónsson á Raufarfelli vegna ó- myndugra liarna hins fyr nefnda, borgi einn fyrir aila J og allir fyrir einn 60 rdd. í málskostnað fyrir báðum ■ réttum; en til vara hafa þeir látið krefjast, að þeir verði frf fundnir, ineð sömu inálskostnaðar kröfu Irá málspörtum sínum, og loks, að öllu leyti til vara, að.sú framtala, uppskript og virðíng, sem gjörð er 3. okt. 1851, stað- festist scm fullna'g og gild, en málskostnaðar krafa er gjörð liin sama og áður. Innstefndu skipaði svaraiuaður hér við réttinn heflr fyrst og fremst krafizt, að málinu verði frá vfsað, cn til vara hefir liann krafizt, að undir- réttarins dóinur staðfestist, þó svo, að áfríendurnir til skyldist, að telja Iram sameiginlegt liú Jóns Björnssonar og þuríðar Guðmundsdóttur til skiptaráðaiida í Rángár- vallasýslu, eins og það var við lát þuríðar 1846, en aá þcir að öðru leyti beri allan kostnað inálsins fyrir háð- um réttum“. „það virðist, sem báðir málspartarnir séu samþykkir í því, eins og lílta Ijóst er af skjali því, sem fram cr komið við undirréttinn (akt. bls, 34—35), að 4 synir og

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.