Þjóðólfur


Þjóðólfur - 22.02.1855, Qupperneq 7

Þjóðólfur - 22.02.1855, Qupperneq 7
— 47 alls, scm til þyrfti, hjá fuiltrúum þjóðarinnar, (þvi þeir einir ráða öllum útgjðldum og álögum), en þegar mcnn löru að ræða það inál í þínginu og hverju svara skyldi drottníngu hér upp á, þá varð enginn þjóðfulltrúanna til að mótmæla því eða greiða atkvæði í inóti; en þegar hvorki þjöðfulltrúainir ð Engiandi né blöðin mæla í móti slíku, þá niá hafa til marks, þar í landi, að allur þorri þjóðarinnar sjálfrar er á sama máli. Ut leit fjrir, að Áusturríki myndi slást algjörlega í lið með sambands- mönnum, en ekki var það algjört. þá biðu og sambands- menn óttalegan hnekki í hinu staka ofsaveðri sem gerði inn í Svartahafi 14. nóvb. f. á.; þá vildi svo ti), að mörg flutningsskip voru þar ný koinin að heiman með j'msan útbúnað handa hernum,- vopn, fatnað og forða; þar var á meðal nýtt gufuskip, ernefndist „Prince**, með ýmsan áríðandi og dýrindis flutníng, og var farmurinn 500,00 punda (4,500,000 rdd.) virði, en skip það sleit upp og fór mélinu smærra og allur farmur þcss f sjóinn; 18 önnur flutníngsskip er Englendíngar áttu og 12 Frönsk fóru þá í spón, en 17 önnur misstu möstur sín og löskuðust að öðru talsvcrt; um 1000 manns fóru i sjóinn af skipum þessum, en skaðinn er talinn alls um 9,000,000 rdd. eður vel það. — Innlendar fréttir, siisfarir o. fl. það vill einatt verða hér, að ýmsir menn fara hörðum förnm, þegar slík lángvinn illviðri og harðindi gánga almennt yfir, eins og hefir verið á þessum vetri; illviðrin og hörkurnar löggðu viðast að uni land fyrir og um jólaföstu, og jafnvel fyr í Jlúlasýslum; og ineð þeim stöðugu biljum og fannfergi, sem upp frá því gengu, fram undir miðjan janúar, þá mun sjaldgæft, að jafnláir menn hafi kalið og orðið úti sem þó hefir orðið, eptir þvi sem spurzt hefir getað. Hingað liafa ekki spurzt aðrar harðar farir í þeim illviðrakafla, — auk stúlkunnar sem varð úti á Álpta- nesi, —en um þær 4 stúlkui, sem gengu frá Rcynistaðar- kirkju f Skagafirði, á jóladaginn, og áttu allar mikið tii samleið, en villtust, og fundust ekki fyr en á 3. dt-gi, allar með lífi en meira og minna kaldar; þó ef haldið, að þrjár þeirra verði jafngóðarað mestu, en ein, — og sú hafði verið lángverst útbúin, var svo skemmd, að læknirinn varð að kubba af henni báðar fætur um mjóa- legg, og var þó talið tvísýnt, hvort hún myndi lífi halda. I hlákuntii, sem gcrði iim miðjan janúar, komu viða upp nokkrir hagar, ekki að eins hér sunnanlands, heldur einnig fyrir norðan bg vestan. En bæði nyrðra og vestra tók svo að segja algjörlega fyrir þenna bata, eptir hinn inannskæða bil, sem þar varð hvfvetna 1. sunnud. i þorra, (21. janúar); þá varð úti maður milli bæja á Vatnsnesi; og fullhermt er að vestan, að þann sama dag hafi orðið úti: 2 menn á Fróðárheiði, 2 á Kerlingarskarði, 2 á Skálmardalsheiði og cinn á Klcifum i Gilsfirði. Kerlfng ein lá og úti þann dag á Mýrunum; hún ætlaði þar á annan bæ ckki lángt í burtu, og óð vatnselg og ágaungur svo hún varð vot nálægt upp til miðs, og gödduðu því fötin utanum hana um nóttina; hún fannst samt ekki að eins með lífi og rænu daginn eptir, heldur fékkst hún ckki til að fara heim til bæjarins sem hún var frá, heldur sagði við þann leitarmanninn, sem fann liana: „Farðu aptur og láttu mig kyrra, ef þú getur ekki komið mér þángað sem eg ætlaði“; sagt er að kerlíng sú hafi úti legið inargopt fyrri, og aldrei sakað. — Maður réði sjálfum sér bana með knífi vestur i Svefneyjum, roskinn og vandaður að allra rómi, liann fannst úti á fönn á áliðnum degi með litlu eða engu lifsmarki, og virtist dauður þegar heim kom, var því laggður til út f skeinmu; árdegis dnginn eptir gekk hús- bóndinn, Eyjólfur dannebrogsniaður, út f skemmuna, sat þá maðurinn uppi við dogg, þckkti strax húsbónda sinn, og kvaðst hafa ráðið sjálfum sér bana af sturlan út af því, að hann hafði svarið rángan cið þá rétt áður; inað- urinn lifði þvi næst nokkur dægur áður hann dó af á- verkanum; á þessa leið er sagan sögð að vestan og skrifuð híngað af nierkum inanni, og er vonandi, að liitt reynist ofhcrmt, sem sagt er jafnframt, að manninuin, og þó jafnvel ekki algáðum með öllu, liafi verið skipað eða til lialdið að vinna eiðinn fremur eða á annan veg en lög standa til; greinilegri fregnir fást sjállsagt hér um með vestanpósti og skulum vér þá leiðrétta það, sem hér er sagt, cf ofhermt reynist. þá hefir og sú saga iiorizt að vestan, að þrír menn i Stykkishólmi, eða í grennd þar við, hafi verið á ferð cður í drykkjuslarki nokkru, en þegar þeirkomu að, hafi einn þeirra, þá fárveikur, lýst hina báða banamenn sína, og dáið síðan; kvað læknirinn liafa gjört cmbættisskoð- unargjörð á Ifkinu og krufið það, en ekkert ónáttúrlegt dauðamein gctað fundið, lieldur að eins megn ineinlæti og sulli. — Hér er enn fiskilaust um öll Innnes, og er sama að frétta, 12 febr., úr Vcstinanneyjum, og austan með ölluin söndum; undan vestanverðum Jökli er sagður bezti afli, og einshelzt enn aflinn íHöfnununi og eru þorrahlutir sagðir þaðan um 700. — I gær fiskaðist hér á sviði. — Við eina liina mestu verzlun hér á landi, liefir, eptir skýrsln kaiipniannsins þar um, þcirri er liann liefir veitt oss, hlutfallið milli liinnar seldu útlendii vöru við þá verzlun árið 1854 verið þannig, þegar miðað er að nieðaltali við liverja 100 rdd, sem gengu í viðskiptum: Kornvara og brauð . . . fyrir iitirdd 28sk.aflOO Vín . . lrd. „sk. Brennivín . . . . . •*7- Exlract . 1-38- n 38 Kaffi og sikur . . . 13 — M "" Urtakram (fikjur,rúsinur og krydd. o. 11.) 2 — 48 Salt og steinkol . . 5- tf " Tóbak 58 Sápa 58 Hattar og liúfur . . 1 — 48 Járn 1» Tjara 1 — 19 j Tiinbur »> IJampur og færi . . 1J Indigó og litunartré . 1 — 58 Vefnaður (lérept klæðí klútar o. 11.) . G — 58 Smíðuð járnvara . . 2 — 9 - Peníngar 6 — 58 100 rdd. Vér sjáum hér af, að út er tekið: korninatur og brauð fyrir 4 rdd. af hverjuin II rdd.; ölfaung fyrir 1 rd. af hverjum 11 rdd.; kaffi og sikur fyrir I rd. af hverjum 8 rdd.; tóbak lyrir I rd. af hverjum 30 rdd. limbur fyrir nálægt I rd. afliverjum 17 rdd.; peníngar fyrir

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.