Þjóðólfur - 22.02.1855, Side 8
48 —
I rd. af liverjiini 10 rdd.; lérept, klútar og klæfti eins, o.
s. frv. ^já sjánm vér og, aft ekki er tekið ört eins tnikift
út af ölfatingtmt, kaife, sikttr og tóbaki, ölln til samans,
eins og af matvælnm, en þó sem nsftst; aft nokkrii meira
er tekift af brennivíni, en meira en tvöfalt af kaflie og
siknr, vift f>að, setn lekið er tít af timbrf, eða peníngum
— Um Stafholt sóktu, auk séra Einars prófasts
Einarsens, seni var veitt þab og er nálægt 32 ára
gamall prestur, þessir: séra Vigfús Reykdahl, 48 ára
prestur; séra P. Stephensen, nálægt 27 ára prestur;
, séraJón Benediktsson í Hítarnesi, nálægt 32 ára
prestur; séra Gufem. Vigússon, séra Svb. Gubmunds-
son; séra Svb. Hallgrímsson; séra Arni Böbvarsson;
séra Guíim. Bjarnason frá Laugardælum; og háskóla-
kandídatar meft beztu einkunn: Magnús Eiríksson
og Helgi Hálfdánarson.
— Um Holt í Önundarfirfti sóktu, auk prestask.
kandíd. (meft 2. eink.) Steffáns P. Stephensens, sem
var veitt þai), þessir: séra Daniel Jón3Son, 20 ára
pr., séra Jón Bjarnarson í MeSallandi, (prestaskóla-
kand. me& fyrstu einkunn).
Auglýsíngar.
' llér incð kveð cg alla þá, scm skuldir þykjast ciga
að heimta í þrotabúi Sigurðar bónda þórðarsonar á Fossi
í Mýrdal, til þess innan 12 vikna að sanna þter fyrir
hlutafteigandi skiptaráðanda.
Stórulieiði 30. dagjanóarm. 1855.
A. Gíslason.
— Stjórn barnaskólans á Eyrarbakka vottar herra
skólakennara Háldóri Friðrikssyni og herra bók-
bindara Egli Jónssyni í Reykjavík sitt innilegasta
eg vir&íngarfyllsta þakklæti fyrir þa& veglyndi, er
þeir liafa au&sýnt fyr té&um barnaskóla, þar herra
II. Fri&riksson hefir gefif) skólanum 9 exemplör
innbundin af hans landaskipunarfræ&i, en herra E.
Jónsson 12 exemplör innbundin af Reikníngsbók
séra S. B. Sivertsens.
Eyrarbakka, 6. dag febióanii. 1855.
— Gjafir Lónsmanna til séra Ólafs Porvaldssonar.
(Framhald, sjá 7. ár þjóðólfs lils. 35).
Jón Brynjólfsson bóndi á þórisdal 4 rdd.,
Sigurfcur Gíslason. bóndi á Valskógsnesi 2 rdd.,
Rafnkell Benediktsson vinnurn. á Eskifelli 1 rdd.
(hinn sami hafbi ábur gefif) 2 rdd.), Einar Antoníus- j
*on húsm. á Reifará 1 rd. 32 sk. Sanitals 8 rdd. 32 sk.
Stnlafelli, 31. október 1854
Björn Þorvaldsson.
— A engjaslieui í sumar er leið rásuðu héðan úr
búfjárkögum níu æ r veturgamlar, er eg átti, og liefir
eigi siðan til þeirra spurzt; mark á þeim var: tvirifað ,j
1 stúfhægra ogstýftvinstra, 6 af þeim vóru livit-
ar, «g þar af 5 hyrndar og ein kollótt, 4 þær hyrndu
vóru liornmarkaðnr með saina marki og á eyrnm, en ein
þeirra var með iindirbcni að auki. 3 voru mislitar, ein
golsótt eða kolótt, ein litið fiíldVitt mcð gráum blelt ;i
herðakambintim og ein gráflekkótt. Við kindur þessar
bið eg góða menn að kannast og greifa fyrir ef hittast
kynnu gegn sanngjarnri borgun.
Stöðulkoti í þykkvabæ 15. dag jan. m. 1855.
Einar Maynússon.
— þar seui eg hefi opt orðið fyrir frrmnr illuni van-
heimtuni á fé minu, og nú er á þessu hausti kominn fram
lambhrótur inrð klára fjármarki minu: b I a ð s t ý f t framan
liægra, tvístýft aptan vinstTa biti franian, — en
þetta hrútlamb er þó a'ls ekki mín eign, — þá skora eg
liér með á hvern þann niann milli livitánna, sem heldur
uppi og hefir á fé sinu þetta fjármark mitt, að hann konti
á minn fund ekki seinna en um næstkomandi siimarmái,
og semji við mig hér að lótandi.
Miðvogi á Akranesi, í febrúar 1855.
Narfi Ólafsson. ,
— Rauðstjörnótt liryssa, glófext. mef) ljóst tagl,
en heldur dökkraufi um búk, tamin og velgeng nú
á 5. vetur, mark: standfjö&ur aptan hægra (?),
hvarf mér á næstlifinu vori héí>an úr sveit, og bií)
eg af) lienni verfii haldifi til skila híngaf) gegn
sanngjarnri þóknun fyrir vetrar hjúkrun og hirtíngu.
Narfakoti á Vatnsleysuströnd i febr. 1855.
Jón Jónsson.
— Maðnrxi Reykjavik, sem hefir borið það út, og ber
það út enn, að Sveinbjörn heitinn F.gilsson liafi, á meftHii
hann lifði, gjört latinskan stíl fyrir pilt hjá mér, og að
þessi piltur hafl fcngið laklegri vitnisbnrð fyrir þennan stíl,
en liann álti skilið, cr bcðinn að sýna rektor hér á skól-
anuin þennan stfl, einslngaðnn og hann kom I mfnar hendtir
til viðgerðar, eða standa ella sem ósannindamaður í þess-
ari grein. Rcykjavik, 20. d. felir. 1855.
* G. Magnússon.
— það mun nú vcra staðráðið, að stiptamtmaður vor,
lierra greifi T r a m p e sigli með þessari póstskipsferð, svana
snöggva ferð fyrst um sinn; það er vafalaust að annar-
hvor hinna æðri yfirréttardómenda inuni gegna stiptamts-
embættinu á mcðan.
— Dr. Jón Hjaltalin er af stiptamtinu setlur til að
þjóna landlæknisembættinu, þángað til það er veitt; hann
var ókominn i morgun.
— Póstskipið fcr, að sðgn, ckki fyrir 1. marz.
Prestaköll:
Oveitt: Setbergi er slegið npp 3. þ. m.; við
brauðamatið í fyrra er sagt það liafi verið metlð undir
400 rdd. að.inntekt.
— Kjalarnesþíng (Brautarholts og Saurbæjar sóknir
á lijalarnesi), að fornumati: 32 rdd. 39 sk; 1838: 132 rdd;
i fvrra metið nálægt 300 rdd.; slegið upp 17. þ. mán. —
þar er f brattðinn 80 ára gamall uppgjafaprestur, sem
nýtur þriðjóngs allra vissra tekja meðan hann lifir, og
þriðjóngs mensaljarðarinnar Móa hið næsta fardagaár.
— Næsta blað keinur ót 3. marz.
Ábyrgftarmafttir: Jón GiiÓmnndsson.
Prautalnr í preiitsmiftju Islauds, hjá 1. þárftarsyui.