Þjóðólfur - 06.03.1855, Síða 2

Þjóðólfur - 06.03.1855, Síða 2
v*nt, afe fá nóg prestsefni til þeirra. Nú um stundir, og ef hinu sama fer fram, má sjá fram á hitt, aí> innan fárra ára rekur aB því, af> ekki verba nóg prestaefnin tU brauhanna ef þeim er ekki fækkah fyrir sameiníngu, og þafe talsvert. því alltaf fækka þeir smámsaman, sem í skólann gánga, og veldur því meh fram hinn miklu meiri skólakostnahur nú, hjá því sem áfiur var, og þó eru hinir miklu færri, af þeim sem út skrifast úr skóla, er leggja fyrir sig gubfræbi. I þau 30 ár, 1822 — 1852, hafa af) mefealtali losnafe fimm prestaköll á hvcrju ári, og hefir þannig þurft fimm prestsefni árlega.1 Prestaskól- inn var stofnafeur 1847, og vígfeust nokkrir þeir, sem þafe ár út skrifufeust úr skólanum, strax eptir til presta; því teljum vér ekki þafe árife; en hin 9 árin, 1848 —1856, verfea útskrifafeir alls til prest- skapar: frá prestaskólanum...................28 — háskólanum.........................3 samtals 31. þafe er afe mefealtali fyrir þau 9 ár, 34/T, efea sem næst 3l/2 á ári, þannig skortir 1V2 árlega, efeur hver 2 ár þrjá, á þá prestaefnatölu, sem á þarf afe halda, eptir því sem fjöldi braufeanna er nú, þafe er mefe öferum orfeum, afe í hin næstu 20 ár verfeur þrjátíu prestaefna vant, efeur: á hinum næstu 20 árum verfea hér um bil þ rj átiu brauð presta- taus. Hér af má þá öllum vera ljóst, afe nokkur sameiníng braufeanna, byggfe á vissum reglum, er óumflýjanlega naufesynleg, hvar helzt sem því verfe- ur vife komife án stórkostlegs og verulegs erfifeleika fyrir sóknarbörnin. því hljóta og allir afe játa. afe sjálf uppástúngan hér um frá prestaþínginu 1853, er ekki afe eins á gófeum rökum byggfe, heldur einnig naufesyn, afe henni sé ekki afe eins gefinn almennur gaumur, heldur og hlynnt afe henni svo sem verfeur, eptir vissri og skynsamri stefnu. Eitt hefir oss furfeafe á í þessu efni, en þafe er, afe uppástúnga þessi skuli ekki enn, svo menn viti til, hafa verife borin undir stjórnina, efea henn- ar sainþvkkis leitafe um afe fá henni framgengt, og unt þá afeferfe sem til þess myndi tiltækilegust. Afe vísu er þafe svo, afe stjórnin ytra mun helzt til of ókunnug hér, til þess hún geti af sjálfs síns j rummleik laggt nein eindregin ráfe á um þetta mál, efea stúngife upp á betri afeferfe til afe liafa þafe fram, heldur en stiptsyfirvöldin sjálf og prestaþíngife, og *) þctta cr grundvallad á nákvæmri skýrslu hér um frá krifstofu licrra bisknpsins. einkum nefnd sú, er til þess var kosin og sífear skal getife; og einnig mun þafe sjálfsagt, afe ekki verfeur neitt almennt og endilegt útkljáfe um mál þetta, fyr en búife er afe leggja þafe fyrir alþíng, og þafean fyrir konúng til samþykkis, en ef þafe var ekki réttara afe sjálfu sér tii, afe leggja uppá- stúnguna undir álit og samþykki stjórnarinnar strax frá upphafi, þá mundi þafe samt hafa verife forsjálla og sjálfu málinu og framkvæmd þess til mikilla bóta. Mefe því afe útlista málife svo grandgæfilega og nákvæmlega, sem þörf var á fyrir hinni ókunn- ugu stjórn, þá mundu menn bæfei hafa komizt afe fastari og Ijósari undirstöfeu þess, og afegengilegri afeferfe þar afe, heldur enn máske er nú afe fagna, og svo heffei mönnum einnig þar mefe orfeife ljóst, hvað menn vildi eða ekki vildi í þessu efni. þafe sýnist reyndar svo, sem þetta sé nú ekki. Vér skiljum t. d. ekki á hverju þafe er byggt, afe engin nefnd skuli hafa verife kosin efea útnefnd til þess afe meta prestaköllin hér í Kjalarnes-prófastsdæmi og gjöra uppástúngu um sameiníngu þeirra, þar sem slíkar nefndir hafa þó verife tilsettar í öllum öferum prófastsdæmum, víst hér í sufeuramtinu; og vér skiljum heldur ekki, ef herra biskupinum er full alvara afe styfeja afe sameiníngu braufea, þarsem henni verfeur mefe gófeu vife komife og svo afe segja bagalaust fyrir alla, og þar sein hann, þessi sami herra biskup, heíir látife slíkri sameiníngu verfea framgengt víst á þrennum öferum braufeum, og þar á mefeal á Staö i Hrútafirði og Prestsbakka mefe Óspákseyri, í Strandasýslu, en þótt sú sameiníng olli sumum sóknarinönnum, afe sögn, vife þafe ó- kljúfandi erfifeleika, — þá verfeur bágt afe skilja hversu á því muni standa, afe herra biskupinn legg- ur nú ekki nifeur Kjalarnes braufeife, og leggur Saurbæjarsókn undir Reynivallaprestinn, en Braut- arholtssókn undir prestinn afe Mosfelli (—en kirkj- urnar stæfei óhaggafear —), sem bæfei er sagt afe hérafesprófasturinn hafi verife mefemæltur fyrri, og herra biskupinn sjálfur hefir ráfegert og þókt næsta tiltækilegt í bréfi sínu 14. janúar 1852, eins og líka í raun og veru er satt og víst; því sé nokkur sameiníng braufea hér vifelagileg og Iitlum sem eng- um þeim erfifeleikum bundin. sem teljandi séu. þá er þafe þessi sameiníng. (Framh. sífear) — Verðlagsskrárnar á ísand i, 1 8 ö 5 — öO eru út gengnar: fyrir Sufeuramtife . . . .10. febr. þ. ár — Vesturamtife .... 9. — —' — Norfeur-og Austuramtife 23. jati.

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.