Þjóðólfur - 06.07.1855, Síða 6
110 —
Úr brefi frá Skaptafells-sýslu.
— jbess v'' eS Þ® Seta vift yður, af> ekki f>ykja
okkur lier sumar ráðslafanir amtsins sem liollaslar, og við
höfuin ekki gáfur til aí> skynja, að {iær spretti allar af
jjeirri ígrundun og umhyggju fyrir velfarnan inubyggjar-
anna i þessari sýslu, sem við {>ó meiiium, að við meig-
um ætlast til af æðsta yfirvaldinu. Eg ætla að segja yður
frá tveiinur dæmum hér upp á, því eg veit að þér, vegria
kunnugleika yðar hér, getið dæmt uin þau“.
Sýsliimaðnrinn okkar sókti í fyrra iiin að fá Kirkju-
hæjarklaustur tii ábiiðar, þegar þorkell gamli dó;
allir buggjust við, að auitið mundi gera góðan róm að
þessu, þvi öllum iná þó vera skiljanlegt, livað sýslumað-
urinn er óþolandi illa settur út i Mýrdal, fyrir alla inn-
búa þessarar sýslu; stimir 'eiga að sækja til hans yfir
þrjá eyði-sanda og 8—9 stórvötn, yfir stífustu 7 dag-
leiðir þegar bezt er á suinrin, en allir aðrir sýslubúarnir,
heldur en Mýrdælíngar einir, ylir bæði Mýrdalssand og
Kúðalljút; og allir vita og geta séð á landkortinu, að
fyölmennasta aðalbyggð sýslunnar er milli Skeiðarársands
og Mýrdalssands1. j>að mætti þá sýnast augljóst ölluin,
að sýsluniaðiirinn væri hentuglegast settur fyrir alla sýslu-
liiia, ef liann bvggi í þessum hcruðum, og þvi vonuðuin
við allir, að amtið mundi fegins hendí byggja sýslumanni
klaustrið; — en það var öðru nær; takið þér nú eptir!
Amtið svaraði á þá leið, að sýslumaðiirinii gæti fengið
að liiia fyrir austan Mýrdalssand, eða á Kirkjubæjar-
klaustri, ef hann vildi borga úrsínumvasaþann
kostnað, sem flyti af því, að pósturinn suunan
úr Heykjavík yrði að fara þeim in u n lengra,
li eI d ii r en í Mýrdalinn.“ Víst er nú um það, að
pósturinn á töluvert lengra austur að Kirkjubæ, en
austur í Mýrdal, en það er ekki annað sýnna, en að
amtið hafi verið búið að gleyraa því, að líka gengur
póstur frá sýslumanni austur á Eskifjörð, og það erkann
sk olætlun lyrir amtið að skilja í, að þeim niun austar,
sem sýslnmaður býr, þeim mun skemri verður aptur
sú póstferð, og þá undir eins svo iniklu kostnaðar-
minni; tyrst að nú ekki mátti á neitt annað líta en póst-
ferðirnar, — ekki á neina hægð eða haganlegleika gjald-
þegnanna þegar þeir þurfa að leita réttar síns, — þá
sýndist samt, sem kostnaðar aukinn við aðrar póstlerð-
irnar hefði mátt mætast við kostnaðarsp arna ð i n n af
binuin. En ef að í þessu efni má ekki liafa tillit til neins
annars en kostnaðarins við póstferðir, og ekki neitt lita
á erfiðleika eða kostnað þann, sem önuglegur og óhag-
anlegur bústaður sýslumanns i yzta hrepp sýslunnar ollir
svo að segja öllmn sýslubúum, — því er þá sýslumann-
inum ekki gert að skyldu, að búa á Sólheimum, eða
jafnvel út í ,,Loðmundarsæli?“í þvi þángað ælti Reykja-
vikur-pósturinn fullri dagleið skemmra til hans, lieldur en
nú að Hofðabrekku eðaHeiði; eltki er að súta út í livort
*) þ. e. Leiðvallar-og Kleifa hreppur, með 5 kirkju-
sóknuui, 2 mjög Ijölmennum, og samtals málægt ‘2tXJ
búendiiiu; í Mýrdalnum (Dyrhóla-hr.) muiiii verar rúmir
100 búeudur. Ábm.
2) það er eyðihvammur upp undir jökli, réttfyrir aus(-
an jökulsá á Sólheimasaridi; — nú er sagt, að sýslu-
maðurinn hafi tekið aðsetur á S ó I h ei m um, vestasta
bænum i sýslunni Ábm.
sem er, þó allir sýslubúar ætti einni dagleið lengra til
að leita réttar síns, eða þó aints-jafnaðarsjóðnuin sé bú-
inn margfalt meiri kostnaður í öllum sakaináliiin af því,
að láta sýslumanninn vera sem verst settan fyrir alla,
því það er svo sem auðskilið, að allir amtsbúar eru
réttir tiiþess, að pláta, þó það væri töluvert frain yfir
alla nauðsyn, þegar amtinu þóknast að imynda sér, —
þó það sé raung ímyndun, — að póstskassanum sé það
í hag! — Eg hef annars heyrt sagt, að i veitingarbréli
hvers sýslumanns standi, að þeir sé skyldugir til að
taka þar bólfestu í sýslunni, sem sé liaganlegast fyrir alla
sýslubúa, og við hérhéldiun, að um konúnglegt veitíng-
arbréf mætti eiga heiina málsliátturinn: hærra ber höfuð
en herðar,“ en það ætlar ekki að rætast hér, þvi herð-
arnar (umtið) liera hér hærra en höliiðið (konúngurinn).
Annað málefnið, sem eg ælla að drepa á við yður
um, er um gjafakálfræið, sem danska stjórnin lielir sent
um mörg ár undan farin til útbýtíngar. j>ér vitið, að
þessi ráðstöfun getur bvorgi koinið sér eins vel, eins
og bér, þar sem ekki er mögulegt að nálgast fræ úr
kaupstað, þó það fengist þar. j>að er lika óhætt að
fullyrða, að kálgarðarækt kefir stórum eflzt siðan þetta
var innleidt, og margur maður helir liaft af þvi heztu
lijargræðisbót; á yðar hérverudögum kom lika fræið i
tima að sunnan, þ. e. æfinlega með marzpóstinuin. En
um nokkur undanlarin árhefir það ekki komið að sunnan
fyr en með mai-póstinum, — þ. e. að segja, aji^tur í
Mýrdal, og þá skiljið þér livað timanlega það iiiuni
liafa komizt austur yfir sandana. Eptir tilmæliim ótal
sýslubúa fór því sýsluuiaður okkar fram á það við amtið
í vetur, að lionuin yrði sent sýslufræið með marz-póst-
num, og inun hann hafa leidt rök að því, hversu á-
riðandi væri, að þá kæmi fræið, því annars kæmist það
af og frá i Auslnrsýsluua, fyr en á ferðum [— þ. e. um
lestir—J. Amtið svaraði þessu bæði náðuglega og
mannúðlega ineð marz-póslinnm i velur, en samt fradausl,
með bréfi 9. fehr. þ. ár. — Aintið segir þar í, að fræið
skuli sýslumaðurinn fá, undir eins og liann sendi aptur
pokana, sem liali farið undir fræinu liingað i fyrra (— og
sem sent var austur í Mýrdal, ekki fyr en i mai!); þeir
pokar liafi að sönnu — það sé amtinii kunnugt, — farið
í vigl út í Vestmanneyjar, en það sé nú það sama, lianu
verði aö senda pokana, — eða „að öðniin kosti liljóti
haiin að annast um, að fræið verði tekið hér á (amts)
skrifstofunni án u iu b ú ð a“! — Er nú ekki þelta elsku-
legt? sýslum. á annaðhvort að senda aptur smápoka,
sem fóru i vígl út í Vestmanneyjar án þess hann gæti
að gert, eða þá að láta sækja fræið og leggja til um-
búðir iiiii það á sinn koslnað sjáll's! — fræið sem stjórn-
in gelur á opinberan landskostnað, til þess að almenn-
ingur haii gagn af, og sem varla er ofætlandi fyrir póst-
ana, að flytja á hentugri tíð í halftómum töskuuum. En
fræpokarnir? aintmaðurinn getur ekki verið skyldugur til
að leggja þá til; — það er að vísu satt, en þetta getur
þá lieldur ekki verið skylda sýslumannsins, og kosta
til sendiferðar eptir því í tilbót. Eg hélt, eg við hérna,
að varla væri það óhæfa, að kosta heldur til fræpoka
fárra marka virði úr jafnaðarsjóðnum á ári, heldur enn
aniiaðlivort að uppáleggja margfalt meiri kostnað ein-
stökum manui, sem það kemur ekkert við, eða þá að