Þjóðólfur - 06.07.1855, Side 7
— 111 —
ttðrtim kosli að svipta almenníng í heilli sýslu verulegu
lijargraeöi.
Frettir.
Meb gufuskipinu „Þór“, sem lagbi af stab
héban í morgun, bárust dönsk blöb fram til 8. f. m.
Af þeim var ab ráfea, ab korn hefbi til þess tíma
verib ab smá hækka í verbi og orbib dýrast rúma
0 rdd. — Stríbinu heldur áfram af alefli og draga
nú sambandsmenn ab sér meira og meira lib bæbi
á sjó og landi. Raglan lávarbur er enn æbsti
landherforíngi Bretahers hjá Sebastopol, tíortschakojf
fursti er æbsti herforíngi Rússa — en Canrobert,
sem æbstur var yfir Frakkaher, hefir nú fengib lausn,
og er í hans stab tekinn til æbsta foríngja Felissier;
er hann sagbur einn hinn mesti ofurhugi og þrek-
mabur, enda hefir sambandsmönnum hjá Sebastopol
og í hérubunum þpr í grennd unnizt mikib á Og
verulegt á þessu vori en þótt borgin sjálf væri ó-
unnin, þegar síbast spurbist. þess er fyr getib, ab
Borgarmenn hafa alltaf átt kost á ab draga ab ser
bæbi vistir og vopn og nýjan libsafla hversu sem
þá þryti; hafa þeir átt kost á þessu um þrjárabal-
leibir úr ýmsum áttum; þessar leibir hafa sam-
bandsmenn aldrei getab teppt bæbi sakir libfæbar
þeirra, og af því ab hverri leibinni um sig eru til
varnar víggirtir stabir er heita: Kresch, Arabat og
Perekop; stabir þessir eru ab vísu ekki mjög fjöl-
mennir, (um 10,000 manns íhverjum) en þeir hafa
samt eflt svo abflutnínga Rússa ab Sebastopol, ab
sambandsmenn hafa meb engu móti getab meinab
þá. Pelisier byrjabi á því herstjórn sína, ab hann
lét setjast um 2 fyr nefndu stabina, hefir hann nú,
meb tilstyrk sjóhersins, tekib Kresch herskildi en
kreppt svo ab Arabat, ab Rússar geta héban al’
enga abflutnínga dregib ab sér um þær 2 leibir er
liggja hjá þessum stöbum; þar hafa og sambands-
menn brennt og eybilagt fyrir Rússum mikil forba-
búr og náb frá þeim fallbyssum og öbrum vopnum
og áhöldum, en tekib fjölda flutníngsskipa; eru og
sambandsinenn nú búnir ab girba fyrir alla umferb
sjóleibis innan úr Assowshafi og subrúr sundinu vib
Feodosía (Kaffa), sem er fyrir norban Krim. Eiga
Rússar þannig ekki eptir nema eina abflutníngsleibina
opna ofanúr meginlandinu, og til Sebastopöl, en þab
er fram hjá Perekop; er sú leibin sögb láng torsókt-
ust og verst og liggur yfir saltaubnur sem eru
mjög illar yfirferbar á sumrum. Allt lýtur því þar ab,
ab sambandsmönnum muni takast ab ná Sebastopol
í sumar, hvort sem þab verbur ebur ekki. í Eystra-
salti hafi ekkert gjörzt, þegar síbast fréttist, nema
hvab herskip Breta höfbu náb ekki allfáum kaup-
förum frá Rússum. — Svo eru Bretar enn ólmir í
ab halda stríbi þessu áfram, og til streytu vib Rússa,
ab enginn fulltrúi þeirra, af þeim rúmum 500 sem
sita í nebri málstofunni, lagbi til ab hætta því eba
mínka til þess kostnabinn í vor, þegar stjórnin skýrbi
frá, ab fribarsamníngunúm í Vínarborg væri lokib.
Svo voru miklar kornnægtir í vor í hérubum Rússa
meb fram Eystrasalti, ab í Riga var rúgtunnan bobin
til kaups fyrir einn ríkisd.; aptur er saltskorturinn
þar svo megn, ab sagt er, ab kaupmabur einn frá
Höfn, sem gat í fyrra haust skotizt inn í Rússiska höfn
um þab leyti umsátram Breta sleit í Eystrasalti, hafi
grædt á einum litlum saltfarmi um 10,000 rdd.
— Um verblag hér í stabnum heyrist fátt meb
vissu, nema á kramvöra, kaffe og brennivíni, á þessu
öllu er fast verb. þab er í mæli, ab kaupmenn ætli
ab taka saltfisk á 17 rdd., hvfta ull á 24 skild, tólk
og misl. ull á 20. — Ekki fyr en nú í f. mán.
hafa menn fengib ab vita meb vissu landvöra prís-
ana, sem víst sumir fengu á lestunum í fyrra; kaup-
menn hér hafa sumsé núna bætt upp vib marga
hina efnabri austanmenn, vöruna þá í fyrra meb
2 skild. á hverju pundi víst af hvítri ull, og er hvta
ullin sú í fyrra nú í ár þannig orbin 30 skild. hjá
sumum og vib suma. — Vér höfum getib þess fyrri,
ab kornib var ab hækka í verbi í útlöndum, og er
því kaupmönnum alls ekki láandi þó þeir haldi því
í nokkub háu verbi enda þó þeir græbi nokkub á
vorkeypta matnum, þar sem út lítur fyrir ab þeir,
sem vilja byrgja sig betur upp, og sækja til þess
nýja farma, muni komast ab fullkeyptu; um mat-
vöruna er líka helzt á þab ab líta, ab hún sé fáan-
leg, þó dýr sé. En því viljum vér enn skjóta til
landsmanna, hvort þeim muni verba þab hollt ráblag
og búdrýgindi, ab selja saltfisk á 17 rdd. og tólk á
20 skl. og kaupa sér fyrir vatnsgraut úr 11 dala
rúgi, hvab þá helberan óþarfa, — eba hvort ekki mundi
ráblegra, ab sveitamaburinn býttist á vib sjóarmann-
inn um tólk fyrir saltfisk, tólk sem sjóarmaburinn
getur haft í vibbitisstab í hinni megnu og almennu
smjöreklu, sem nú lítur út fyrir, og saltfisk, sem
sveitamanninum verbur ólíku áreibanlegri næríng í
málnytuleysinu, heldur en grautar gutl.
— Tún era ab vísu víba kalin hér sunnanlands,
einkum nýjar sléttur, en sakir hinna lángvinnu vot-
vibra, sem nú hafa gengib nærfelt Vj mánub, þá lítur
hér út fyrir grasvöxt í góbu meballagi á túnum og
vall-lendi þar sem jörb er óskemmd; — en nýtíngin
er fyrir öllu og nálega öll velferb sveitabóndans
nndir henni koinin, og svo absætni nianna og fylgi
vib heyskapinn, einkum hinn fyrra part sláttarins;