Þjóðólfur


Þjóðólfur - 06.07.1855, Qupperneq 8

Þjóðólfur - 06.07.1855, Qupperneq 8
- 112 — í harbærum, eins og nú lítur helzt út fyrir, reynast sumurin einatt endaslepp. Auglýsíngar. líraunger&ishrepps-framskurbafélag. Athafnir þess frá fardögum 1854—5. Dags- Fram- Slétt. Garð- verk. skurftir. [] ti lag. faðm. faðm. Vorvinna 89*/í 2106 r> 14 (fyrir Hvítá) Haustvinna 84 » 550 60 173% 2106 550 74 Áður unnið1 906V2 10305 500 812 alls 1080 12,411 1050 886 Ritað í maf 1855. Félagsstjórnin. Bókalisti. Þessar bækur fást vib prentsmibjuna í Reykjavík. Óinnbundnar: Rdd. Skk. Sálmabókin........................»72 ---á betri pappir...............1 Lœrdómsbókin........................... Passíusálmar................ . . . „ Hallgrímskver .......................... Fœðíngarsálmar.......................... Barnagullið............................ Stafrófskver með frœðunum og bœnum . „ Bjarnabœnir.................' „ Handbók presta.......................... Herslebs bi/líusögur stœrri á góðan pappír „ Herslebs biflíusögur á lakari pappír . „ Stúrms 1. partur....................... Snorra-Edda með Ritgjörðum í kápu . 1 Kvöldvökurnar gömlu, fyrri parturinn 24 32 48 20 12 12 12 80 88 80 80 64 í kápu . . . ................. Síðari parturinn, í kápu .... Herslebs biflíusögur minni .... Landstíðindi, fyrra ár............... ----. síðara ár.................. Ný Tíðindi........................... Nýtt Bœna - og Sálmakver eptir Ú. Indriðason...................... Nýjatestamentið...................... Nýiar hugvekjur Svb. Hallgrimssonar Piningarhugvekjur sama ..... llíonskviða 1. i kápu................ Landafrceði H. F. í velsku bandi Yísur og kvœði eptir M. Grímsson, i kápu Orvar- Odds drápa i kápu .... Islenzk Æfintýri---------.... » „ „ „ „ „ 40 48 28 32 32 48 „ „ 1 » 1 „ „ „ 16 64 „ 80 12 92 8 40 „ 32 Fjórar Riddarasögur, i kápu . . . . » 32 Stjörnufrœði » 32 Rímur af Bernótusi Borneyjarkappa » 30 Rímur af Reimari og Fal enum sterka » 42 Fyrsta ár Þjóðólfs » 40. Flestar þessar bœkur fást einnig í bandi, og fer þá verðið eptir því hvað bandið er vandað. Skrifpappír fœst einnig keyptur af ýmsum tegund- um og skrifbœkur. Reykjavik, 6. dag júlím. 1855. E. Pórðarson. — Ársritið „Gestur Ve s tfi rð in gu r“, 5. ár, Hhöfn 1855, er nýkomið Itingað og farst hept i kápu hjá J ó n i stúdent Árnasyni í Reykjavik fyrir 40 sk. — Ollum þeim meðlimum liins fslenzka bókmentafélags í suðuramtinu, sem borga 3 rdd. og borgað hafa tillag fyrir næst undangengið ár, 1854, úthlutar félagsstjórnin i Reykja- vik nú bókum fyrir árið 1855, í þeirri von, að þeir ekki láti dragast að borga tillagið fyrir yfirstandandi ár, fram- yfir réttan tima. Reykjavík 30. dag júnim. 1855. P. Pjetursson. — Tjald týndist al' lest í f. mán. einhverstaðar á leið- inni frá Fóelluvötnum ofan að Arnarnesi, og eru memi beðnir að halda þvi til skila á skrifstofu „þjóðólfs“, gegn sanngjarnri þóknun. — llaustið 1853 barst til inín rauð hryssa ótamin, nú 5 vetra, mark: biti aptan bæði, (óglöggt á öðru eyra). Eigandinn má vitja hennar fyrir haustnætur gegn sann- gjarnri þóknun fyrir hjúkrun og hirðlngu; en að þeim tíma liðnum verður hún seld sem óskilagripur. Arkarlæk í Skihnannahrepp i júní 1855. Sigurður Jónsson. — þann 10. f. in. hvarf frá mér hestur á Krfsivíkur- mýrum, sótrauður á lit, óalfextur ineð síðutökum, járn- aður ineð pottsettum nöglum, i góðum holdum, með niark: blaðstýft framan vinstra; bið jeg því hvern þann, er hitta kynni hestinn, að ráðstala honiini til mín inót sanngjarnri borgun. Rriðjuholti 15. júni 1855. (i Hrunamannahrepp) Einar Einarsson. — Brúnn hestur óaffextur, aljárnaður, vel fær, 8—9 vetra; mark (ef nokkurt er): sneidt framau hægra, og en fremur: r a u ð u r f æ r I e i k u r öaffext, aljáruuð, grönn, vel- gcng, 13 vetra, mark: sncitt framan hægra ; þessi tvö hross hurfu mér i nótt hjá Bústöóum, og bið eg góða menn að halda þeiin til skila og koma til mín, gegn sanngjarni þóknun. Súlholti i Flóa, 21. júni 1855. Amundi Oddsson. — Hestur nálægt miðaldra, rauðsokkóttur með tígul á lend, með órakað fax og tagl, inark: hamarskorað vinstra, granngert, hvarf héðan fyrir lok, og hið eg honiim haldið til skila að Sauðagerði við Reykjavík. T. Tómásson. Ábyrgbarmahur: Jón Guðmundsson. l) Sjá þjóðólf 6. ár bls. 233. Prentabur í prantsmibju Islands, hjá E. þórbarsyni.

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.