Þjóðólfur - 15.08.1855, Blaðsíða 7
— 119 —
og varnarlib Rússa og vibbúnab í víginu, og svo
hvab annab er vib þurfti ab sjá, og átti síban
Bretalib ab koma til ab veita Frökkum undir eins
og þeir væru búnir ab ná föstum fæti í víginu.
Nú hófu og Frakkar hart áhlaup á vígib, komust
upp á þab og jafnvel inn fyrir víggirbíngar Rússa,
en þá ób óvígur varnarher Rússa ab Frökkum, og
af því Bretalib var þá enn ókomib, ogjafnvel fleiri
og rneiri hættum ab skipta, en þeir höfbu kannab
og frá skýrt, þá máttu ekki Frakkar einir vib þessu
ofurefli, en þótt þeir berbist hraustlega, heldur voru
undir 2000 af þeim drepnir þarna nibur en abrar
2000 munu sumpart hafa fallib af þeim eba særzt
því nær til ólífis, þegar þeir urbu ab höri'a aptur
ofan af víginu. þetta var seinasti verulegi slag-
urinn, sem af hefir spurzt, og víst þykir þab
vanséb, hvort bandamönnum muni vinnast Sebasto-
pol á þessu sumri, enda þótt þab sé heldur af öll-
um fregnum ab rába, ab þeir fremur kreppi ab borg-
inni og vígjum hennar á alla vegu, og gjöri Rúss-
um vörn hennar æ erfibari. Kólerasóttin hefir geng-
ib í libi hvorutveggju í sumar, og beygt mjög banda-
menn, og sköinmu eptir slaginn vib Malakow-vígib
lézt Raglan lávarbur, æbsti foríngi fyrir landher
Breta á Krím, og heitir sá Simpson, er nú hefir
tekib vib herstjóminni eptir hann. I Eystrasalti vinnst
hinum mikla sjóher Breta ekkert á, enda kvab Dun-
das abmíráli segja um þab hib sama, og Napier í
fyrra, ab ekki geti sjóher unnizt neitt á vib megin-
kastala Rússa, Kronstadt og Sveaborg, nema því ab
eins, landher mebfram sæki á þeim.megin. Bretar
hafa og fundib morbvélar grafnar nibur í grynníng-
arnar kríngum Kronstadt, sprakk ein þeirra í sumar
þegar Dundas sigldi þar sjálfur, þó ekki allnærri,
og laskabi skip hans; Bretar hafa nú slædt upp af
mararbotni 47 slíkar vélar.
— Erlendis yfir höfub ab tala horfbist til góbs
árs og góbs kornvaxtar, kornib var og fremur ab
lækka í verbi en hækka, þó þab enn munabi litlu
þegar póstskip fór. Heldur leit og vel en illa út
fyrir, ab íslenzk vara mundi seljast vel, einkum
fiskur, tólk og lýsi. — I Danmörku sjálfri var allt
meb fribi og spekt, og leit út fyrir, ab rábherrarnir,
sem nú sita ab völdum, mundu heldur halda hylli
og áliti hjá þjóbinni; þeir voru nú orbnir ásáttir
um grundvallarlög fyrir stjórnarfyrirkomulagi hinna
sameiginlegu mála alríkisins, og var kallab saman
ríkisrábib til ab ræba þau lög og samþykkja, ábur
en þau væri lögb fyrir Ríkisþíngin til þess eptir
þeim ab breyta aptur grundvallarlögunuin 5. júní
1849. Eptir þessum grundvallarlögum, sem nú
voru lögb fyrir Ríkisrábib, á þab ab ræba og leggja
samþykki sitt til allra hinna sameiginlegu mála al-
ríkisins, en í Ríkisrábinu eiga framvegis ab vera alls
80 menn, 20, sem konúngur kveður til sjálfur, 30,
sem þíngin kjósa eptir ákvebinni tiltölu, og 30, sem
hinir ýmsu ríkishlutar kjósa eptir frjálsum kosn-
íngum. Islands er hvergi getib í þessum lögum,
heldur en Grænlands, Færeyja ebur smáeyja Dana í
Yesturheimi, og er aubrábib þar af ab Island er á-
litib, eins og hver hin nýlendan, hnýtt svona þeg-
jandi aptan í Eydani og Jóta; — þetta er nú má
ske eblilegt, ef þab er satt ab stjórninni hafi verib
ráblagt þab jafnframt stjórnarbótarbænarskránni frá
alþíngi 1853, ab ákveba ekkert um stöbu íslands í
stjórnarfyrirkomulagi alríkisins fyr en búið vœri ab
semja og samþykkja stjórnarlög þessi.
— Verzlun hefir reynzt mjög misjöfn hér á landi
í sumar, og, eptir því sem hér í Reykjavík hefir verib
söluverb látib uppskátt, og aptur er sannfrétt annar-
stabar ab, þá hefir verzlunin verib jafnlökust hér í
höfubstabnum; hér hefir verib algengast verb: rúgur
llrdd., kaffe 24 sk., sikur 20 sk., brennivín 16 sk.,
hvít ull 26 sk., tólk 20 sk., mislit ull 22 sk., salt-
fiskur 17 rdd., harbur fiskur 20rdd., lýsi 26—28rdd.
I flestum kaupstöbum norban og vestanlands hefir
apturverib: rúgur 9% —lOrdd., bánkabygg 12rdd.,
hvít ull 28—30 sk., tólk og mislit ull 24sk., salt-
fiskur 18rdd., harbur fiskur 24rdd. — ogálsafirbi
26rdd., —þorskalýsi 26 —28rdd. hákallsjýsi 30rdd.
— Norbinabur einn frá Björgvinum, kom hér á 15
lesta jagt meb ýmsan varnab, lítib af timbri, en mest
salt, kaffe, sikur, hamp, færi, lérept; landsmönnum
þókti gott vib hann ab skipta, en þókti vöruvandur,
enda gat hann ekki tekib fisk, því áhonum erinn-
flutníngstollur í Noregi, 5 rdd. á hverju skpp. —
Hestakaupmenn frá Leirvík koinu hér aflíbandi lest-
um, þeir keyptu nú'hross fyrir austan fjall, margt
gamalhross, og gáfu fyrir hvort 8 — 9 spes. Annar
hrossakaupmabur kom á Akureyri, og keypti þar
67 hesta, hvern á 10 — 14 spes. (,,Norbri“).
Samskot og gjafir.
1. ti! málara og myndasmifts SigurðurðarGuðmunds-
sonar í Raupmannahöfn:
Frá Möðruvallaklauslurs - og Myrkár-sókn í Eyja-
firði...............................3 rdd.
— Alþíngisinönnum '..................55 —
(Eiríkur Kiíld 5rdd.; H. K. Friftriksson 3 rdd.; Hannes
Stepliensen 5 rdd.; Guðm. Einarsson 4 rdd.; Guðmund-
sen (Th,) 2rdd.; Jón Giiftniundsson ðrdd.; Jón Há-
varðsson 2 rdd.; .lón Jónsson 3 rdd.; Jón Kristjáusson
4 rdd.; Jón Pjetursson 3 rdd.; Magnús Grímsson 2rdd.;
Olafur Sívertsen 5 rdd.; Páll Sigurðsson 3rdd.; P.
Pjetursson 5 rdd. og Steffán Jónsson 4 rdd.)