Þjóðólfur - 15.08.1855, Side 8

Þjóðólfur - 15.08.1855, Side 8
— 120 2. Til sérH Ola fs jj or vaId sson ar á Hjaltastaft, safnaé í Rángárvallasýslu, sakir eliUroAatjónsins, er hann varft fyrir í íyrra, saintals 124 rild. I næsta blaði veröur nákvæmar skýrt frá helztu gefenduniim. 3 Til séra Steffáns o r v a I d s s o ii a r, sem var á Mosfelli 21 rdil. (Hann fer sjálfur um það þessuni orðnm:) „jiegar eg árið IS52 réðst í að byggja á Mosfelli — í stað hinnarföllnn lorfkirkju, — timhurkirkjn svo vandaða og vel gjörða, sem l'aung voru á og enila tölnvert l'rani ylir jiað, sem efni niin leyfðu, þóklist eg gjöra þarft verk, — og það í virðingar • og velvíldar-skyni við kirkjuna, — því mér er lika vel við Mosfellskirkju; — enda frijaði eg þá lika jáfnframt mína elskuðu sókn- armenn frá töluverðum kostnaði og arinæðn, sem á j/eini lá og hefðj legið framvegis við ii|i|ihyggíngu og viðhald kirkjunnar, liel'ði hún verið, sem áður, torf- kirkja, og því ber uiér líka, eða eg álit að inér lieri að dylja ekki nöfn þeirra minna góðn sóknaruianna, sem könnuðust við velvild niina i þessu, og liafa sýnt það i verkinu, ineð því sjálfviljuglega og góðlátlega að skjóta sainan fjárslyrk nokkriim handa kirkjunni og mér til léttis víð hyggíngarkostnaðiiin, og eru þeir þessir: Árni Erlendsson meðlijálpari í Fitjakoti I rd.;' Hjarni Eiriksson lióndi á Hraðaslöðiiui 2 rdd.; Eirikur Ja- kolisson meðhjálpari í Kollalirði 2 rdd. 70 sk.; Gunnar. Bjarnason, hóndi á Ilelgadal 2 rdd.; Olafur Olafsson, bóndi á Minnamosfelli 2 rdd.; Bjarni Magnússon, hóndi á Skeggjastöðuin 2 rdd. 48 sk.; Sveinn Gestsson, lióndi á Norðurreykjnin 2 rdd.; Jón Stephánsson, bóndi í Hlaðgerðarkoti 2 rdd. 64 sk.; Ólafur Hannesson, vinnu- niaður í Helgadal I rd. 48.; bóndinn Jón Magnússon í Jormóðsdal gaf inér lika sjálfum um sama leyti og liklega iná ske í sama skyni 3 rdd.; en sjálfseignar- bóndi signr. Olafur Jónsson á Vatnsenda' (utansókn- arniaður) gaf kirkjunni lOrdd. 4. Til B r æ ð r a sj ó ð s i n s, frá alþingismanni séra Jóni Hávarðssyni 4 rdd. 5. Til Prestaskólasjóðsins, frá hinuni sama, 4rdd. 6. — Framskurðarfélagsins i Hraungerðis-hr. frá Jóni lögfr. Guðimindssyni i Reykjavik 3 rdd. Auglýsíngar. þar sem eg undirskrifuð ekkja eptir Iand - og býfógeta Sigurð sál. Thorgrímsen verð nú, sakir verulegra nauðsynja, að sigla héðan af landi, að likínd- um alfarin, en hefi dvalið hér í staðnum um svo mðrg ár og notið stöðugt þeirrar ástsældar og velvilja af öllum staðarbúum og svo mörgum öðrum landsinönnum, sem eg hef átt viðkynnfngu við, að mér aldrei gleymist það, heldur muu jafnan þakklátlega minnast þess, þá votta eg nú hér með öllum þcim innilegar þakkir minar fyrir alla velvild þeirra mér auðsýnda; eg trey.stist ekki til, sjálf að kveðja allt það heiðursfólk hér f staðnum, sem eg á svo margt og mikið við að virða, og kveð því alla þá hér með beztu kveðju og heilla óskum. SigríSur Torgrímsen (borin Vídalín). — Fjármark mitt, nýupptekið, er þetta: stýft hægra standfjöðsr framan, afeyrt vinstra; og skora eg á hvern þann, sem veit fjármark er liggur nærri þessu, einkum fyrir austan og norðan mig, að gjöra mig varan við það. Kirkjubæ á Kángárvöllum í júlí 1855. Svb. Gubmundsson, prestur. — þessi auglýsfng kom ekki til útg. blaðsins fyr en 8. júlí, og varð því ekki auglýst fyr en nú. „El'að það af Dr. Jóni Iljaltalin í þjóðólfi nefuda Glá- bersalt kæmi f sumar liingað í Vesturlands kaupstaðina sérílagi f Stikkishólm, með því vcrði, scm hann lof'ar, verður það Djótt selt fyrir gilda borgun, þetta biðjuni vér herraútgefara „þjóðólfs“ að auglýsa það fyrsta skeðgetuiu. „Hreppstjórar". — Eg hefi á næstliðnum vetri tapað silfur-búnum tannbauk, svörtum, áttstrenduin, tappa- og festar-lausum; fórst liann einhverstaðar á leiðinni frá (íarðhúsum á Akra- nes-skaga og inn að Elínarhöfða. þann scni kynni að hafa lundið þennau tannbauk bið cg að koma honum'til skila, gegn sanngjarnri borgun. Fiskilæk, 14. júnf 1855. Sigurfcur Böbvarsson. — Á lestunum f sumar missti eg á cystriþjórsárbakka hjá ÍNesi dökkrauðan liest, 5 vetra, stjörnóttan af- fextan óðrumegin fram úr gegn; niark: tvistýft aptan liægra; hann var lítið útsnúin-hæfður á framfótuin en rélthæfð- ur á apturfótum og taglið stýft uni hækilinn; hvern þann, sem hitt hefir þcnna hest, bið eg að hirða hann og koma til min með vissri ferð gegn sanngjarni borgun. Steig f Jlýrdal 20. júií 1855. Eyjólfur þorsteinsson. — Leirljós liestur, 8—9 vetra, óaffextur, mark: biti aplan vinstra, hvarf mér frá llvammkoti á Seltjarnar- nesi, úr vöktun, og bið eg að halda honuin til skila til rnfn, gegn sanngjarni þóknun. Guíimundur J. Austmann frá Mörk á Síbu. — Rauður liestur kliptur, ineð stórum síðutökum, mark: standfjöður aptan vinstra, járnaður með 3 skeifum dönskum, og einni fslenzkri, pottaðri, hvarf austanvert á Lágaskarði, og er beðið að koma honiiin ti! skila gegn sanngjarnri þóknun til eigandans Olafs Ölafssonar á Syðristeinsmýri í Meðallandi. — Móskjóttur liestur, ójárnaður, meðal hestur á stærð, lieldur krángalegur, góðgengur, en fcrðlftill, mark: heilrifað hægra, tvær standfjaðrir framan vinstra, k o iii til min f 8. viku sumars, og má vitja hans hjá mér gegn sanngjarnri þóknun fyrir hirðínguna og þessa nuglýsíngu. Selsundi á Kángárvöllum, 14. júli 1855. Jón Jónsson. Prestaköll. Oveitt: Eyðar f Norðurmúlasýslu að fornu mati 13rdd. 16 sk.; 1838 124 rdd.; slegið upp 9. f. mán. Presturinn, sem var þar, séra Bergvin þorbergs- son, yfirgaf brauðið, og varð aðstnðarprestur að Valþjófstað, með leyfi stiptsyfirvaldanna. — Næsta blað kemur út laugard. 8. septbr. Ábyrgftarmaftur: Jón Guðmundsson. Prentahur í preutsmibju Islands, hjá E. þórbarsyni.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.