Þjóðólfur

Dagsetning
  • fyrri mánuðurseptember 1855næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2627282930311
    2345678
    9101112131415
    16171819202122
    23242526272829
    30123456

Þjóðólfur - 08.09.1855, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 08.09.1855, Blaðsíða 4
— 124 — Síísan var fundi slitií), sem haldinn var ab mestu undir berum himni, í fögru og blíöu vebri, mefe ró og stillíngu, og ánægju allra fundarmanna. Fáorð shýrsla frá Kollabúbafundi 15. og 16. júním. 1855. Eptir köllunarbréfi 11. aprílm. þ. á., er aug- lýst var um alla þorskafjarfearþínghá, var hinn 7. frjálsi fundur haldinn í tjaldbúfe þeirri, sem eptir fornmanna háttum er reist á Kollabúfeareyrum, og stóö fundurinn frá því um hádegi, 15. til þess eptir nón 16. dag júnímánafear. Var hann vana- lega fjölmennt sóktur úr Strandasýslu og Barfea- strandarsýslu og mefe miklu afefylgi af þeim er áttu yfir sjó áfe fara, því vefeur var furfeu hvasst og kallt. í syfesta hrepp sýslunnar haffei hreppstjóri þar bofeafe bændum hreppskil annan fundardaginn, kom hann þó snöggvast á fundinn erinda sinna, en sást ekki í tjaldbúfeinni. Úr Isafjarfearsýslu kom enginn nema 1 bóndi, enda var veferife ekki ferfea- legt yfirDjúpife, ,og fjallvegir mjög ógreifeir til yfir- ferfear, vegna snjóa. þessar uppástúngur voru ræddar á fundinum: A. sem nefndir voru kosnar í árlángt. 1. TJm helgihaldið. Var valin 5 —manna nefnd eptir atkvæfeum 2/s af fundarmönnum, til afe ýfirskofea hife nýja lagabofe af 28. marz þ. á. um helgi- haldife og semja uppástúngu um, hvernig þafe yrfei tekife til greina á næsta fundi afe ári, og befeife um breytíngu á því, þar efe tilskipun þessi þækti mjög svo ósamkvæm vilja og hugarfari margra manna á landsbyggfeinni. 2. Um afe finnaráfetil, hvernig vegur yrfei fundinn Og lagfeur yfir Glámuheiði, frá Dýrafirfei til Isa- fjarfearbotns og líka til Vatnsfjarfear og Múla- sveitar í Barfeastrandarsýslu, var til þessa valin 3— manna nefnd til afe koma fram mefe álit sitt afe ári á næsta fundi, og innan þess tíma skrif- ast á uni efni þetta vife Isíirfeínga og nálæga hérafesmenn. 3. í’rjár 3 — manna nefndir voru kosnar í Barfea- strandar og Strandasýslum, og þar afe auki nú verandi sýslumenn í þeim báfeum befenir afe vera formenn nefndanna, til afe gjöra sitt liife bezta, að gœtileg heyjaásetníng, eins og fundurinn í fyrra gjörfei tilraun til, yrfei framvegis vife höffe í sýslum þessum. 4. Um afe breyta núverandi tilhögunum á kyrkna- umsjón, stjórn og fjárhaldi þeírra, var valin 5— manna nefnd til afe semja álit sitt um þafe efni og koma fram mefe þafe á næsta Kolla- búfearfundi. B. sem bænarskrár voru sendar um til alþíngis: 1. Um afe alþíng hlutist til, afe menn sem fyrst fái lagafrumvarp um nýja skipun og betri nifeur- jöfnun prestakallanna, heldur en þá sem nú er. 2. Um auglýsíngu reiknínga opinberra stofnana. 3. Um afe alþíngi bifei konúnginn um afe auka vife landsyfirréttinn 2 dómendum og setja vife hann 2 lögfrófea málsfærslumenn. 4. Um stofnun búnafearskóla á Islandf. Þegar störfum var lokife á fundinum, valdi hann sér erindsreka til Öxarárfundar fyrir Barfea- strandar- og Stranda-sýslur. — Bofesbréf Reykhólasveitarmanna, sem getife er í sífeasta blafei, bls. 118, hljófear þannig: „Flestum Islendíngum er þafe fullkunnugt, afe sekreteri og alþíngismafeur, herra Jón Sigurðsson í Kaupmannahöfn hefir sýnt þafe í orfei og verki, afe hann elskar svo þjófe sína, fslendínga, afe hann öld- úngis hefir gleymt eigin hagsmunum, því eptir afe hann af Þjófefundinum 1851, sigldi mefe málefni vort til konúngs, var tekife af honum 600 rdd. em- bætti; sífean hafa honum afe sögn, „verife bofein mörg embætti erlendis", mefe þeim ókostum, afe hann öld- úngis yfirgæfi málefni landsmanna, en allt til þessa hefir hann stafeife stöfeugur og neitafe öllum þeim bofeum og undir eins uppeldi sínu, mefe þessum kostum. Hvafe herra <Tón Sigurfesson hefir gjört og verkafe fyrir ísland, verfeur hér ei upp talife; ein- asta má eitt nefna, sem vér megum afe miklu leyti þakka honum, en þafe er hin alfrjálsa verzlun. Allir skynsamir menn mega nú nærri geta, hversu ervitt afe embættislausum manni muni veita afe hafa sómasamlegt vifeurværi í Kaupmannahöfn, og sýnir þafe mefeal annars, hvafe Íslendíngar eru skammt á veg komnir í þjófelegum smekk og samtökum, sér til verulegs gagns og sóma, ef afe þeir létu þenna gimstein þjófearinnar, herra Jón Sigurfesson, þurfa afe lífea skort sín vegna á sæmilegu uppeldi. Nú eru (sem betur fer) augu nokkurra landsmanna far- in afe opnast, og þeir farnir afe sjá, hvílíkan mann þeir eiga, þar sem herra Jón Sigurfesson er, og hví- líkur vanheifeur þafe er öllu landinu, ef Iiann af vifeurværisskorti þyrfti afe neyfeast til, afe yfirgefa málefni vor. því hafa nú þegar nokkrir föfeurlands vinir tekife sig saman nm, afe skjöta nokkru fé saman, honum til afestofear, og landsmönnum til sóma, og er því hér mefe innileg ósk og bón vor undirskrifafera, afe sveitúngar okkar giptir og ógiptir

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað: 31.-32. tölublað (08.09.1855)
https://timarit.is/issue/135544

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

31.-32. tölublað (08.09.1855)

Aðgerðir: