Þjóðólfur - 08.09.1855, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 08.09.1855, Blaðsíða 8
— 128 — flutlir '23 rdd. 7Cskk, — Eyða þínghá . . . I'2 — 48 — — Jökuldals hrepp . . . 3 — 44 — — Hjaltastaða — ... 8 — „ ---------- 47 72 — Mannalát. Á öndverðum lestuni lögðu 2 menn um kvöld frá Móeyðarhvoli og út ylir eystri Hángá, og voru báðir „vel við öl“; annar þeirra reið út Ráng- árvelli og tók sér næturgistíng þar iim liyggðina, en hinn — Iiann var bóndi í Hvolhrepp, — fannst daginn eptir liggjandi á árliarminum að utanverðu og var örendur. — 29. júlí andaðist að Husavík Eggert Jónsson á Akur- eyri héraðslæknir Norðlendínga; hann var talinn góður læknir, vinfastur og valinkunnur maður. — 1 næstl. mán- uði sáluðust 4 prestskonur hér nærsveitis; húslrú þómn Vigfúsdóttir á Krossi í Landeyjuni, ekkja séra Hjörts sál. Jónssonar á Gilsbakka, 14. f. m.; — Kristín Jóns- dóttir(?) húsfrú séra Jóns Vestmanns í Móum, 17. f. m.; Sigríður Egilsdóttir, húsfrú séra Jakobs Finnboga- sonar á Melum, 20. f. m.; — og Hagnheiður Einars- dóttir, húsfrú séra Vernharðar Jxirkelssonar í Reykholti. Um iniðbik f. m. andaðist og séra Tómas Guðmunds- son í Villíngaholti, háaldraður sómamaðiir. — Loks burtkallaðist 19. f. mán., séra Jakob prófastur Árna- son prestur til Gaulverjabæjar, 85 eða 86ára; hann var fyr meistari (rektor) við hinn lærða skóla hér í Reykja- vík, og mun hafa verið prestur nálægt því í 50 ár; vér vonum að geta síðar skýrt frá helztu æfisöguatriðum þessa þjóðkunna merkismanns. (Framh. síðar). Auglýsíngar — Ab bó hins svo nefnda Bræbrafélags hér í bænuin, samkvæmt kröfu 2 af félagsmönnum, sé tekib undir skiptaabgjörfeir, auglýsist hér meb. Skrifstofu bæjarfógeta í Reykjavik, 28. ágúst 1855. V. Finsen. — Samkvæmt ályktun á skiptafundi i dag i búi Bræðra- félagsins verða eignirnar Nr. 4 A og Nr. 4 B á Aðalstræti hér f bænum (hinn svo nefndi nýi og hinn svo nefndi gamli gildaskáli), tilheyrandi téðu Bræðrafélagi, boðnarupp til sölu, fyrst hvor af eignunum sér f lagi, og þar næst báðar saman, þannig: 1. uppboð verður haldið föstud. hinn 21. þ. m. kl. 11 f. m. 2. uppboð verður haldið föstud. hinn 28. þ. m. kl. 11 f. m. 3. og siðasla uppboð föstudagínn hinn 5. okt. næstkom. kl. 11 f. m. Öll uppboðin verða haldin i eigninni Nr. 4 B á Að- alstræti (hinum nýja gildaskála), og verða skilmálarnfr til sýnis hjá mér nokkrum dögum áður. Við uppboðið Jiinn 5. október verður einnig selt lausafé nokkurt tilheyrandi Bræðrafélaginu. Skrifstofu bæjarfógeta í Reykjavík, 7. sept. 1855. V. Finsen. — Nýsliimaðurinn í Snæfellsnessýslu hefir, 16 júní sein- astl. bréUega skýrt mér frá, að í fyrra hati þar f sýslu rekið upp flár og dufl ineð netarællum og duflfæraslitriim, og sé það geymt hjá neðangreindum mönnum; 1, hjá Magnúsi Gíslasyni við llellna, 70 flár og I dufl, brennimerkt V. A., ennfremur 50 flár með ýnisum mörk- nm og marklansar^ — 2. — hjá Árna Björnssyni á Rrekkubæ, 60 flár, brennimerktar G. S., 60 flár brm. J. J. S., 40, brm. G. M. S., 80, brm. M jþ., 200 með ýms- um mörkum ógreinilegum; þess ulan, 4 dufl eitt brm, S. G., annað, brm. G. M., þriðja brm. A. B. S. fjórða, brm. J. F. S. og fylgdi þessu netaslitur og dutlfærisstubbar; — 3. hjá Kristjáni Davíðssyni í þreynslabúð, 100 flár brm. J. G., 40, brm. líkast 61 í tölu; þess utan nokkrar, með ýmsiim mörkiiin og fylgdi nctaslitur og duflfærastúfar; — 4. hjá signr. Gísla iEyríksbúð, 70 flár og 1 dufl brm. E. E., einnig fylgði netaslitur og duflfærisspotti; — 5. hjá signr. Jóhannesi Jónssyni á Selvelli 40 flár, ineð skornu marki A. M., og 30, m. sk. marki J. E. jiareð eigi þykir óliklegt, að eigendur að sumiim af þessiim munuin kunni að vera í Gullbringu og Kjós- arsýslu, eru lilmæli min, að ábyrgðnrmaður jijóðólfs vildi Ijá linuin þessuin rúm i btaði sinu, svo eigeudurnir •» geti leidt sig að mununum; en jafnframt verða þeir að hafa þá sókta fyrir 1. okt. og greidt björgunar- og geymslu- laun ásamt prentunarkostnaði á þessu, þvi eptir þann tíma verða þeir seldir. Kjósar og Gullbr. sýslu skrifstofu, 14. júli 1855. A. Baumann. — Rautt hesttrippi, meðmark: hamarskorað hægra (granngert að stöllunum til) hvarf frá lest og hryssu er það fylgði, á Eyrarbakka, og eru menn beðnir að koma því til.skila að Syðrivík í Mýrdal til prestekkjunnar húsfrú SigríðarBergsdóttur, gegn sanngjarnri þóknun. — Handritið af Alþíngist. þ. á., kom fyrst til prentunar 11. d. júlfm., og er nú búið að hreinprenta 27 ark. og að auki ýms skjöl og kápur er svarar 7j ðrk. Að öðru leyti vildi ábyrgðarmaður þessa btaðs, ekki taka af mér inni blaðið, nokkur orð, sem snertu ritnefndarmenn tíðindanna. Reykjavík, 7. d. sept. 1855. E. þórðarson. — Prestvígðir í Dómkirkjunni 2. þ., mán. áf hinum þjónandi biskupi, herra prófessor og Dr. P. Pjeturssyni: Kandíd. Jákob Benidiktsson, til Eyfeaþínga; kandíd. Jón Björnsson frá Búrfelli í Grímsnesi, a&stofearprestur afe Arnarbæli; kandíd. Jón Jóns- son frá Mosfelli í Grímsnesi, afestofearprestur þáng- afe; kandíd. Jón Porleifsson frá Hvammi í Dakt- sýslu, til Fljótshlífearþínga,' og kandíd. Magnús Grimsson til Mosfells og Gufuness. Prestaköll: Veitt: Eyðaþfng i Norðurmúlas. 20. f. m. kandíd. (nú séra) Jakob B e n edi k tss y ni frá Ilítarnesi. Óveitt: Selvogsþíng (Vogsósasókn i Árnes-s. og Krísi- vikursókn í Gullbringusýslu), að fornu mati 17rdd. 68 sk.; 1838: 75 rdd.; í fyrrs matið 136 rdd.; slegið upp 23. f. mán. Uppgjafaprestur er f brnuðinu (séra þorst. Jónsson) 43 ára, og er honum áskilinn með- an hann lifir, þriðjúngur allra vissra tckja. — Næsta blað kemqr út laugardaginn 29. þ. mán. Ábyrgftarmaftur: Jón Giiðmundsson. Prentabúr í prentsmifeju íslands, hjá E. þórfearsyni.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.