Þjóðólfur - 08.09.1855, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 08.09.1855, Blaðsíða 7
— 127 — hjá þessum villum og mótbáranum hrundií) ? í siðafrœði: Aö útlista lærdóm kristindómsins um ehli og þýbíngu hjónabandsins og sýna mismun þann í skofeuninni á þessum lærdómi, sem er á milli hinnar ka- tólsku og prótestantisku sifeafræbi. Iicsðutexti: Filipp. 4, 4.-9. v. (Aðsent) í boðsbrélinu til ritsafns eptir Dr. S. Egilsson hafa útgefemliirnir lofað örkinni í 8 blaðahroti fyrir 5 skild- ínga. i\ii er koininn út fyrri lilnti llíonskviðu, sem er talinn 19 arkir, eða allt að því, Í8 blaðabroti, og seld- ur á I rd 12 sk, en er í reyndinni helmíngi ininni, því hverri prentörk er þar skipt i tvennt, svo bókin er i 16 blaða broti, eptir því sem menn alinennt telja, og aetti því ekki að kosta eplir loforðinu, meira en 3 — 4 inörk. Vér vilduin því mega spyrja: hvort það er alvara út- gefendanna að telja þetta sem arkir í 8 blaða broti í öllu ritsafninu, og selja það á 5 skild. örkina, (eða rélt- ara að segja arkarhelniíngana), eða þeír ætla seinna að jafna þenna lialla upp við áskrifendurna? jþað er ekki af því, að oss virðist rit Egilssons of borguð, þó svo væri, með 10 skild. fyrir örkina, og ekki heldur af því að vér ekki unnuni útgefendiinuiii alls liagn- aðar; — en oss virðist það kynni að líta oss út I lljótu áliti, fyrir þeini sem ekki þekkja útgefendiirna, sem þetta væri eins kosnar kaupinannahnykkur, byggður á þvi, að íslendingar teldi arkirnar, og væri ánægðir, þegarSblöð- in væri í hverri; — líkt eins og ef inenn gerði sig ánægða með 120 potta í hverri tunnu af hverri vökva- eða vörutegund sem væri. Utgefendurnir hafa reyndar sagt, að þeir væri ekkert bóknientafélag, en þeir hafa þó ekki ekki sagt, að þeir væri tóinir kaupmenn. Einn af áskrifendum rita Dr. Egilssonar. Srnidiferbir mibnefndarinnar veturinn 1855 — 1856. I þessa árs 21. bl. þjóðólfs er skýrt frá, hvaða kostn- aður gekk til þessara sendiferða næstliðinn vetur og hvern- ig hann greiddist, —að nærsveitismenn, sem þessarsendi- ferðir niáttu koma að liði, t. d. í Mýra - Borgarljarðar- Gullbríngu- og Árnes-sýslu styrktu að engu til þeirra né sinntu þeim að neinu; að það voru einúngis fáeinir Reykvfkingar, sem skutu saman fé til þeirra, saintals 45 rdd., og að útgefandi þessa blaðs greiddi af sínu þá rúma 20rdd., sem á brnstu tilkostnaðinn, auk þess, að hann af- greiddi senilinianninn allar ferðirnar fyrir alls ckkert. Nú vill iniðnefndin leyfa sér að skora á menn í hin- um áminnstu héruðum enn á ný um, hvort þeir mundu óvinnanlegir til að halda téðum sendiferðum uppi enn hinn næsta vetur. Nefndin livorki býst við, ogekkiverð- ur heldur til þess ætlazt með sanngirni, að Reykvfkingar einir, og þó að eins fáeinir þeirra, kosti nú enn á ný til þessara ferða, sízt svo, að héraðsmenn þeir, þar sem sendimaðurinn fer yfir, styrki ekkert til þeirra að sínu leyti. þáð er vonandi, að Snæfellsnes- og Dalasýslu- búar haldí uppi eins og i fyrra, og þó staðfastar, ferðum milli Stafholts og Stykkishólms, til móts við sendimann héðan, og vér höfum fengið skrifað, að Isfirðíngar vilji kosta til sendiferða að Garpsdal, ef Barðstrendíngar, Dala- og Strandasýslu-menn vildi kosta ferð aptur þaðan { Stykk- ishólm eða að Stafholti; og það mun vera áreiðanlegt, að Rángvellíngar ætli enn að Imlda uppi sendiferð til móts við iniðnefndarsendiboðann að Hraungerði, hvort sem nú Mýrdælíngar og Eyféllingar manna sig upp til að senda mann aptur frá sér út á Rángárvelli til þess að sækja þángað bréf héðan, og flytja frá sér. Kostnaðurinn við sendiferðir miðuefndarinnar að Uraun- gerði og Stafholti yrði nú næsta vetur 28 rdd. minni en hann var i fyrra, af þvi að nú er til ný og góð taska, sem þá var keypt. Utgefandi þessa blaðs er og fús á, að kosta til ferða þessara allt að 20 rdd., eins og í fyrra, en af og frá meiru, og gángast fyrir allri afgreiðslu borg- unarlaust. Ef að viðlika bréfburðarkaup fengist inn nú i vetur, eins og i fyrra, mundi þvf þurfa, að skjóta sam- an einúngis svo sem 20 rdd. alls, til þess nð ferðum þess- um yrði haldið uppi ei»s og var næstliðinn vetur, — 5 ferðum að Hraungerði og 4 að Stafholti. Ef nú hinn áminnsti 20 rdd. styrkur næðist saman úr hinum fyrnefndu nærsýslum, t. d. 3—8 rdd. úr hverri og 5—6 rdd. úr Reykjavík, og yrði kotninn til miðnefndar- innar fyrir miðjan næstkomanda októbermánuð, eða að minnsta kosti áreiðanleg loforð þar um, þá yrði þessum sendil'erðum nefndarinnar hagað þannig, að sendimaðurinn færi af stað héðan: að H raungerði, 5 } «• 26. janúar ) 18. l'ebrúar \ 1855. 18. apríl ( að Stafholti, 6. des. 1854. 20. jan. 1855. 8. april — 12. maí — — Samskot til Jónanna, sein koinið liafa skýrslur imi til miðnefndarinnar þetta siiiuar: lír Árnessýslu (til hr. J. S. einsamals). rdd. sk. frá Mosfells, Miðdals og Búrfellssóknuui . 7 65 — 2 mönnuin í ölfus-hrepp................2 ,, — Barðastrandarsýslu frá dannebrogsin. herra Eyjólfi í Svefneyjiim 4 „ — Isa fjarð a rsý s I u frá Nauteyrarhreppi........................9 22 — hr. Hald. Pálssyni í Hnífsdal .... 2 „ — Mýra, Núps og Sæbóls-sóknuni ... 3 56 — S k a ga fj a rða rsýs I u frá Rípurhrepp, (safnað af séra J. Reykjal.) 10 „ — Eyjafjarðarsýslu frá Bárðdælíngum (til hr. J. Guðm. einsamals) 6 „ — No r ð u r m ú I a s ýs I u frá Túngu hreppi . . . 6rdd. 2sk. — Fellna — ... 5 — 18 — — Hlíðar — ... 8 — 32 — — Loðmundarfjarðar — . - . 4 — 24 — tlyt 23 — 76 —

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.