Þjóðólfur

Dagsetning
  • fyrri mánuðurseptember 1855næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2627282930311
    2345678
    9101112131415
    16171819202122
    23242526272829
    30123456

Þjóðólfur - 08.09.1855, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 08.09.1855, Blaðsíða 2
- 122 — um aS sig þvermáli I3V2 þuml.; og erinn í hverja grópina smellt út högginni marmaramynd. A aust- urhliðinni er mynd af manni (Tómasi prófasti sjálf- um?) og útgrópaÖ fyrir nefian; „TÓMAS SÆ- MUNDSSON"; á sufiurhlibinni: fullkomin manns- mynd, meh krókstaf í hendi, ber mafiurinn hönd fyrir auga, og lítur svo út, sem þaí) sé hirfeir, er gáir af) saufium sínum, enda eru á bakatil vib hann tvær saufikindur, sín hvers kynsins; á vesturhlifiinni er mynd af kvennmanni og lcrukka hjá, („Úrna“, sem geymd var í brerind aska daufira manna) og heldur hún hendinni (sem blessandi) yfir krukkuna. A norbur hli&inni er standandi gyfjumynd vængjuf), mef) hnúbstaf í hendi, og réttir hún fram hægri höndina ab manni, er situr þar hjá og horfir upp til hennar, og hefir hann annan fótinn lagfian upp á hitt knéf), og er rnefi bók og penna íhöndum sér". Efnib í sjálfum varfianum er steintegund sú, er Danir nefna „Sandstein", á lit sem dauft kaffe, mjólkurblandif) eins og þaf) er almennast til búf)if>, og hafa oss verif) sendar einstöku smá flísir af, sem kvarnazt höffiu utan úr í mefförurium; steintegund þessi er móbergskennd og í meirara lagi, og því er uggvænt, af) varfi þessi haldist ekki ef til vill ó- máfur e&a óvefurbarinn til lengdar, og þaf því sífur, sem mælt er, af> 2 efur fleiri sprúngur séu þegar sýnilegar á honum, og hafa þær af) líkindum komife í hann á útflutníngnum híngafe. Hið nýja brauðamat og sameiníng brauðanna. n. I marzblafeinu þ. á. höfum vérfram sett nokkrar at- hugasemdir um þetta merkilega og allan almenn- íng varfeandi mál, og af því sú var fyrirætlan vor, afe fylgja því jafnótt og því þokafei nokkufe áfram, þá er glefeilegt, afe getaskýrt frá, afe þafe virfeistnú eptir prestaþíngife í sumar í svo æskilegu horfi sem vife er afe búast afe svo komnu. Málinu var hreift á Alþíngi af þíngmanni Barfestrendínga, eptir áskor- un þar um frá Kollabúfearfundinum þ. árs, var þíng- ife þar befeife' afe rita konúngi bænarskrá um, afe kon- úngl. frumvarp yrfei lagt fyrir Alþíng 1857, sem innleiddi hina nýju nifeurjöfnun prestakalla og endurlagafear sóknaskipanir 0. s. frv. Én af því herra biskupinn þókti gefa þínginu ánægjanlegar upplýsíngar um, afe þessu ináli væri ekki afe eins fram fylgt afdráttarlaust, heldur einig, afe stiptsyfir- völdin heffei fengife frá stjórninni upphvatníngar til afe halda því áfram, þá réfei Alþíng af, afe fara ekki lengra fram í þafe, mefe þvf biskuþinn einnig skýrfei frá, afe þafe yrfci gjört afe umræfcuefni áprestaþíng- inu (synodus) sem þá fór í hönd (Alþíngistífc. 1855 bls. 74—76). Málife kom og fyrir á prestaþínginu, og var þar ítarlega rædt, enda var þar nú miklu fjöskipafera en vant er, vegna þess svo margir prest- ar áttu setu á Alþíngi úr ýmsum hérufcum lands- ins, en þeir sóktu nú allir prestaþíngife. þar var nú valin ný nefnd til afe yfirfara og ransaka hife nýja braufeamat, og uppástúngurnar úr hérufeunum um sameiníngu braufcanna; í þá nefn voru kosnir: stiptprófastur Árni Helgason, prófessorDr. P Pjeturs- son, og dómkirkjuprestur Ólafur Pálsson, prófastur, og var þar afe auki af ráfeife á prestaþínginu, afe vinna þá konferenzráfe herra Þórð Sveinbjörnsson og yfirdómara herra Jón Pjetursson til þess afe vera nefnd þessari til afestófear og ráfeaneytis, og mun víst, afe þeir hafi báfeir heitifc því; séra Helgi Hálfdánarson var kosinn til vara í nefndina, ef einhver hinna 3 geistlegu forfallafeist þar frá. Þafc ersagt, afe enn sé ókomifc til biskups matife áýms- um prestaköllum; og þafe ræfeur afe líkindum, afe nefnd þessi fái mjög yfirgripsmikifc verk afc vinna og fái því ekki lokifc fyr en næsta ár, efea varast þafe. f>á var og þafe rædt á prestaþínginu, afe hve miklu leyti nú þegar ætti afe taka til greina þær uppástúngur, sem yrfei gjörfcarum sameiníngar presta- kallanna, eptir því sem þau losnufeu, og hétu stipts- yfirvöldin prestaþínginu, afe þar sem * prestaþíngs- nefndin féllist á slíkar uppástúngur, og legfci til mefe- mæli sín mefc sameiníngunni, þar skyldu þau láta henni verfea framgengt eptir því sem slík braufe losnufeu, fyrst um sinn til reynslu um 2 ára tíma. þafe er þannig vonandi. og jafnvel haft fyrir satt, afe þafe sé í ráfei, afe láta nú verfea framgengt þeim breytíngum á prestakalla-og sóknaskipun, sem upp á hefir verifc stúngife í Flóanum, úr því nú vill svo til, afe þar eru laus þau þrjú prestaköllin, sem þessi breytíng á einkum afe koma fram vife, nefnilega: Gaulverjarbær, Villíngaholt og Kaldafearnes. þafe er nefnilega stúngife upp á, afe afcskilja frá Gaul- verjarbæ Stokkseyrarsóknina, sameina vifc hana Kaldafearnessóknina efea megin hluta hennar, og gera úr þessu öllu — þ. e. vestur hluta Flóans, — nýtt lífvænlegt prestakall, er lagfear verfei til tekja, ýmsar af jörfeum Gaulverjabæjar; aptur, afe Villíngaholts braufcife verfei lagt nifeur óg annexíukirkjan afe Hróarsholti af tekin, en Hróars- holtssóknin sumpart lögfe undir Ilraungerfei, en sum- part undir Gaulverjabæ, en þafean skuli Villínga- holt vera annexíukirkja héfean af. þessi braufea- sameiníng virfeist afc vera æskileg og á gófeum rök- um byggfe, og því vonum vér, afe allir þeir, sem

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað: 31.-32. tölublað (08.09.1855)
https://timarit.is/issue/135544

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

31.-32. tölublað (08.09.1855)

Aðgerðir: