Þjóðólfur

Dagsetning
  • fyrri mánuðurseptember 1855næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2627282930311
    2345678
    9101112131415
    16171819202122
    23242526272829
    30123456

Þjóðólfur - 08.09.1855, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 08.09.1855, Blaðsíða 1
ÞJÓÐÓLFUR. 1855. Sendar kaupendmn kostnaðarlaust; verð: árg., 18 ark. 1 rd.; hvert einstakt nr. 8 sk.; sölulaun 8. hver. ?. ár. 8. spptember. 31.—32. lYIinnisvaroiim yfir Tómas prófaat Sæmimdsson, er kunnugt, abfyrirll árum hér frá gekk út bobsbréf frá 5 Islendíngum, sera þá voru í Kaup- munnahöfn, til landsmanna uin þab, ab skjóta sam- an fé til þessa minnisvarba, sem hér ræfeir um. Bofesbréfife er prentafe aptan vife 4. ár Nýrra Fé- lagsrita og eru undir þafe skrifafeir: Konráfe Gísla- son, Brynjólfur Pétursson, G(ísli) Thórarensen og Jón Sigurfesson. Vér vitum ógjörla, hvafe mikife fé afe hefir safnazt alls til þessa fyrirtækis, en vér ætlum, afe afealforgaungumafeurinn hafi verife Brynjólfur Pjetursson júztizráfe, mefean hann hélt heilsu og lífi, og víst var um þafe, afe minnisvarfeinn, eins og liann er nú, var albúinn ekki einúngis áfeur en hann veiktist 1850—51, heldur jafnvel fyrir 1846; en þegar hann deyfei 1852 voru ekki aferir orfenir eptir erlendis af undirskrifendum bofesbréfsins, held- ur en þeir herra Konráfe Gíslason og herra Jón Sigurfesson. Eptir bókunum, sem fundust eptir Brynjólf heitinn Pjetursson yfir samskotin og hvafe gengife haffei til smífeisins á varfeanum, þá mun ekkert þar af hafa verife til afgángs í vörzlum hans þegar hann skildi vife, þafe er haft yrfei, til þess afe koma varfeanum í nægilegum umbúfeum híngafe til landsins og borga undir ilutnínginn. þegar svona var komife, tók herra Jón Sigurfeson sig til vorife 1853, og lagfei út af fé sjálfs sín hér uin bil 43 rdd. til þess afe búa um varfeann og í flutníngs- kaup undir hann, út til Eyrarbakka. En varfeinn þókti ekki ýkja léttur í vöfum efea afegengilegur til flutníngs, þó hér væri koniife, því hann vegur eptir ágizkun milli 30—40 vætta, og var lengi vel tal- inn óvinníngur afe koma honum af Eyrarbakka aust- ur afe Breifeabólstafe í Fljótshlífe, þar sem séra Tómas sál. Sæmundsson liggur grafinn. En einnig tókst þetta næstlifeinn vetur fyrir einstakan dugnafe fylgi og kappsmuni Sigurðar hreppstjóra fsleifssonar á Barkarstöfeum, sem á systur séra Tómasar sál.; því honum vannst þafe, sem flestir menn ef ekki allir álitu ókleyft, en þafe var afe koma varfeanum á æki ekki afe eins austur öll sléttlendin af Bakkanum afe Þjórsá og svo þafean fyrir framan (sunnan) Iloltin og upp Landeyjarnar og Aurana upp afe Þvera, heldur líka upp hlífelendife, sein er frá Þverá afe sækja, upp afe sjálfuin stafenum. þetta er næsta eptirtektavert, ekki afe eins fyrir þá sök, afe menn sjá hér af, hversu mikills til oflítife far Íslendíngar gjöra sér um, afenotaæki á vetrum til ýmsralram-' kvæmda1, afedrátta og afeflutnínga, sem hér á landi eru svo erfifeir og kostnafearsamir, heldur líka af því, afe eptirtekt manna á þessu skyldi einmitt vekj- ast fyrir minnisvarfea þess manns, sem mest og bezt og ljósast allra mannna á þessari öld hefir leitazt vife afe leifea landsmenn og lcifebeina þeim til hvers- kyns skynsamlegrar ráfedeildar og verklegrar fram- taksemi og framkvæmdar. Minnisvarfei Tómaéar prófast Sæmundssonar er þannig kominn upp og reistur á legstafe hans afe Breifeabólstafe í Fljótshlífe, og er þafe einkum afe þakka rausnarlegri framtakssemi hrra Jóns Sigurfes- sonar og dugnafei hrra Sigurfear ísleifssonar, eins og nú var sýnt. Séra Jón prófastur Ilaldórsson hefir afe tilmælum vorum sent oss lýsíngu á varfe- anum og er hún þannig: „Steinamir eru tveir; neferi steinninn (stöp- ullinn undirsjálfum varfeanum) er á hæfe 14þuml., er jafnhlifea, og hver hlife 1 al. og V2 þuml. á breidd. Efri steinninn (varfeinn sjálfur) er á hæfe 2 áln. l3/4 þuml.; hver hlife hans afe nefean 23% þuml. breife, en í mjókkar efeur gengur saman, éptir því sem upp eptir dregur, svo afe efst er hverhlife ekki nema 22% þuml.; 7Va þuml. frá efstu brún varfeans eru á hverri hlife hríngmyndafe gróp, hvort ‘) Vér skuluin bér að eins taka til eitt dæmi, og það er aðflutníngur að sér á veírum af góðu Ideðsliigrjóti, sem hér er víða svo yfirgnæfanleg nægð af, hæði til húsa- byggínga og annars. er hörmulegt, að sjá svona heil holt og hóla með bezta grjóti, sem í liinum auð- ugustu löndum Norðurálfunnar mundi vera talið margra þúsunda dala virði, að sjá þetta liggja hér að mestu eða öllu ónotað víða hvar, örskammt frá hcilum þorp- um af eintómum moldargrenjum. sem feyja af sér hvað eptir annað, hvert það tré sem í þau er látið, og svo þafe sem í þeim á að geyma, en spilla heilsu manna og fénaðar, sem þar inni eru; en þó er verið að hnuðla við og hrofa upp svona með afar-tilkostnaði vinnukrapta og annars, ár eptir ár og öld eptir öld. — 121:

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað: 31.-32. tölublað (08.09.1855)
https://timarit.is/issue/135544

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

31.-32. tölublað (08.09.1855)

Aðgerðir: