Þjóðólfur - 08.09.1855, Blaðsíða 6
— 126 —
Ólafs biskups Rögnvaldsssonar frá 1461 og Sigurðar rc-
gisturs, skrásettu á fyrra hluta 16. aldar. J)að segir nefnil.
1 Ólafs biskups máldaga, að þverárstaður eigi íFnjótska-
dal Illugastaði, Bleiksmýrardal allan fyrir austan á o. s.
frv., og líkum orðum fer Sigurðarregistur, en Auðuns mál-
dagi nefnir hvorki Illugastaði né þrætulandið og sannar
þanig hvorki með né mót 1 þessu máli, er hinir 2 til vitn-
uðu maldagar sýna með ljósum og berum orðum, að Múnka-
þverárklaustur átti á 15. og 16. öld, það uinþrætta af-
réttarland austan Fnjóskár, og það ekki sem eigandi III-
ugastaða, heldur ex titulo speciali, því Illugastaðir og
Bleiksmýrardalur eru í Ólafs máldaga talin setn aðskildar
eignir og hvort út af fyrir sig, sem Ijósast vottast af þvl,
að aðgreiníngsmerki er I þessum tnáldaga [eptir hinu
framlagða sannaða eptirriti] millum Illugastaða og Bleiks-
mýrardals, cr ekki gat átt sér stað, ef hin sfðartalda eign
hefði verið einn qvota partur eða integrerandi hluti úr
jörðunni Illugastöðum, og þegar svona er ástatt, er cðli—
legast að skilja orð máldagans, eins og þau liggja, þegar
að öðru leyti ekki eru neinar þær ástæður fyrir hendi,
setn leiða til þess að skilja orðin annaðhvort i þrengrf
eða rýmri skilnfngi, en næst Iiggur eptir þeim sjálfum
eða orðaskipuninni. Samkvæmt Ólafs máldaga verður það
ýngra Sigurðarregistur einnig að skiljast, livað og er þvi
auðveldara, sem orð og orðaskipun er því nær hin sama.
Eptir þessu getur skilníngur sá, sem áfrfendurnir leggja f
orð máldaganna ekki komizt að, þvi það eru engin þau
atriði komin fram, sem leiði til þess að leggja i þau þann
skilníng, sein þeir leggja og sem vfkur öldúngis frá þeim,
sem næst liggur eptir orðaskipuninni og orðunum sjálfum.
En þcgar áfríendurnir þannig ekki hafa getað fært sönnur
á eign þeirra til þess umþrætta afrétlarlands, og máls-
færsla þeirra að öðru leyti um afnot Illugastaða jarðar-
eigenda af landinu ekki kemur heitn við það, sem undir
málinu er upplýst með þeirri teknu vitnaleiðslu, sem yfir
höfuð ber ineð sér, að eigendur téðrar jarðar aldrei hafa
notað sér það umþrætta land né notað það að öðru leyti
en fyrir geldfé sittásumrum, getur aðalréttarkrafa þeirra
ekki tekizt til greina. Ilvað vararéttarkröfu þeirra þar á
mót snertir, að þeim dæmist réttur til að reka á optnefnt
afréttarland geldfé sitt á sumrum, virðist þar á móti í
þeim tilvitmiðu ummælum, samanbornum við þau bréf,
sem undir málsfærslunni eru fram komin, ástæða til að
taka hana til greina þannig, að þeim beri fyrir sjálfa sig
upprekstur á það umþrætta afréttarland, Bleiksmýrardal
austan Fnjóskár fyrir geldfénað sinn á sumrum. I þessu
tilliti er þannig undirréttarins dómi aðbreyta, en að öðru
leyti að staðfesta, að þvi leyti honum hefir verið áfrijað.
Málskostnaður fyrir báðum réttum virðist eptir kríngum-
stæðunum eiga að falla niður“.
Bþvi dæmist rétt að vera“.
„Sá í þessn máli pengni undirréttardómur á, að þvi
leyti honum hefir verið áfrfjað, óraskaður að standa,
þó þannig, að Illugastaðamenn eiga upprekstur á Bleiks-
mýrardal austan Fnjóskár fyrir geldfénað sinn á sumr-
um ókeypis". »
IJtskrifaðir frá hinum lœrða skúla í
Reykjavfk sumarið 1855.
1. Magnús Stephensen (sonur Magnúsar kainmer-
rábs Stephensen í Vatnsdal, sýslumanns í Ráng-
árþíngi), mefe fyrstu a&aleinkunn, 94 tröppum.
2. Lárus Sveinbjörnsson (kjör- og stjúpsonur há-
yfirdómara þóröar Sveinbjamarsonar konferenz-
rábs og riddara), meí) 1. abaleink., 89 tr.
3. Davíð Guðmundsson (hreppstjóra Olafssonar á
Vindhæli í Ilúnavatnssýslu), meb 1. abaleink.,
84 tr.
4. Sœmundur Jónsson (prófasts Haldórssonar á
Brei&abólstab í Fljótshlíb), meíi 2. a&aleink.,
73 tr.
5. Jón Guttormsson (fyr prófasts Pálssonar í Valla-
nesi), meí) 2. a&aleink., 66 tr.
6. Jón Benediktsson (prests þórarinssonar í Eydöl-
um), me& 2. abaleink., 59 tr.
— Vi?) háskólann í Kaupmannahöfn hafa
þetta yfirstandandi ár tekib embættispróf þessir Is-
lendíngar:
1. í Lögvísi
Steffán Thórarensen, (sonur Odds lifsala Thóraren-
sens á Akureyri) maí) 2. a&aleinkunn.
2. í Gu&fræ&i
Skúli Gíslason, (— prests Gíslasonar nú á Sta&ar-
bakka, fyr á Vesturhópshólum —) me& 1. a&alein-
kunn.
3. í Læknisfræ&i
Jón Konstant Finsen, (— sonur Olafs sál. Finsens
kammerrá&s og yfirdómara í Reykjavík —), me&
2. beztu a&aleinkunn (primi gradus).
— Burtfararpróf
í prestaskólanum framfór 20.—27. dag f. m.
þeir sem þa&an útskrifu&ust voru:
Jón Jónsson (frá Mosfelli í Grímsnesi, sonur séra
Jóns sál. í Klausturhólum Jónssonar í Hruna Finns-
sonar biskups).
Jón Melsteð (Pálsson, amtmanns Melsle&s).
Jón Björnsson (Jónssonar bónda á Búrfelli í Gríms-
nesi).
Porvaldur Pjetursson (Stephensens prest á Olafs-
völlum).
Steffán Thórarensen (sonur Sigur&ar prests Gísla-
sonar Thórarensens í Hraunger&i).
þeir fengu allir fyrstu aðaleinkunn, (2 feingu
49 tröppur, 1 fekk 44 tr. og hinir 43 tr. hver).
Ilin skriflegu ritgjör&a efni voru:
í biblíuþýðíngu: Gal. 4, 1.—9. v.
- trúarfrœði: Hva&a villum og mótbárum er lær-
dómurinn um Krists fri&þæíngu und-
irorpinn, og hvernig ver&ur komizt