Þjóðólfur


Þjóðólfur - 29.01.1856, Qupperneq 6

Þjóðólfur - 29.01.1856, Qupperneq 6
inn í Svartahafi og innantil í Mibjaríiarhafi, um- hverfis Krim og borgirnar þar í grennd; en óvígan og velútbúinn her halda þeir vetrarlángt bæoi í Sebastopol og annarstabar um Krím, og segja menn, ab ef Gortschakoff geti haldizt vib vetrarlángt fyrir norban Sebastopol, eba frelsab her sinn undan sverb- um og eybileggíngu óvinanna heim til meginlands, þá sé hann einhver hinn mesti hershöfbíngi sem uppi hafi verib. A iiinu leytinu er Austurríkis- keisari ab leita um frib meb þeim, Rússum og sam- bandsmönnum; er mælt, ab þeir hafi samþykkt ab sínu leyti undirstöbuatribi þau, er Austurríki stakk upp á, en þegar síbast spurbist, var ekki því máli lengra komib en svo, ab þessir undirstöbuskilmálar voru sendir til Pétursborgar, en enginn vissi enn, hvort Alexander keisari mundi gánga ab eba hafna; én sagt er, ab Austurríkiskeisari hafi hótab Alex- ander ab gánga algjörlega í lib meb sambandsmönn- um móti honum og Rússum, ef hann vildi enn ekki sla undan. þab er og haft fyrir satt, ab komist ekki algjörlegur fribur á í vetur, þá muni abalstríbib ab sumri komanda færast til Eystrasalts og landa Rússa þar umhverfis, einkum til Finnlands, og ab bæbi Danir og Svíar muni þá gánga í lib meb sam- bandsmönnum. — Allharban vetur lagbi ab í Dan- inörk undir jólaföstuna, meb snjókomu, og undir jólin var þar 10° kuldi, og helluís út fyrir „Trekroner"- kastala, því var talib óvíst, hvort skipin, sem híng- ab átta ab fara, yrbi fermd eba kæmist út fyrir ís. Dvrtíb var þar mikil á öllum naubsynjum, og ís- lenzkar vörur seldust vel yfir höfub ab tala; korn var í Höfn 10 —11 rdl., 8 punda braub 38 sk., ket- pundib 24 sk., íslenskt saltket 12 sk. í útsali pund og pund, saltfiskur eins 9 —lOsk. pundib, lýsis- tunnan var framt ab 50 rdl.; ull og tólg seldist og vel en eigi höfum vér heyrt verbhæbina. — Ekkert var farib ab hreifa vib Islandsmálum, en skrifab er, ab stjórnin hafi stúngib upp á vib Ríkisþíngin ab liækka laun ýmsra hinna æbri embættismanna hér. Mebal merkismanna er iátizt liafa, má geta fráfalls Stemanns, leyndarrabs, er lengi var forseti í hinu danska kansellíi, sem ábur var; hann var kominn, á tíræbisaldur, og þókti jafnan einhver hinn þrek- mesti, réttsýnasti og reglusamasti embættismabur á sinni tíb, enda var hann íyrir laungu smámsaman sæmdur öllum þeim hinnm a<bstu nafnbótum og lieibursmerkjum sem kostur er á í Danmörku. — Árferðið liefir liina siðustn 3 niánnðí ársins 1855 verið alstaðar um land hið æskilegasta og hagstæðasta sem nienn til muna á þeim tinium árs, — yfir höfuð að tala frost- og snjólitil spakveðnr með auðri jörð; þessi kafli ársins varð þvi öllum sveitabændum hinn bezti sumar- auki, einkum hér á suðurlandi, þar sem kalsa- og gróð- urleysis vor tók við þegar vetrarhörkunum linnti, en sí- feld votviðra-'og rigníngatíð aptur frá Jónsmessu og það fram í öndverðan október; þessi ótið hér syðra,— fyrir norðan og austan og einkum fyrir vestan viðraði svo miklu hetur — leiddi með sér grasbrest á túnum og harð- velli, víða mjög illa nýtingu, töluverðar beyskemmdir í görðum, og einstaklega illa nýtingu og þar af leiðandi almennan skort á eldivið. — Fjárpestin hefir verið með Iángvægasta móti hér á suðurlandi — þó hón hafi sókt heim einstöku bæji í Borgarfirði, frekast, að sögn, á Hofstöðum i Reykholtsdal, og svo á Kelduin á Rángár- völlum; en viða austanfjalls hefir borið á annari ótjálg- an í fénaði cinkum i lömhum, hæði lúngnavciki og að þau, fáein, liafa dregizt upp hjá passa-hændiiin frá nægu og góðu fóðri, og drepizt; og er þettn sjaldgæft svo I sneinma vetrar. Fjárpestin hetir aptur verið miklu skæð- ari og almetinari norðanlands, einkum um útsveitirnar í Skagafjarðarsýslu; voru þar viða pestdauðar um jól 30 —60 kindur á bæjum, en að sögn 100 á Silfrastöðum.— Minnast má og hins næma og skæða hundafárs, er gengið hefir yfir allt Norðurland siðan á áliðnu sumri og nú er komið suður á Akranes; hafa rakkar gjöreyðzt á mýmörguin bæjum fyrir norðan; enda hafa tvær ferðir verið gjörðar að norðan suður til Borgarfjarðar til liunda- kaupa; — einn bóndi í Ilegranesi bjarg hundum sinum með því, að liafa þá síbyrgða í jarðhúsi meðau fárið gekkytir; dýralæknirinn T. Finnbogason segir eina ráðið Við fári þessu, að gefa hundinum strax inn uppsolu og síðan hleypa á hann: nokkrum helir heppnazt nyrðra sjálfhrætt hákallslýsi; fár þetta er reynt svo næmt, að ef heill rakki þefar af manni frá bæ, þar sem fárið er kom- ið, þá veikist hann óðar. — Aflabrögð á næstliðinni haustvertíð hafa verið hér syðra bæði styrð og stopul, ogyfir höfuð að tala með minnstaslag; fiskafli var lítili suður með öllum sjó en hákalls afli góður suður f Garði; er sagtað eitt skip þar hafi allt að tunnu til hlutar. Ilér á Selljarnarnesi niun hæstnr hlutur vera rúm 6 hundr. en meðalhlutir milli 2 og 300; á Akranesi er sagt rúmt 1000 mest, en meðalhlutir vart 300; fiskigengdin var hér mest og heztur fiskurinn báðu- megin jólanna og fram til árslokanna. Undir Jökli og annarstaðar vestra cr óg haustafli sagður ineð minnsta lagi — 800 hlutur á Skagaströnd. — Körnlítíð mun nú vera hér í bænuin sem stendnr, og verðið á því nú alinennast hér í Reykjavík á 14 rdl.; 6 pund. ofnbranð á 44 skild. — I Vestmanneyj- um, þar sem Brýðe kaupmaður er svo að segja einráð- ur um alla vérzlun, hefir rúgur í allt haust og í vetur verið seldur á lOrdl., bánkabygg á 12 rdl., hvít ull tekin á 26 skild. í öllum uorðurkaupstöðunum var og kornið fram til ársloka selt dýrast á 10 rdl. en sumstaðar minna. Af þvi það er ekki trútt um að vér höfum heyrt, að bæði Knudtzon stórkaupm. og nokkrir kaupmenn vorir hér syðra hafi hælzt um út af þessum kornskorti og dýra kornverði hér, og sagt við skipta vini sina áþáleið — að þarnamætti sjá hágsmunina affrjálsu verzluninni, þá setum vér hér lítinn kafla, orðréttann, úr bréfi frá reyndum og skynsömuin verzlunarmanni Norðanlands — þó rér satt að segja ekki höfum beint leyfi hans til þess: „Hver er tilgángur kaupmannanna ykkar þarna fyrir

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.