Þjóðólfur - 29.01.1856, Side 7

Þjóðólfur - 29.01.1856, Side 7
35 — sunnan með dýrtíðinni eða dýrleikanum og skortinum á niatvörunum, sem almenn umkvörtun er yfir? að drepa fólkið getur ekkl verið í þeirra „Interesse“ (a: þeim til hagsmuna); að pína það eru þeir víst of vel kristnir og vel þenkjandi til; og að hcfnast á því fyrir þá ákomnu fríhöndlun er óskynsamlegt, því hana ættu þeir að reyna að gjöra óþarfa, — þessa ófreskju sem má ske er í þeirra augum — með hinni nægustu „For- sýning“ á öllum nauðsynjum; þelta gjóra nú kaupmenn norðan- og austanlands, og hafa, jafnframt öðrum, þó bezt af því sjálfir. — Sumir segja að kaupmenn ykkar gjöri þetta af óvild við fríhöndlunina, aðrir, af því þeir séu svo efnalitlir, að þeir geti ekki keypt það nauð- synlega korn til þarfanna, en hvorugu trúi eg“. —— Bæði þessi bréfkafii og svo kornaðflutníngarnir og korn- verðið fyrir norðan, fyrir austan og í Vestmanneyjum í haust og vetur sýna, að kaupmennirnir þar hafa aðra og alvcg gagnstæða skoðun við það sem kaupmenn hafa hér syðra á því, hver aðferð og viðskipti nú megi verða kaupmönnunum sjálfum til mestra hagsinuna i byrjun hinn- ar frjálsu verzlunar; en hvað sein því líður, hvoF skoð- unin sé réttari og affarasælli, þá má fullyrða, að kaup- menn hér hafa ekki hænt að sér menn til viðskipta næst- liðin 2 ár hvorki ineð vörubyrgðnm né verðgæðum — þeir álíta sjálfsagt sjálfuin sér og Reykjavíkurkaupstað þetta vera mestan haginn, — en varla liða mörg ár áður reynslan sýnir hvort svo er. — Póstskipið færði nú til kaupinanna hér: kaffe, sik- ur, salt, steinkol, léreptavefnað, kökubrauð (,,keks“) o. fl. — Slisfarir. Nóttina milli I. og2. jóladags bráðkvadd- ist hér í bsenum búðarsveinn einn á bezta aldri; liann koin heim til sin aflíðandi miðnætti að sögn ekki tnjög drukk-' inn; en afliðandi óltu fannst hann óafklæddur huíginn niður fyrir framan rúm sitt og örendur, en haldið var, að liann liefði bætt á sig eptir það lieim kom, enda þókti mega sjá nokkur merki til þess, og einnig taldi læknirinn lik- ast fyrir, að bani hans liefðt orðið áf afleiðíngum ofdrykkju. — Bóudiun frá Hellishólum í Fljótshlíð, Sigurður að nafni, sem fyr er getið að drukknaði í þverá á önd- verðum vetri, var — eptir siðari áreiðanlegum fregnum algáður þegar hann fórst; hann var talinn skikkanleg- ur sómamaður. — (Ilin önnur mannalát koina í næstabl.). Ausflýsiu^ar. — Ur því verzlunin hér nú er gefin frjáls vib allar þjóðir, þá má gjöra ráb fyrir, a& ýmsir út- lendir kaupmenn leiti híngafe til verzlunarvibskipta jafnvel um hvern tíma ársins sem er. En hér af lilýtur aptur ab verba sú afleibíng, ab verbhæbin eba „prísarnir" bæbi á útlendum varníngi og inn- lendri vöru lilýtur ab hækka og lækka um hina ým3u tíma ársins, og ab stundarverbhæbin („3)agá* priéen"), ellegar sú verbhæb á vörunum, sem kaup- anda og seljanda kemur ásamt um ab ákveba í þann og þann svipinn, verbur upp frá því óraskan- legt verb á þeim vörum sem þá voru keyptar, og lækkar hvorki verbib né hækkar á þeim vörum, en þótt samkynja vara verbi seinna á árinu annab- hvort nteb lægra ebur hærra verbi. Menn hafa híngab til hallmælt mjög óvissunni í prísunuin, er til þessa hefir orbib ab eiga sér stab, en þessi óvissa hverfur nú gjörsamlega, meb þeirri verzlunarabferb er nú var tekin fram. þessvegna viljum vér undirskrifabir lýsa því yfir fyrir öllum þeim er nú eiga eba franivegis kunna ab eiga vib oss einhver kaup eba verzlunar- vibskipti, ab stundarverðhœðin eba „dagsprísinn“, þab er ab segja sú verbhæb sem oss kemur ásamt í þann og þann svipinn vib skiptavini vora á hverri vörutegund sem er, hvort heldur er um útlenda vöru ab ræba eba innlenda, — að hinn þannig ákveðni dagsprís stendur upp frá þessu óraskanlegur og í fullu gildi, (hvernin sem verbhæbin verbur síbar). Hver sá sem lætur annan mann taka út vöru eba leggja inn fyrir sína hönd eba í umbobi sínu, hlýtur þá einnig ab vera bundin vib þá verbhæb eba „prísa“ sem þessi umbobsmabur hans gengur ab fyrir hans hönd. Þab leibir enn freinur af verzlunarfrelsinu, ab útlánið svona til hvers eins verðum ver að tak- marka svo sem mögulegt er. Vér verbum því einnig ab vekja athygli manna ab þessu, og skor- um vér jafnframt á hina efnaminni skiptavini vora, ab þeir athugi þetta vandlega og gefi gætur þar ab, svo ab þeir megi í tíma gjalda varhuga vib ab taka ekki annab eba meira út heldur en hvab brýnasta naubsyn kriýr þá til; því en þótt vér ekki algjör- lega liættum nú þegar ab lána mönnum naubsynj- ar, þá verbur þab þó héban í frá af injög skorn- um skammti, og mundi því mörgum verba talsverb- ur hnekkir ab og jafnvel mein, ef vér létum allt í einu þvertaka fyrir ab lána neitt, og ef menn ekki í tækan tíma leitubust vib ab sjá högum sínum borg- ib þar eptir. Reykjavík, 17. janúar 1856. M. W. Bjering. Th. Johnsen. C. 0. Robt>. E. Siemsen. H. St. Johnsen. M. Smith. pr. N. Ch. Havstein, Þ. Jónatansson. Sn. Benedictsen. pr. S. Jacobsen, V. Fischer. Tœrgesen. M. J. Matthiesen. — Skýrsla um ástand og athafnir hins ísl. biblíu- felags árið 1855. Auk þeirra félagsmanna, sem getib erískýrslu þeirri um fjárhag og gjörbir félagsins, er út var gefin á prenti árib 1854, hafa þessir menn síban gjörzt orbulimir þess: landsyfirréttardómari .Jón Pjetursson, prcstaskólakennari S. Melsteð, skóla-

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.