Þjóðólfur


Þjóðólfur - 16.02.1856, Qupperneq 1

Þjóðólfur - 16.02.1856, Qupperneq 1
þJÓÐÓLFUR. 1856. Sendur kaupendum kostnaðarlaust; verð: árg., 18 ark. 1 rd.; hvert cinstakt nr. 8 sk.; sölulaun 8. hver. 8. ár. 1G. febrúar. 9.—ÍO. „Uið opinbera" og flag-blöðin. f embættisbréfa- og dómamáli seinni tímanna hér á landi, — þó þab mál sé eins laust vi& a& vera gott og hreint mál eins og aí) vera gófe og hrein fslenzka, — eru ýms or& og orbatiltæki viS höif) og farin ab ry&ja sér smámsaman tii rúms, sem einatt geta verib óljós þeim er hafa þau, auk heldur alþýfmnni sem á ab skilja þau. Eitt af þess konar or&um er: „hib opinbera". Menn ern dögum optar farnir aö sjá og heyra ýms orba- tiltæki sem liér af eru leidd;,„þab er gjört ab til- hlutun hins opinbera"; — „þa& er í opinberar þarf- ir“; — „hib opinbera á í hlut“; — „á opinberan kostnab", o. s. frv. Og hvab er nú þetta: „hi& opinbera", hvab merkir þab? þab nierkir og yfirgrípur allt þa&, er fósturjörðina eða lýð hvers lands varðar sem pj óðfelag, eignir þess tekjur og gjöld, almennar stofnanir, almenna löggœzlu- framkvœmdar- og dómstjórn; — þab merkir og yfirgrípur öll hin almennu efni sem dómsmála* em- bættis- og valdstjórnin hafa á hendi. f Rússlandi og öbrum rikjum, þar sem annab- hvort er beinlínis harbstjórn eba þab stjórnarfyrir- komulag sem harbstjórn gengur næst, — þar sem keisarinn eba konúngurinn þykist hafa konúngdóm sinn og allt vald frá gubi einum og álítur a& sér séu veittir þegnamir til ab rába yfir þeim eptir ■því sem geb hans býbur og hugþótti, ab hann hafi engar a&rar skyidur vi& þá heldur enn honum lýst sjálfum, en þeir honum hábir og hugþótta hans meb æru lífi og gózi, — þar skoba valdstjórnar- mennirnir sig á sama hátt einrá&a yfir þegnunum og algjörba, a& þeir þurfi engum reikníng ab standa af embættisrábsmennsku sinni nemakeisaranum, og ekkert a& óttast e&a akta nema hans bo& og bann, hvort 6em þa& er lögum samkvæmt og rétti þegn- anna eba ekki. í þeim ríkjum á sér því ekkert eptirlit stab af hendi eba tiihlutun lýbsins me& „hinu opinbera" og stjórn þess; hann ver&ur ab þegja, og þola allt sem fram vib hann kemur. A Bretlandi og í öbrum löndum, þar sem stjórn- arfyrirkomulagib er sem frjálslegast, og byggt á þeirri grundvallarreglu, öll valdstjórn er frá lýbn- um, lifir af honum er til vegna hans, en alls ekki lý&urinn vegna valdstjórnarinnar; — þar sem lý&- urinn er aballöggjafinn og sú reglan ræbur mestu í öllum efnum: hver einn ma&ur frá konunginum til kotúngsins er hábur lögunum og undir þau gef- inn, — í þeim löndum viburkenna menn ab vfsu fyllilega, a& einbættismennirnir, sem eru settir af konúnginum eptir lögunum til a& gæta þeirra og fram fylgja þeim, til þess a& hafa hina Jielztu og næstu gæzlu og stjórn á öilu því er nefnist: „hib opinbera", — ab þeir séu yfir höfu& ab tala hinir menntubustu, vitrustu og reyndustu menn me&ai lý&sins, og því feigi a& heibra þá, hlýba þeim og treysta á me&an þeir gera sig ekki bera a& neinu því sem þessu mú raska; en bæbi sjálfur konúng- urinn, rábgjafar hans og abrir embættismenn eru þar jafpframt skoba&ir sem mennskir, breyskir menn er einnig geti orbib á; — þeir eru skoba&ir sem þjónar og vinnumenn lýbsins er þessi æbsti hús- bóndi þeirra eigi sjálfsagban rétt á a& hafa eptirlit meb og megi til a& liafa eptfrlit meb, svo ab þeir liafi stöbugt abhald og hvatir til ab gegna þvi betur °g dyggilegar verki köllunar sinnar; — ef þess- konar almennt og kröptugt eptirlit og abhald er ekki stöbugt haft meb stjórn „hins opinbera“, þá hefir reynslan sýnt og sannab, a& margt laun- og sjálfræbtópukrib hefir komib sér vib því til miska og halla. Og hvaba ráb hefur lý&urinn til þess ab hafa vörb á stjórn „hins opinbera", og eptirlitmeb henni, og ab láta embættismennina jafnan kenna abhalds til a& vera árvakrir og vandvirkir í em- bættisrábsmennsku sinni? Iljá þeim þjóbum sem liafa frjálslegast og algjörbast stjórnarfyrirkomulag, eins og er á Bretlandi og í Bandaríkjunum, þá lætur lýburinn verba framgengt þessu eptirliti á tvo vegu, þab er fyrir þjó&fulltrúaþíngin og dagblö&in. Þar sem þjó&fulltrúaþíngin hafalög- gjafarvaldib ásamt meb konúnginum, og þar ab auki einvald á ab ákveba tekjur og útgjöld ríkisins, þar getur hin ceðsta yfirstjórn landsins aldrei misbobib lýbnum eba hallab á „hi& opinbera" til lángframa, þvi ef stjórnendurnir vilja sitja ab völdum í trássi vi& mistraustsatkvæbi fulltrúaþíngsins gegn þeim, — 37 —

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.