Þjóðólfur - 16.02.1856, Síða 3

Þjóðólfur - 16.02.1856, Síða 3
— 39 - jafnframt stakk upp á og hér þóktu eiga betur viö. í auglýsíngunni 7. júní f. árs um afdrif alþíngis- málanna 1853, segir konúngur sjálfur, aö út sé gengin tilskipan 9. maí 1855, er lögleiÖi á Islandi prentfrelsislög Dana 3. jan. 1851 meö nokkrum breytíngum. En — „ekki er vakurt þó riöiö séf‘! — konúngurinn sjálfur Iýsir yfir fyrir Alþíngi og íslend- íngum, aÖ þessi tilskipan sé útgengin til Islands, og aö vísu hafa menn fundib í stjórnarráöatíöind- unum tilskipun á dönsku, 9. maí 1855, um prent- frelsi á Islandi og ástæÖur fyrir henni, — en sjálf þessi tilskipun nieÖ ísienzku þýÖíngunni var ckki send híngaö til landsins: — ekki meö gufuskipinu „Þór“ sem þó færÖi auglýsínguna til þíngsins og önnur alþíngismál og stjórnarbréf, — ekki meÖ póst- skipinu í júlí né meö póstskipinu í október f. ár, og vissi þó stjómin aÖ líkindum af báöum þeim ferÖum, áö menn ekki nefni meö hinum skipaferö- unum sem urÖu frá Khöfn híngaÖ í allt liÖIángt sumar og haust fram í nóvember. Vér sjáum, aö einhver hér í Reykjavík hefir skrifaö kunníngja sín- um í Höfn um þetta og fleira, 18. nóvbr. f. árs; því þaö bréí er prentaÖ í blaÖinu „Fœdrelandet“ 13. desbr. sem leiö1; og svo kvaö ramman aö, aö sögn, aÖ sjálfur stiptamtmaöur Trampe hafi ekki þókzt getaleidt hjá sér þetta skeytíngarleysi stjórn- arinnar, og er mælt, aÖ hann hafi skrifaÖ henni til meö póstskipsferöinni seinustu og lýst yfir furÖu sinni á því, aÖ prentfrelsistilskipunin 9. maí f. á. væri enn ósend híngaö til landsins. Stjómin kvaö liafa brugöiö viÖ bæöi fljótt og vel, eptir þessar á- minníngar frá stiptamtmanni og í dönskum blööum, því meö síÖustu póstskipsferÖ sendi hún híngaÖ -- einar þrjíir heldur en fimm tilskipanir. Menn segja nú aö stiptamtmaÖur sé í sama ráöaleysinu og áöur fyrir þessi fáu exemplör af tilskipaninni, því ekki þykir gerandi aÖ þínglýsa lögum er svo aö segja hver maÖur, sem á aö hlýönast þeim, get- ur ekki átt neinn kost á aÖ fá aö sjá og lesa, en því er nú ekki svör aö gefa; og eru menn svo hér jafnnær prentfrelsinu eptir sem áöur. >) j þvi bréfi var einnig rninnzt á kornskortinn hér syðra, og á það, að ókotnin hefði þá enn verið skipnn frá stjórninni til stiptaintmanns og landfögeta um að greiða hinum miður launuðu embætlisinönnum launaupphæð þá ti| bráðabyrgðar, sem öllum þessleiðis embættismönnum 'konúngsveldinu voru veitt með lagaboði 5. apríl f. árs og getið er f 7. ári „þjóðólfs" bls. 86. Nú með póst- skipsferðinni frá Englandi kom um siðir skipun um þetta hingað frá stjórninni. (Aösent). (Um brauöaveitíngar). (I.eiörétt í n g: I fyrra hiuta þessarar ritgjóröar, i næsta bl. har á undan bls. 31”, er misprentaÖ: viröist hinn enn síöur — fyrir: virÖist hann eigi aÖ siÖur o. s frv.). (NiÖurlag). þegar eg nú lít á brauöaveitíngarn- ar hér á landi, þá liggur þaÖ, aÖ mér virÖist, í augum uppi, aö þær fari ekki fram eptir nokkurri fastri reglu, heldur aÖ brauöin eru veitt ex ceqvo et bono, þ. e. eptir álitum í hvert skipti. ÞaÖ þarf varla aö leiÖa rök aö því, aö þetta er ekki nein æskileg tilhögum, og þó aÖ mér sé sagt, aö herra biskupinn okkar unni mjög þessari reglu eöa regluleysi, get eg þó á hinn bóginn ekki betur skiliö, en aö þaö hlyti aÖ vera miklu æskilegra fyrir hann aÖ vera bundinn viÖ einhverja aöalreglu, þar sem varla getur hjá því fariö aö stundum beri svo undir, aö hér komi stríö milli holdsins og and- ans, eins og vant er aö vera þegar enga reglu er viÖ aÖ styÖjast. Eg get heldur ekki skiliö betur, en aÖ þaö hljóti aÖ vera fullt svo nauösynlegt hér á landi aÖ binda brauÖaveitíngar viö einhverja al- menna reglu, eins og þaö hefir þókt í Danmörku, hvar embættisaldurinn yfirhöfuö aö tala hefir ráöiö og enn þá ræÖur brauöaveitíngunni, sjálfsagt þó meÖ þeim undantekníngum frá reglunni sem sérstakar kríngumstæöur í einstökum tilfellum útheimta, t. d. þegar veita á kaupstaöarbrauö, eöa brauö í höfuÖ- borginni sjálfri, sem útheimta sérstaklega eiginleg- leika hjá hlutaöeigendum, ef þeir eiga aÖ geta full- nægt verki köllunar sinnar eins og vera ber. þá er og annaö atriÖi, sem er eptirtektavert í brauöavertíngum hér á Iandi, en þaö er þaö, aÖ sumir prestar, og þaÖ á útkjálka- og vesældar- brauöum, eru látnir sita þar miklu lengur en vera bæri, stundum 20 ár og þar yfir, þaö er allan besta hluta æfinnar, og þó aö þeir á cndanum komist á betra brauö, geta þeir ekki haft þess full not eöa j-étt ,viö efnahag sinn, og deyja þannig frá konu og börnum aÖ ekkert er afgángs handa þeim, er þau litlu efni sem fyrir hendi eru gánga til þess aÖ borga skuldirnar frá fyrri árunum, og er hér sjón sögu ríkari. — Aptur komast sumir aldrei til betra brauÖs, en lifa og deyja, aö eg svo aö oröi kveÖi, á sömu þúfunni, af því stiptsyfirvöldunum ekki geÖjast aÖ embættisdugnaÖi þeirra. þaÖ veröur ekki variÖ, aÖ þaÖ finnast þeir prestar, sem ekki standa í skyldusporum sínum eins og óskandí væri og af þeim er heimtandi (— og hvar er þaö, sem ekki er pottur brotinn í þessu tilliti? —) en má þá ekki hér meö sanni segja, aÖ ef slíkur prestur ekki

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.