Þjóðólfur - 16.02.1856, Page 4
40 —
getur álitizt hæfur til þess brauSs sem hann sækir
um, af því hann t. a. m. er óreglumabur, þá sé
þab á hinn bóginn gott og gagnlegt fyrir braubib,
sem hann situr ab, ab losna vib hann? þettavirb-
ist mér liggja í augum uppi, því hafi eitthvert braub
verib illa setife og mikil óregla sé komin á í söfn-
ubinum, er þab augsýnilega nau&synlegt, a& hér geti
sem fyrst orbib prestaskipti og annar komizt a<3 braub-
inu, er geti kippt því aptur í rétt Iag sem aflaga
er gengibj en þessa virdist hvergi nærri eins vel
gætt og vera skyldi; ab minnsta kosti þekki eg presta
sem alltaf eru a& sækja og aldrei fá neina áheyrslu;
vib þetta get eg meö engu móti fellt mig því eg
get ekki betur skilib, en aö hlutabeigandi söfnubur
eigi réttláta heimtu á því, ab þurfa ekki æfilángt
ab búa undir óreglu-presti, heldur aö stiptsyfirvöldin
ætti a& hlutast til ab slíkur prestur segbi af sér,
úr því s^o er komib ab hann ekki getur álitizt
verbugur til betra bruufes, og þafe jafnvel ekki þó
hann sé búinn aÖ vera prestur í meir en 40 ár á
inntektalausum braufenm.
Eg hef þannig drepife á fáein atrifei vifevíkj-
andi braufeaveitíngum hér á landi, eg vona eg hafi
haldife mér afe efninu og ekki meidt neinn mefe
orfeum mínum. Málife á þafe skilife, afe því sé
vandlega gaumur gefinn, afe þafe sé skofeafe á allar
hlifear og sú skipun á því gjörfe sem öllum bezt
gegnir, og einkum sú, afe braufeaveitíngarnar verfei
bundnar vife einhverjar almennar og fastar reglur,
en ekki allt látife vera komife undir vors gófea bisk-
ups náfeuga áliti; eg segi aptur biskupinn, því eg
gjöri ráfe fyrir því, afe hann, munni reyna til þess
afe halda í valdife sem hann hefir fengife, og afe
dönsku stiptamtmennirnir okkar verfei fegnir afe los-
ast vife þann ábyrgfearhluta sem braufeaveitíngarnar
hafa í för mefe sér.
Til þess afe koma þessu máli í rétta stefnu á-
lít egbezt til fallife, afe rita bænarskrá um þafe
til Alþíngis, og bifeja þíngife afe bera málife upp
viö stjómina. Eg er sannfærfeur um, afe þíngife gef-
ur máli vora þann gaum sem þafe á skilife, og
eins ber eg þafe traust til stjórnarinnar, afe hún
muni veita því náfeuga áheyrslu, eins og hverju
öferu sem oss vanhagar um og hún getur bætt úr,
og þannig þykist eg sjá fyrir, afe þetta mál muni
ná æskilegum endalyktum.
Eitafe í nóvember-mánufei 1855.
Gamall sveitaprestur.
Um fjárpestina.
Af því afealbjargræfeisvegur svo ótal margra
landsbúa er svo mjög undir því kominn, hvernigþafe
getur heppnazt afe stöfeva fjárpestina sem nú virfe-
ist ár frá ári fremur afe útbreifea sig og aukast, þá
auglýsum vér hér skýrslur til landlæknis Dr. J.
Hjaltalíns frá 2 merkum mönnum, um þær til-
raunir er þeir hafa gjört, til ab lækna fjárpestina
mefe þeim mefeölum og þeirri afeferfe er hann hefir
ráfelagt.
„Mefe því fjárpestin hefir nú í vetur lítife sem
ekkert .gjört vart vife sig hjá mér, hefi eg ekki brúkafe
þau læknismefeöl vife henni er eg í haust hefi fengife
hjá yfeur. þar á móti hefi eg brúkafe mefeöl þessi
vife hinni algengu svo köllufeu skitupest, og hefir
mér gengife eins vel afe lækna þau lömb er búin
voru afe fá sýki þessa, eins og þau hafa varizt
henni er heilbrigfe voru, þá eg brúkafei nefnd mefeöl,
og ræfe eg af reynslu þeirri, afe „Glaubersaltife" og
„klórkalkife" lagt í lambhúsin, séu .varnarmeðöl
móti þeirri drepandi sleitupest er menn álíta afe
orsakist efea sé einn ángi af fjárpestinni".
Austurhlíð, 13 janúar 1856.
Magnús Jónsson.
„Eptir umtali okkar vife seinustu samfundi læt
eg eigi lengur hjá lífea, afe tilkynna yfear hávelbor-
inheitum, hvernig fjárpestin hefir sér hagafe í vetur,
f þessum hrepp, og svo hvernig „Glaubersáltið“
hefir komið í veg fyrir hana á þeim bæjum er
pestin hefir gjört vart vife sig. Strax og eg kom
mefe saltife frambaufe eg þafe og afhenti, eins og
hér fylgjandi vifeurkenníngar sýna"'.
„Pestin hefir ei komife nema á 3 efea 4 bæi,
nefnil. vestra- og eystra Reynisgerfei og Kjarans-
stöfeum. Yar hún svo heftug á þeim tveim fyrst
nefndu bæjum, afe hún drap ýmist eina efea tvœr
kindur mefe dægri; en þegar eg gat komife þeim í
stöfunina mefe afe brúka rétt mefeölin, heetti hún
aldeilis og heflr þar eigi orfeife vart við hana síðan.
í Gerfei drap hún 2 efea 3 lömb, en strax sem búife
var afe gefa hinum inn og láta þau laxera, hætti
hún aldeilis. Hjá mér drap hún 1 saufe, en sam-
dægurs lét eg hina laxera og sífean hefir enginn
farizt. Eg brúkafei 9V3 til 10 lófe í skammt handa
hverri kind, og 5V2 til 6 lófe handa lömbum, og
mun þetta vera flestum kindum nægilegur skammtur,
séu þær látnar vera gjafarlausar eitt dægur áfeur,
og 3 til 4 tírna á eptir laxerínguna; líka hygg eg,
afe betra sé afe hafa eigi nema eitt spónblað með
hverju lóði af salti, en býsna miklu salti eyddi eg
þar til eg fékk vissu fyrir, hvafe skammturinn þurfti
afe vera inikill, svo eg get til, afe til þess hafi farib