Þjóðólfur - 16.02.1856, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 16.02.1856, Blaðsíða 6
— 42 — Skýrsla yfir búnaðar-ástand í Árnessýslu árið 1854, Hreppa nöfn. Fúlkstal. Ðúendatal. Tíundar bundraí)a- tal. Mylkar kýr og kvígur. Naut eldri enn 1 árs. Allar ær. 1. Hrunamanna-hreppur 510 58 791 226 20 2515 2. SkeiÖa-hreppur 300 41 453 145 16 1246 3. Villíngaholta-hreppur 345 50 392 164 9 1105 4. Gaulverjabæjar-hreppur 372 56 304 224 14 794 5. Hraungerbis-hreppur 385 48 501 Va 209 21 1270 6. Ölfus-hreppur 570 82 684 262 99 1345 7. Grafníngs-hreppur 127 14 195 52 3 620 8. þíngvallasveit 258 17 272 39 2 910 9. Grímsnes-hreppur ....... 678 87 973Va 310 30 3440 10. Biskupstúngna-hreppur 629 80 1131 270 29 3744 Frá 11. Gnúpverja-hrepp, 12. Stofekseyrar-hrepp, 13. Sandvíkur-hrepp, Athugas. I hreppnnum nr. 1. og 2 eru taldar allar jaríabætur sem gjöríiar hafa verií) her um bil á 20 ára tíma, en í iiíirum hreppum ekki nema eins árs vinna. Maturtagarí)a-mál, er í Cllum hreppum tali'fe allt sem til er. Eptir því sem húna%arnefndunum segist frá, hafa þeir menn, er nú skal nefna, einknm skaraíb fram úr aí> jarþabótum og maturtarækt. ^ I Hrunamannahrepp: Danuebrm. Jún Einarsson á Kúpsvatni; alþíngismaísur M. Andrtssson á Syþralángholti; prestur Jún Högnason á Hrepphúlum; hreppstjóri Helgi Magnússon á Birtíngholti; og Einar búndi Einarsson á Bryþjuholti. í Skeiþa-hrepp: Jon búudi Gíslason á Útverkum; Hjörtur búndi Eivindsson á Árhrauni. þess er einnig vert aí geta, aþ hreppstjúri Ófeigur Vigfússon á Fjalli hefir um undanfarna tifc bætt ábýiisjörí) sína láijgt fram yfir alla aþra bændur í Skeiöa-hrepp. Aðsend pákkarávörp. I. Eptir hina sviplega og minnisstæðu drukknan manns mins sáluga Tómasar Steingrímssonar vorið 1854, hverrar getið er í 6. ári þjóðólfs bls. 218, þá urðu margir til þcss að líta á bágborinn einstæðíngshag minn og okkar 6 úngbarna, og láta það ásannast í verkinu, að þeir virtu og unntu hinum framliðna. Fyrir forgaungu þeirra bræðru hreppstjóra sign. Asgeirs Finnbogasonar á Lamba- stöðum og Teits smiðs Ff nnb o ga s o n ar 1 Reykjavík hafa bæði ýinsir menn á Seltjsrnarnesi og f Reykjavíkur- kaupstað og svo vfðar, skotið saman talsverðu fé og gefið mér, og leyfi eg mér hér að skýra frá nöfnum flestra þessara gefenda og þvf er þeir gáfu. Biskup H. G. Thordersen i Laugarncsi 10 rdl.; stipt- amtm. greifi Trampef Reykjavfk 10 rdl.; konfercnzráð Th. Sveinbjörnsson f Reykjavfk 10 rdl.; lögfræðíngur alþíngism. Jón Guðmundsson í Reykjavfk 3 rdl.; kaupm. Th. Johnsen í Reykjavik 2 rdl.; prestaskólakennari S. Melsteð f Rcykja- vík 2 rdl:; bókbindari Egill Jónsson í Reykjavík 2 rdl.; kandidat M. Gifmsson í Reykjavík 2 rdl.; prófessor P. Pjetursson 4 rdl.; studíósus Hallgríms f Reykjavík 2 rdl.; skólakennari séra H. Árnason i Reykjavik 2 rdl.; kaupm. H. St. Johnsen f Reykjavik 2 rdl.; kaupm. M. V. Bjering í Reykjavik 2 rdl.; kaupm. C. 0. Robb f Reykjavfk 2 rdl.; söðlasmiður T. Steinsson í Reykjavík 2 rdl.; faktor V. Fischer i Reykjavik 5 rdl.; beykir P. C. Tofte í Reykjavfk 2 rdl.; kaupm. þ. Jónathansson f Reykjavik 1 rdl.; kaupm. Smith i Reykjavík 4 rdl.; faktor Eggert Waage i Reykja- vík 1 rdl.; faktor Snæbjörn Benedictsen i Reykjavik 3rdl.; prestur séra Sveinbjörn Hallgrimsson f Reykjavfk 1 rdl.; skólakennari Gfsli Magnússon í Reykjavík 2 rdI.; bakara- sveinn lieilmann í lleykjavik 1 rdl.; bakarameistari Bern- höft f Rcykjavík2 rdl ; bókhaldari Friðrik Gislason i Reykja- vik 1 rdl.; assistent Olafur Worðfjörð í Reykjavík 1 rdl.; assistent Sveinn Tærgesen í Reykjayík 1 rdl.; jústizráð Th. Jónassen i lieykjavik 4 rdl.; prcntari Einar þórðarson i Rcykjavfk 1 rdl.; prentarasveinn Torfi þorgrimsson f Reykja- vík 1 rdl.; kaupm. Jón Markússon í Reykjavík 2 rdl.; pólití- þjón llendriksen f Rcykjavík 2 rdl.; skólakennari Jens Sig- urðsson i Reykjavfk 2 rdl.; skólakennari H. K. Friðriksson 1 Reykjavík 2 rdl.; beykir Sfmon Guðmundsson í Reykjavík 2 rdl.; assistent Jón Norðfjörð f Reykjavfk 1 rdl.; læknir Skapti Skaptason f Reykjavik 1 rdl.; múrari íngfmundur í Ánanaustum 2 rdl.; vinnuin. Jón Stefngrimsson á Litlaseli 2rdl.; bræðurnir f Ánanaustum 2 rdl.; hreppstjóri Olafur Sleingrfntsson á Litlaseli 2 rdl.; vinnum. Einar Sigvaldason á I.itlaseli 1 rdl.; skósmiður Hannes Erlendsson á Melnum 1 rdl.; bóndi Magnús Magnússon í Snorrakoti 1 rdl. 16 sk.; bóndi Snorri þórðarson f Steinsholti 1 rdl.; Guðmundur Jónsson 1 rdl.; Lóðs Ásgeir Finnbogason á Lambastöðum 5 rdl ; bóndi Sfgurður Ingjaldsson i Hrólfsskála 30 rdl.; bóndi þorsteinn íngjaldsson á Lambastöðum 1 rdl.; J. Jónsson 1 rdl.; Jóhannes Ólsen á Lambastöðum 2 rdl.; bóndi Árni Magnússon á Eyði 6 rdl.; bóndi Eyjólfur Magn- ússon á Skaptholti 2 rdl.; hreppst. Páll Guðmundsson í Mýrarhúsum 2 rdl.; bóndi Jón Sigurðsson i Mýrarhúsum 1 rdl.; hóndi þorsteinn þorsteinsson i Nýlcndu 1 rdl.; smiðtir Jónas Guðmiindsson á Biggarði 1 rdl; bóndi Einar Hjörts- son f Bollagörðum 1 rdl.; vinnumaður Olafur Guðmunds- son f Bollagörðum 1 rdt.; bóndi Arnór Oddsson í Pícsi 1 rdl.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.