Þjóðólfur - 29.02.1856, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 29.02.1856, Blaðsíða 2
— 46 - daginn kemur, 3. marz, og mun í næsta bl. skýrt frá hinu helzta sem þar fer fram. — Til minnisvarha yfir Dr. Jón Thor- stensen hafa enn fremur gefib: konferenzráh og riddari herra Thorsteinson 7 rdl.; lOskólapiltar llrdl.; kaupm. M. Smith 4 rdl.; snikkarameistari OddurGub- johnsen 2 rdl.; þurrab.mabur þorkell í Arabæ í Rvík. 1 rdl. Saintals nú inn komib 46 rdl. 3 llirk. — þab er fagurt spakmæli hjá oss er segir: ,,yrztu aldrei við óvitran mann“, og eins hefir þaí) verib og er enn rótfestur sibur hjá þeim mennt- ubum þjóbum, þar sen.i hver sá heibursmabur, sem meiddur er í orbum eba áreittur á annan hátt svo, ab á sóma hans þykir hallab, má skora á hinn, er óskundanum veldur til einvígis vib sig, — og þetta er álitin ófrávíkjanleg skylda hans yfir höfub ab tala, — þá samt, ef hinn, sá er áreitir eba veldur óskundanum, er varmenni meb eitthvert slag, eba er kunnur ab, ab verjast þeim vopnum og brögb- um, sem engin heibvirbur mabur vill nota, — þá er sá, sem misbobib er, ekki ab eins vítalaus af öllum, þó hann gefi sig ekki til einvígis vib slíkan pilt, heldur er hann og álitinn mabur ab verri, ef hann lætur leibast til þess. Og svo almenn sem orbin er blabakeppni mebal menntabra þjóba, „og þetta einvígi" dagblabanna, ef oss leyfbist ab nefna þab svo, þá er þó þar gætt hinnar siimu abalreglu, sem vér nú bentum til. Eklcert heibvirt blab leggur sig nibur vib ab yrbast uin heimskubjal hins blabsins, þegar þab er ekki neitt blabamál og snertir ekki ab neinuvhib opin- bera eba almenníng, eba ab svara og hrekja ástæbu- laus meibyrbi um einstaka „privat“-menn, allra- sízt sem ekki eru byggb á neinum dómum eba úr- skurbum hins opinbera, eba skýlausu og almennt vlburkenndu almenníngsáliti; þab fer svo fjærri, ab slíkt sé blabamál, ab menn hafa jafnan líkt - þess konar athæfi vib þab, þegar gárúngastrákar fara í skítkast hver vib annan; en þó einhver þeirra kasti á eptir heibvirbum manni, — mun hann fyrir þab néma stabar, snúa sér vib og fára ab kastast á vib þá? Vor heibvirbi félagi „Norbri“ hóf þenna hroba- leik í vor, er leib, þegar hann bólgnabi mest í maí- mánubi, — þab fór af honum, vér gengum fram hjá, og bæbi blabib sjálft og alnienníngur er nú kominn ab raun um, hver vor félaga varb verst út leikinn í þeim leik. Og þó hefir „Norbra" ekki getab lærzt á þessu né vitkazt af því, — og heldur ekki hefir hann viljab láta talandi víti annara verba sér ab varnabi í þessu efni, þó þau séu enn ekki ársgömul; því á seinustu örk hins 3. árgángs leitar hann tii enn á ný ab byrja slíka sóma(?I) keppni vib oss, — og ber á borb fyrir oss og abra einhvern ómeltan óþverra beinabrublíng úr hinum ókroppubu og hnellnu hnútum, sem menn hafa fundib sig knúba til ab senda brjóstmylkíngi og óskabarni „Norbra“, amt- manni Havstein; þab glebur oss, ab „Norbri“ ber sjálfur meb þessu ljósastan vottinn um, ab þessar hnútur liafi þó skollib, þar sein skyldi, og ekki skeik- ab, og ab herra amtm. hafi fundib sig meir en snortinn af þeim, og opinberlega viburkennt þab aptur og aptur. — En Norbri má samt ekki ætla, ab vér látum leibast til ab kastast á skarni vib hann, og ekki má hann heldur vera svo væntinn, ab hann meb slíkum óþverra, sem þessum eba þeim í, vor, fæli oss eba komi oss til ab hopa um eitt strik frá því ab lýsa framan í amtmanninn og halda honum upp vib birtuna, rétt eins og hverjnm öbr- um opinberum embættismanni, hvenær sem naubsyn og fullt tilefni ber til. Eitt þvíumlíkt fullt tilefni vib amtmann H. hefir hann gefib mönnum sjálfur meb öllum abtektum sínum í vibskiptunum vib umbobsmann Olsen. Norbri gaf í skyn í sumar ab stjórnin væri búinab fallast á og samþykkja allar þær abtektir; hann sagbi „ab þetta væri ekki framar nein rábgáta“. En þetta var barib blákalt fram, án þess ab auglýsa stjórnar- bréfin sjálf um þettamál, eins og þó var skorab á Havstein um. En nú kom fram á skobunarplázib „bóndi einn fyrir norban"; ber þetta ofan í þá Norbra og Havst. og segir, ab stjórnin hafi sagt á þá leib: „ab amtm. hafi farib afglapalega í öllu þessu rnáli", og skorar á amtm. ab auglýsa stjórnarbréfib sjálft. Hér er nú ab ræba um tiltekib bréf, og þab virbist svo, sem amtm. hefbi átt ab þvo höndur sínar, eins og Pílatus, og auglýsa bréfib orbrétt í Norbra, því þar meb gat orbib endir allrar þrætunnar. En í þess stab kemur nú „Norbri", og er heldur á bux- unum, og segir: „ab amtm. þykist ekki vera svara- gikkur þjóbólfs 1“ ekkierlítib um dýrbir! En fyrst amtm. vill ekki þvo sér, þá verbum vér ab þvo' honum, þó honuin kunni ab svíba eptir. — því vér neybumst nú til ab auglýsa hér kalla úr þessu seinna bréfi stjórnarinnar tilamtmanns útafOlsens- málunutn, dagsett í inaí 1855, og hljóbar þab í öll- umhinum verulegustu orðatiltœkjum sínum þannig: „— ab vísu finn eg (— ráðsjaíiim sumsé) ekki full- komna ástæbu til ab bjóba, ab taka aptur veit-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.