Þjóðólfur - 29.02.1856, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 29.02.1856, Blaðsíða 5
— 49 - \/ (Aðsent). Eg var á ferfe um daginn og náttafci mig á bæ, og vildi svo til, ab sömu nóttina voru þar abkom- andi 2 afcrir, annar afc norfcan en annar afc vestan. þar bar nú margt á góma um kvöldifc, ekki hvafc sízt um prestana og yfirvöldin, eins og opt plagar afc vera, og vorum vifc fjórfcúngamennirnir afc bera saman amtsstjórnina hver í sínu amti og halda hver um sig sínum amtmanni fram. Bóndi og heimafólk- ifc lagfci þar fátt til. Um sífcir hættum vifc afckomu- mennirnir þessari gamankeppni, og beiddum bónda afc skéra úr. þá sagfci bóndinn: „Nú hef eg hlýdt á tal ykkar, ykkur hefir öllum sagzt vel frá, og skal eg ekki rengja þafc afc neinu, og ekki skal eg heldur skýra frá því, hver amtsstjórnin mér gefcjast bezt, mér skilst, afc þó um þær megi segja, eins og afcra menn: „sitterafc hverjum sonanna minna[í, þá séu þó allir máske amtmennirnir sjálfir „gófcir drengir" þegar á allt er litifc; annafc rnál er þafc, hvort stjórn þeirra er svo gefcfeld og alþýfcleg efca snörp, sem óskandi væri og þörf vor er til. — Mér skilst, afc sufcuramtsstjórnin hafi sýnt sig afc undanförnu lík- asta eins og gángurinn er á skipi í byljavefcri, sem ýmist kemur kafgángi á skipifc, efca slær í baksegl og tekur af allan gáng. Fleygiskrifc kom á, þegar stiptamtmafcur Trampe fór afc rita öll bréf hér á íslenzku, — auk þess sem hann ráðgerði afc sögn, afc auglýsa reiknínga allra opinberra sjófca, sem eru í hans umsjón; — um 1851 sló samt í baksegl svo skipifc marafci í kafi; alltaf þykir hagstæfc- ur byr standa af íslenzku bréfunum greifans, og jafnvel öllu því — sem þó nokkrir ætla afc sé færra en skyldi, — er sjálfur hann leggur beinlínis hönd á; en aptur helzt öfugvindifc, og „trampar“ svo skipifc upp og ofan gánglaust, af skýrsluleysinu um alla sjófci og reiknínga landsmanna, — af því afc dauflega og linlega virfcist skorizt í sum hver málin, og af því — eptir því sem menn hafa beyg af, — afc sumt hvafc er séfc mefc annara augum; vifc vit- um þafc bezt, bændurnir, hvernig heimilisstjórnin og búskapurinn fer fyrir okkur, þegar vifc förum afc sjá flest efca allt mefc annara augum. — Norfcur- amtsstjórnin virfcist mér áþekkust alifola, sem afc vísu er fjörugur, sterkur og gánglaginn en hvorgi nærri fullrifcinn, bregfcur því einatt til víxls og hleypur £ gönur, má ske annars vegar bœfci sakir fjörs og krapta folans, en hins vegar af því afc aldrei má sami mafcurinn hafa á honum taumhald- ifc stundn lengur, en aldrei neitt keyrifc efca agann; — svo er þafc ekki heldur séfc, hvafc þeir væri gófcir reiðmenn á balstýruga fola, Örstefc gamli Tillisch, Bang efca Simony, þegar hver tæki svona vifc af öfcrum, — folinn gerir sér dælla og bregfcur heldur til leiks, þegar hann finnur æ nýtt og nýtt taumhaldifc, - - Fótatakifc hjá norfcuramtsstjórninni hefur brugfcifc fyrir í öllum reikníngaskýrslunum á prenti, og í jarfcamatsmálinu, en aptur gönu- lilaupum í Jóseps- og Öfeem-málunum og fleiru, og svo í þessum dönsku bréfum um hvafc eina, svo afc segja, sem þú sagfcir frá, Norfclíngur! en sjálfum ykkur er um afc kenna afc þifc lífciö þafc; mig gildir einu hvort yfirvöld mín skrifa mér á dönsku efca hebresku, eg gegni hvorugu og hlýfcn- ast hvorugu, af því eg skil þafc ekki; og eg leita ekki réttar míns á neinu öfcru máli en máli fefcra minna, því eina málinu sem eg kann og skil. — En blessufc vesturamtsstjórnin, — eg get ekki sagt hvort mér þykir húp áþekkari Paradís, á mefcan þar var enginn greinarmunur gófcs og ills, efca ligna, straumlausa stöðuvatninu, sem Arni stiptprófastur lýsir í einni ræfcunni sinn svo Satt og fagurlega: slétt og fagurt hifc efra, en gruggugt og illyrmasamt hifc nefcra, og leggur upp af óholla dampa. Eptir því sem þú lýstir vesturamtsstjórninni, Vestfirfcíng- ur! þá er hún mjúkhent og seinfara, lign og slétt, afcgjörfca- og- hreifíngalítil, glæsileg og „gyllt" hifc ytra; í fátt virfcist þar skorizt, sem leifcir til veru- legra umbóta; engar sjást þar skýrslur og reikníng- ar heldur en hér syfcra, og mjög torvelt veitir þar afc komast afc greinarmun gófcs og ílls“. — „Og nú bifc eg ykkur", — sagfci bóndi, — „vel afc virfca alla þessa heimsku mína, f g láta hana detta hér nifcur“, og var þá hætt þessu tali. J. J. (Aðsent). (Um kaupafólk, kaupgjald þess o. fl.). það er gleðilegt til þess að vita, hversu sanitökum og félagskap þokaráfram i landi voru ; sést það meðal ann- ars af þeim mörgu skýrslum, sem birzt hafa í „þjóðólfi“ um þetta efni, og eru afleiðíngar þess farnar að koma í Ijós f fleiru en einu, er til nytscmdar liorfír ckki sfzt f jarðabótum og jarðara'kt, verzlunarsamtökum og margri annari skyusamlegri fyrirhyggju. það mun ekki ofhermt, þó sagt væri, að Árnessýslubóar gángi hér f broddi fylk- íngar, enda að Suður- og Vesturamtsbúar væru ef til vill lengra á leið komnir, en þeir f Norður- og Austuramtinu. þó verður elski kvartað yfir, að sumir hverjirf amti þessu hafi eklti byrjað á samtökum og félagskap og var eitt til merkis þar nm, bænarskrá Húnvetnínga um að mcga losast við alþíngistollinn, en hún er núþegardæmd, og þarf þvf ekki að tala mcir um hana hér. Annað það scm nú er að fæðast í sömu sýslu, eru samtök nianna þar, um að þraungva kostum kaupafólks meir en vcrið hefir. það er nú reynd- ar bágt, að menn hér syðra hafa elslsi fengið að sjá á prenti nppástúngur þær, sem sagt er að Húnvctníngar nokk-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.