Þjóðólfur - 29.02.1856, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 29.02.1856, Blaðsíða 6
— 50 — rir hafi komi& fram me5 þessu viðvíkjandi, og sem margir jjeirra sfðan liöfðu fallizt á; ætlum vér þó, að „Norðri“ hel'ði verið réttvalinn til að flytja þær híngað; og getum vér því ekki talað um annað en það, sem beinlínis hefir komið fram við kaupafólk vort á næstliðnu sumri. þess er þá fyrst að geta, að eins og fyrri hefir viðgengizt — réðu allmargir kaupamenn sig hæði bréflega og iminnlega í fyrrahaust og fyrravetur, hjá ýmsum hændum þar nyrðra fyrir víst fiskatal í smjöri um hverja viku sláttarins í supi- ar leið, en þegar þeir voru búnir að vinna lengur eða skemur, 'fór að kvisast, hvað þeir ættu í vændum i sláttu— lokin nefnilega: að fá ekki smjör i kaup nema að skorn- um skammti, sumir tvo þriðjúnga, sumir hclmíng og svo þaðan af minna, og loksins ekkert; en aptur voru peníng- ar goldnir þannig: að sumir létu spesiuna gilda móti 20 fiskum í smjöri, aðrir móti 24; um sama leyti fékst þar ekki smjör fyrir minna verð en 24 skildínga hvert pund, og kostuðu þá 2 fjórðúngar þess, — sem vant hefir veríð að gjalda meðalmanni um viku hverja — 5 dali, en fyrir vikukaupið í peníngum — 4 dali — fékst ekki keypt ineira smjör en 32 inerkur, svo kaupamenn liðu þar 8 marka skaða uin hvcrja viku, og þá í 8vikur: 64 marka skaða ; cn þar sem spesían var látin á 24 fiska, hcfir peninga- gjaldið um vikuna, móti tveim fjórðúngum, orðið 3 dalir 32 skildíngar, og fyrir það hefði fengizt í smjöri 26 merk- Og '/j partur punds: hefir þá skaðinn orðið uin vikuna: rúrnar 13 merkur, og þá f 8 vikur rúmar 109 merkur. Nú vita incnn, að sumir fá meira kaup um vikuna en 2 fjórðúnga, 45 og allt að 50 fiska, sá sem því haf'ði fengið 2 spesíur í staðinn lyrir 48 fiska, hefði þar við tapað 16 mörkum smjörs um hverja viku, og þá í 8 vikur 128 mörkum. Af þessu er auðsært, hverjum halla að kaupa- fólk hefirorðið fyrir í þetta sinn, og frétzt hefir lauslega, að slíkt muni eltki ciga að fara hatnaudi eptirleðis, cf Norðlendingar verði látnir sjálfráðir með þetta, þvi sagt er, að þeir hafi fallið upp á því að gjalda ekki nokkrum manni meira en 4 dali um^vikuna, livað sem svo smjör- verðinu liði. Yrði nú, til dæmis, pundið af þvi á hálfan dal, hvaðekki er ómögulegt, þá yrði kaupgjaldið um vik- una eptir þessu, 16 inerkur, og færi þá að verða kostn- aðarsamt að fara norður f kaupavinnu fyrir menn þessa, hvað þá fyrir hina, sem minna fengju. Heyrzt hafir líka, að í brugggjörð væri að taka hagatoll fyrir kaupafólks- hesta, 1 dal fyrir hvern þeirra, en hvort sem þetta væri nú rétt eða rángt í sjálfu sér, gæti það ^afnazt ineð því að húsbændur kaupainannanna þar nyrðra fengju að brúka hestana svo sem 3—4 daga sumarsins, einkuin undir liey- band, þegar mest þyrftu þess við, og væru þeir þó ckki dýrt leigðir, þar seni menn liér syrðra verða að gjalda hálfan dal fyrir hestinn um daginn, og stundum meir. Kvisazt hefir, að hrcilt liafi verið flciru í lika stelnu þar nyrðra, en af þvi það geta verið óáreiðanlegar sögusagnir, skul- um vér að þessu sinni látn það óáhrært. Hins má geta, að sumir af sámbandsmönnunuin munu vera milli vonar og ótta uin afleiðingar þessara samtaka, og jafnvel að sannist á þeim máltækið: „margur dansar, þó hann dansi nauðugur“ og vfst inunu þeir í sumar er leið hafa — sem inenn segja — borið kápuna á báðum öxlum, viljað vera beggja vinir og háðum trúir, hvort sem þcim hefir tekizt það. Um aðra hefir frétzt, að þeir hafi ckki viljað gánga í þátta samband, eru til þess sér i lagi á nafn nefndir: sjera Jón á Undirfelli, stúdent Jón Thorarensen f Víðidal— túngu og Páll sonur hans, og er haft eptir þeim, að þeir hafi talið hin áininnztu samtök mesta óráð, og fyllstu or- sök til að fæla kaupafólk frá norðurlandi, og ef sú yrði niðurstaðan, mundu hinar illu afleiðingar verða fljótt auð- sénar, með því að heyfaungum ogfjárafla mundi þá bráð- lega hnigna, þar vinnul'ólkseklan jal'nan mun gjöra þeiiu kaupafólkið ómissanlegt. það er nú oss Sunnlendíngum að kenna, ef vér látuin ekki þessar spár þcirra fullkomlcga rætast; því ekki þurfum vér að scnda vinnuhjú vor norð- ur til að sæta slíkum kjörum, sem hér hafa verið nefnd, vér gelum fengið betri daglaun fyrir mörg þeirra hér syðra. Gætum þess, að aðaltilgángui kaupavinnunnar er sá, að afla feitmclis, smjörs, tólgar og stnndum sauðkinda, en ef út af þvf ber, verða norðurferðir þessar til einbers skaða, því að reiða suður—á tveimur liestum fyrirhvern mann — nokkra skildínga, svarar illa kostnaði, sem ærinn er við ferðir þessar, og inætti sem sqöggvast gjöra áætlun um liann þannig: leiga fyrir tvo hesta í ininnsta lagi 8 dalir; reiðtýgaslit og tjaldleiga 1 rdd.; vinnutöpun f hálf- an inánuð, sem gcngur til ferðanna báðar leiðir í minnsta- lagi 6 rdd.; tveir Ijáir 2 rdd., samtals 17 dalir, og er þetta þó í raun réttri ol' lítið í lagt. Nú skyldi kaupið vera f 8 vikur 32 dalir, yrðu þá 15 dalir afgángs kostnaðinum, og fengjust fyrir þá í smjöri, eptir verðlaginu sem á því var f sumar — 6 fjórðúngar og svo þáðan el minna eptir sem smjörið væri hærra í verði; og skyldi nú ekki vera veg- ur til að hafa meiri arð vinnumanna sinna að snmrinu, en hér cr talinn? er þá ekki opt góður fiskiafli um það leyti, ef liann væri stundaður, og hvenær er hægra að stunda hann, veðuráltnnnar vegna, en um þann tíina ársins? Yíða hér sunnanlands cr nokkurt sauðfé, setn hjá mörguin ef ekki fiestum við sjóarsíðuna gengur sjálfala að sumrinu vegna fólkseklu þeirrar, sem hérerþá; væri nú ckki reyn- andi, að fara að nytka ærnar og yfir höfuð, hirða betur um féð en verið hefir, og vita hvort ekki l'engist með því feitarögn, mundi þá sannast: „að hollt er heima hvað“ einnig mundi hægra, að vinna að jarðabótum seinnihluta sumarsins, ef gagnsfólk þá ekki brysti, lieldur en þt'gar komið er haust, og væri það allt til að auka málnytuna; þá yrði hrossafjöldinn hér sytra miður nauðsynlegur, sem mestur er vegna kaupavinnufcrðanna, og ætti þá að veita hægra fyrir það að fjölga heldur kúm og sauðfé. þetta er nú cinkum sagt f tilliti til bænda og grashúsmanna, en nú eru hér — einkum krfngum kaupstaðina — margir tómthúss- og Iausainenn, sem engan jarðarblett hafa til ræktunar; þeim er því flestum um tvo kosti að velja, fara í kaupavinnu eða stundn fiskiveiðar; saint vinna nokkrir þeirra fyrir daglaun, einkum hjá kaupmönnum og gætu víst fleiri en gjöra, þvf opt kvarta þeir yfir að illt eigi með að fá næga menn til að ferina og afferma útlend skip á sumrin, einnig til að þurka og hirða um fisk, og fleira þess háttar; í kaupstöðum falla líka fyrirmörg önnur verk, seni þessir gætu stundað, til dæmis: ýmsar hyggíngar sendíferðir á sjó og landi m. fl. En af því ætfð má gjöra ráð fyrir, að þeir verði jafnan nokkrir, scm í kaupavinnu f'ara að sumrinu, þá ætti slfkt ekki að ske, nema eptir fyrirfram gjörðum skriflegum sainnfngi milli kaupamanns- ins eða hússbónda hans og þess, er hann réðist hjá, og ættu verkalaun kaupamannsins að fara eptir vinnu hans. Bezt væri, að til ferða þessara veldust helzt duglegir menn

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.