Þjóðólfur - 29.02.1856, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 29.02.1856, Blaðsíða 8
— 52 - — Fyrir og á næstliíiinni jólaföstu dóu 3 merkis lireppstjór- ar í Rángár-þíngi: 27. novbr. f. á. fiorsteinn Runólfsson á Arnkötlustóíium 70ára; Einar Jiorbj órnsson í Sigluvík nokkru síftar, og 20. des. f. á. Oddur Erlendsson ájiúfu á Landi. — l'm mánaíiamótin okt og novbr. deyíii sera S i g- urUur prófastur Jónsson, 79ára; hann var sfíiast prestur til Rafnseyrar, og fatir þeirra skjalavaríiar og alþíngism. Jóns Siguríissonar í Kaupmannah. og skólakennara Jeus Sigurls- sonar í Rvík; blaUit uiun sííiar geta skvrt frá helztu æflatriíi- um þessa merkismanns. — ó. novbr. f. á. drukkuaíii Pótur smibur SigurtJarson frá Flatey á Breiþaflríli, í hægviþri „fyrir óhönduglega sig)íngu“, en 3 mönnum ói'.rum sem á voru, var bjargafe fyrir snarræUi Fiatoyínga. — 24. s. mán. datt út- byÆis og dó á sjóferþ inn til Vatnsfj aril ar, Einar bóndi Jónsson á Ögri viU Isafjórí), ríkur bóndi og búhöldur góþ- ur, en drykkfeldur; hann var og í þaí> sinn nokkuí) drukkinn ; náílu hásetar honum iunbyríiis aptur mefe því snarræíii, aí) ekki vöknaíii nema önnur hlÆ hans, en þó var hann örendur. — 28. s. mán. dó merkisbóndinn Einar þorsteinsson í Kerlíngardal í Mfrdal, 82 ára (albróþir amtmanns og konfer- enzráþs Bjarna Thorsteinssonar), hann var dugnaUar bóndi og reglumaþur, staklega hreinskilinn, jafnlyndur, síglatur og fyndinn, og þvf hugljúfl hvers manns. — 4. des. f. á. dó merkisbóndinn Magnús Jónsson á Laugarvatni í Arnes- sýslu, 76 ára, duglegur búhöldur og merkur maíur. — 18. s. mán. Ejólfur bóndi þorvaldsson f Arbæ í Ölfusi, gólfcur bóndi og efnabur, virtur og vel aU sér. — 29. s. mán Sig- uríiur Helgason (daunehrogs mannsHelgasonar) í Vogi, góíi- ur drengur en heilsulaus. — 4. f. mán. merkisbóndinn Jón Guíimundsson á Hjörtsey á mýrum. — 17. s. mán. and- aþist 72 ára, prestskonan Oddný Jónsdóttir (Ketilssonar prests í Húsavík) á Hesti í liorgarflrþi, húsfrú Jóhanns prests Tómassonar; hún var alsystir kappans Ketils Melsteíls „ma- jors“, er féll á Anhalts-ey móti Englendíngum 1807; hún var þrek-kona, gáfnþ og vel aí> sór, en hafíii verií) mjög þjáí) af iktsýki 27 ár og legií) karlæg hin sííiustu 8 ár æflnnar. Proclama. Erfíngjarnir eptir hjónin Conrector Pál sáluga Jakobsson ú Gaulverjabæ og húsfrú hans Pórunni sálugu Brynjólfsdóttur innkallast hérmeí) meh árs og dags fresti til þess fyrir undirskrifufeum skipta- ráfeanda afe gjöra erffearétt þeirra gildaridi afe íast- eign þeirri, er greind hjón höffeu mefe gjörníngi frá - 14. júlím. 1815 ánafnafe prófastinum séra Jakobi Árnasyni á Gaulverjabæ, sem dó á næstlifenu sumri, afgjöldin af, hans lífstífe, og til afe gæta þarfa þeirra vife skiptin á téferi fasteign. Arnessýslu skrifstofu 18. febrúerm. 1856. Th. Gufemundsen. Proclama. Erfíngjarnir eptir vinnumann Gísla heitinn GuS- mundsson á Skálholti tilkynni sig innan árs og dags fyrir skiptaráfeandanum í Árnessýslu og sanni erffea- rétt þeirra. Arnessýslu skrifstofn 18. febrúarm. 1856. Th. Gufemundsen. Auglýsíngar. — Ilfcr mefe blfe eg alla þá menn, sem á Sufeur-og Vest- urlandi hafa haft bækur afe selja fyrir mig afe undanförnu, afe gjöra svo vel og borga til ábyrgfearmanns „J>jófeólfs“ herra Jóns Gufemundssonar, þafe sem selzt heflr, en afhenda honum efea stúdent herra J. Arnasyni hinar óseldu bækur, og bife eg alla afe hafa lokife þessu um næstu lestir. Akureyri d. 2. febr. 1856. Svb. Hallgrímsson. — Tveir hestar ranfeir, annar ljósraufeur, vel- gengur, mark: biti aptanbæfei; hinn fagurraufeur, stjörn- óttur, nálægt mifealdra, fremur lítill, mark: fremur tvístigafe heldur en 2 bitar aptan hægra, blafestíft framan vinstra, hafa verife hér afe óskilum sífean í haust, og mega eigendur vitja þeirrahér, ef þeir greifea fyrir sanngjnrna hirfeíngu og hjúkrun, og fyrir þessa auglýsíngu. — Mifedal í Mosfellssveit í febr 1856. Gufemundur Eiríksson. — Raufestj örnótt hesttrippii, á 2. vetur, mark stýft hægra, heilrifafe vinstra, vantar mig af fjalli, og bife eg, afe þafe verfei hirt og því haldife til skila gegn sanngjarnri þóknun, — afe Hrólfskála á Seltjarnarnesi. — Sigurfeur Ingjaldsson. — Undirskrifafeur hefir látife selja á opinberu upp- bofesþingi, 30. f. mán. eptirfylgjandi óskilahross, sem óútgengin voru hér innanhrepps, og var haft í skil- yrfei, afe eigendur skyldu mega fá hrossin sjálf fram til mai þ. ár., ef þeir borga allan kostnafe, er leifeir af sölu og hirfeíngu hrossanna, og þessari aug- lýsíngu: Brúnt hesttrippi, veturgl. mark: biti aptan hægra. Jarpt — biti framan hægra. brúnsokkótt hryssa, tvævetur, mark: standfjöfeur framan hægra, standfjöfeur aptan vinstra. Enn fremur eru 2 óskilatryppi óseld hér í lirepp: Jarpskjótt mertrippi, mark: stýft hægra. Skolvindótt mertrippi, ínark: sílt hægra, biti apt- an vinstra. Ölfushrepp í febr. 1856. Magnús Sæmundsson. Prestaköll. Oveitt: Aufekúlaí Ilúnavatnssýslu (Aufekúla og Svínavatns-sóknir). afe fornu mati 16 rdl. 13skld; 1838: 171 rdl. í íyrra matife: rdl; slegife npp 24. þ. mán. — Uppgjafaprestur er í braufeinu, séra Sigurfeur Sigurfesson, 82. ára, og er honum áskilinn þrifejúngnr allra vissu tekjanna, afe mefetaldri kirkju- jörfeinni Litladal til ábúfear, og þrifejúngur tekjanna af Kúlu-heifei. — Næsta bl. kemur útlO marz, og verður mest um sam- sliot til ek k j usj ó ð s i n s drukknaðra á Suðurnesjum. Útgef’. og ábyrgfearmaftur: Jón Guömundsson. Prentafeur í preutsmifeju Islands, lijá E. pórfearsyni.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.