Þjóðólfur


Þjóðólfur - 26.04.1856, Qupperneq 1

Þjóðólfur - 26.04.1856, Qupperneq 1
17 þJOÐOLFUR. 1856. Seiidur kuupendmn kostnaðarluust; verð: Árg., 18 arlu 1 rd.; hvcrt einstakt nr. 8 sk.; sölulaun 8. hver. H. ár. 26. april. (A.í)sent.) Áskoran. Öllum þjó&fundarmiinnunum frá 1851 berstnú ókeypis frá höfundinunt ritlíngur lierra Jóns Sig- urðssonar „OM ISIANDS STATSRETLIGE FOR- HOLD“. Vér ætlum, ab allir sem lesa og skilja þetta rit, — og þaÖ jafnvel einnig þeir sem voru þó í minna hlutanum á þjóÖfundinum 1851, — játi og viöurkenni, aÖ þaö er prýí ilega samiö, bæfei stillilega og ljóslega og meÖ grundaöri - röksentda- leiÖslu, og aö þaö inniheldur margar og mjög mikil- vægar hugvekjur og röksemdir uin þjóÖernisrétt vor Íslandínga, þær er mörgum mundi áÖur miöur kunnar én flestum næsta óljósar. Nú meö því ritl- íngur þessi er saminn og ritaÖur á danska túngu, þá verÖur þann fyrir þá sök miÖúr aögengilegur öllum þorra landsmanna; cn vér efum þó cigi, aö fjöldi þeirra vildi kynna sér hann og eignast bæÖi sér til verulegs og nauösynlegs fróÖleiks, og til þess meÖfram aö votta þar meö höfundinum þá virÖíngu og þakklátsemi er hann á svo fyllilega aö lands- mönnum bæÖi fyrir þessa ágætu vörn sína fyrir þjóöréttindum Islendínga, er hann hefir samiö og út gefiö á sjálfs síns kostnaÖ, og fyrir svo mörg og ó- metanleg önnur störf hans í hina sömu stefnur Vér leyfum oss því aÖ skora á alla hina heiör- uÖu fulltrúa, er sátu á ÞjóÖfundinum 1851, — því þaö er skoöun sú og álit, er þá var fram sett í ! nefndaráliti fundarins og þar næst í ávarpi fundar- manna til konúngs, sem í þessum ritlíngi herra Jóns SigurÖssonar er varin meö röksémdum, — aÖ alllr þjóÖfundarmenn leggist meÖ oss á eitt um, aÖ kosta til aö snara á íslenzkt mál riti þessu, og gefa þaÖ síöan nt á prent hiÖ allra fyrsta aö verÖa má. Meö 1000 expl. upplagi á líkan pappír og meÖ leturmergÖ og broti eins og alþíngistíöindin mundi prentunarkostnaÖur ásamt pappír og útleggíngu ekki fara stórum fram úr 146 —150 rdl. þaÖ segir sig sjálft, aö þeir sem vildi fá kostnaÖartillag sitt endurgoldiÖ af andviröi rits- ins, ætti frjálst aÖ áskilja þaö fyrirfrani og heimt- íngu á því síöar. En bæöi þessir og hinir, sem þaö vildi eigi, gæti átt meö sér fund til aÖ koma sér niöur á því, hversu hinu öÖru andviöri bæklíngsins sem af gengi kostnaÖinum er aptur yrÖi krafizt, yröi maklegast og sómasamlegast variö, og álítum vér hinn næsta þíngvallafund lánghentugastan til frek- ara samkomulags hér um. „Nolekrir Þjóðfundarmenn fyrir utan Reykjavíkf‘. — Meöal annars, er leidt hefir opinberlega af störfum hinnar konúnlegu Jarðamatsnefndar í Reykjavík er þaö, aÖ jöröin Reykjavíle sem til heyrir kaupstaÖnum, var nú fyrir skemmstu endurniatin aö tilhlutun nefndarinnar; 1849 — 50 hafÖi ekki veriÖ annaö matiö af þessari jörö en túnblettirnir einir saman, en alls ekki útjöröin, aö því leyti hún, eins og hver önnúr jaröeign mætti veröa eiganda arÖ- söm fyrir landbúnaÖ, sjáfarútveg eÖa önnur hlynn- indi (t. d. mótak); þar aÖ auki hafa siðan veriö umgirtir og ræktaÖir upp aÖ nokkru leyti ýmsir túnblettir sem þannig voru nú ómetnir. Stiptamtiö haföi þegar í febr. þ. á. kvadt 5 menn til þessa endurmats og voru þaÖ: konferenzráö þórÖur sál. Sveinbjörnsson — en í hans staö var síöar útnefndur kaupmaöur og bæjaríulltrúi þorst. Jónsson, — yfir- dómararnir Th. Jónassen og Jón Pjetursson, bæjar- fulltrúi; en i'remur kaupmaöur H. St. Johnsen og lögfræÖíngur bæjarfulltrúi Jón GuÖmundsson. Tún- blettirnir sem matnir voru 1849 — 50 náöuþá4277 rdl. matsupphæö, þar í meö taliö „Landakots- og Göthúsatúniö" og „AkurgerÖis"- eöur „Nýjatúniö“ sem eru eign einstakra manna. Nú viö endurmat- iö voru, aö meÖ töldum téÖum túnblettum, öll tún og útjörö, sem talin cr meö hinni eiginlegu kaup- staöarlóö, matin.á samtals .... 5372 rdl. Sé nú þar viö Iagt matsveröiö á hin- um öÖrum jöröum í umdœmi. kaupstaÖ- arins: Rauöará 800 rdl., Amarhóli 1440 rdl., Effers-(Örfæris)-ey 625 rdl., Hiíöarhús- um meÖ Ananaustum 1300 rdl. og Seli meö Bráöræöi 730 rdl............Samtals 4895 rdl. þá er matsverÖ allra jarÖeigna í Reykja- víkur-þínghá eÖa lögsagnarumdæmi — en þær era aÖ fornum dýrleika nálægt 113 hundraÖa, — samtals............... 10,267 rdl.

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.