Þjóðólfur - 26.04.1856, Side 2
Dómar yftrdómsim.
(npp kveíinir 21. apr. 1855).
I. Hif) opinbera, gegn verzlunarfulltrúa Fischer og
skipherra Wandahl, —
„Meh eigin játníngu og öbrum fengnum upp-
lýsíngum er þab nægilega sannah, ah skipherra
Wandahl lét annan dag jóla, sem næst leif), ab bofi
hins mehákær&a, verzlunarfulltrúa W. Fischers í
Reykjavík, flytja, frá þvf kl. 27a eptir mibjan dag
og allt til kvölds, saltfisk út í skip þab, er hann
réb fyrir og þá lá á Reykjavíkurhöfn, og eru þeir
ákærbu fyrir þenna verknaö sinn meÖ dómi Reykja-
víkur pólitíréttar frá 8. febrúar þ. á., samkvæmt
tilskipaninni frá 28. marz f. á., dæmdir í fjársekt
til Reykjavíkurbæjar fátækrasjóbs, hinn fyrnefndi í
2 rdl., en hinn síöar nefndi í 7 rdl., og þar ab auki
skyldabir sameiginlega til aÖ borga sakarinnar kostn-
aÖ, og hafa þeir skotib dómi þessum til landsyfir-
réttarins.
í>eir ákærbu hafa viljaÖ réttlæta þenna verkn-
aö sinn, einkum meÖ þvf, aÖ Reykjavíkurhöfn ekki
verbi skobuÖ öbruvísi en sein ,,oabcn jpiafce", þab
er ab segja, sem hafnarleysa, en ab hin tilvitnaba
tilskipan um helgihald sunnudagsins leyfi ab ferma
og afferma skip á slíkum stöbum á helgum dögum,
þegar svo sé ástatt., ab þetta verbi ekki gjört nema
í góbu vebri, og meb hagstæbum vindi; hér hafi
líka hagab svo tii, aÖ skipiö, sem farmurinn var
fluttur út í, hafi veriö búib aÖ liggja á höfninni
frá því þann 15. til 26. desember, án þess ab gefizt
hefÖu nema einir 2 góbir virkir dagar til aÖ ferma
skipiÖ, og enn fremur hafa þeir tekib fram, sér til
málbóta, aÖ farmurinn hafi verib saltfiskur, sem
ekki verÖi skemmdalaust börinn á skip nema í
þurru, góbu og kyrru veöri, en slíkt vebur gefist
hér, eins og nærri megi geta, mjög sjaldan á þeim
tíma árs, sem hér sé um ab ræba.
þessa skoÖan hinna ákærbu á Reykjavíkurhöfn
getur Rétturinn ekki abhyllzt, því þó þab ab vísu
megi til sanns vegar færa, ab téb höfn hvorki hafi
til ab bera alla þá tryggíngu, né heldur sumt livab
annaö, sem abrar hafnir hafa til ab bera, getur hún
þó ekki fyrir þab kallazt „aabni ^íafcé", hvar, eptir
orbanna hljóbun, hafalda gengur óbrotin á land,
og ekkert hlýir úr, þar sem þó eyjar þær og land,
er aÖ höfninni liggja, taka úr á 3 hliÖar hrimrót
og sjáfargáng, en meö, þcssum skilníngi á orbun-
um „oabcn ^lafcé",1 í danska textanum, sem þeir
ákærbu hafa vitnaö til, sem heimildar fyrir breytni
sinni, hverfur sú naubsyn til ab ferma skipib, sem
tilskipun frá 28. marz f. á. gjörir aÖ skilyrbi fyrir
undantekníngunni frá abalreglunni í hennar 1. grein,
en eöli farmsins og þab atribi, ab skipinu, sem
farmurinn var fluttur út í, hafÖi legazt nokkub á
höfninni, er einstakt fyrir sig, ekki nægilegt til þess
ab réttlæta breytni hlutaöeiganda, sér í lagi þegar
þab jafnframt er tekib til greina, ab hún fór fram,
eptir ab búib var forgefins aÖ leita til hennar leyfis
hlutaöeigandi lögreglustjóra og þannig í hans forboÖi.
Eptir þessum málavöxtum geta þeir ákærbu
ekki komizt hjá ábyrgÖ af verknaöi sínum, og þar
sem hún finnst hæfilega metin af undirdómaranum,
ber dóm hans í þessu tilliti, og eins hvab kostnaÖ
sakarinnar snertir, aÖ staÖfesta.
Svo hljóta þeir ákærbu pinnig sameiginlega ab
standa þann af áfríjun sakarinnar leidda kostnab,
og þar á mebal laun til hins skipaba sóknara og
svaramanns vib landsyfirréttinn, sem ákveöast til
5 rdl. til hins fyr nefnda og til 4 rdl. fyrir hinn síöar-
nefnda.
Mebferb sakarinnar viÖ pólitíréttinn og sókn og
vörn hennar vib landsyfirréttinn hefir verib lögmæt.
„Því dæmist rétt ab vera":
„Sá áfríjaÖi pólitíréttardómur á óraskabur ab
standa. þeim skipaÖa sóknara, stúdent Jóni
Arnasyni bera 5 rdl., og svaramanni, organista
P. Gubjohnsen 4 rdl. í málsfærslulaun, sem
greiÖist af þa*m ákærbu, einum fyrir bába og
bábum fyrir einn.
t’au dæmdu útlát greibist innan átta vikna
frá þessa dóms löglegri birtíngu, undir abför
ab lögum".
II. Réttvísin: gegn Jóni Skúlasyni úr Skagafjaröar-
sýslu.
jþareb dómur sá, sem í þessari sök þann 26.
júli f. ár er gengihn vib Skagafjaröarsýslu auka-
hérabsrétt yfir bóndanum Jóni Skúlasyni á Illuga-
stöbum innan tébrar sýslu, er upp kveÖinn, án þess
hinum ákærba liafi verib stefnt til ab þola dóm, og
þab atriÖi, aÖ hinn ákærbi hefir óskab, ab dómur
J) En þessi orb standa ekki í hinum „samhljdba" í s-
lenzka texta; þar stendur einúngis svo: „ferma má einnig
og affera áþessnmtíma (þ. e. alla helgina) skip, þegar
svo stendur á, aö nota verbur til þess gott veÖnr og hag-
stæban vind“; þessi klausa er svona komin inn í lagaboÖib,
orÖrktt cptir hinu íslenzka frumvarpi, er stjárnin lagÖi
fyrir alþíng, (sbr. alþ.tíÖ. 1853, ViÖb. A, bls. 8); eptir ís-
lenzkunni viröist því mega ferma og afferma skip, allan sunnu-
daginn, „þegar svo stendur á aÖ nota verÖur tll þess gott veb-
ur og hagstæöan vind“, hvort heldur skipib liggur.
ágáÖri hófn eöur eigi. En hér, af dóminum, er auÖ-
rábib, ab hinir lógsóktu hafa hángib í orbum hins danska
texta : „aaben Plads", þaÖ virÖist hafa lögfelt þá. Ábm.