Þjóðólfur - 05.12.1856, Side 7

Þjóðólfur - 05.12.1856, Side 7
- 10 - skerf, til aí> láta luinn skoba, enda þótt sumir þeirra kynni aí> hafa lieitiii því. — E]>tir tilmrdum nokk- urra heibraira kaupenda ,,Þjói>ólfs“ á Alptanesi auglýsum ver hér „tvö einföld rái>“ vii> barnaveik- inni, en leyfum oss jafnfrmat ai> biiija herra landlækn- irinn ai> veita oss til auglýsíngar í næsta bbiii fá- ort álít sitt um þau, svo framarlega sem hánn kynni aí álíta ísjárvert fyrir alþý&u ab viii hafa þau. Tvö einföld ráb Vib „aiuiarteppuhósta" (Strnbehoste) barna sem þeir gætu reynt, er engin meból liafa, eija þegar þau, þó til shn, reyn- ast ópóg. 1. Heitir bakstrar til búnir úr hveitibraubi og mjólk leggist yfir framanverban hálsinn eba hóstib, og skal jafnframt gefa barninu heita drykki helzt áf sikur- vatni. Viþ þetta á hóstinn ab breytast í hættulaus- an kvefhósta og þannig verba komib í veg fyrir hinn réttkallaba andarteppuhósta. (Dr. Goelis i Wien). 2. Heitt vatnsbab um framhandleggina, sem þáng- ab leibir blóbsóknina, en varnar henni ab hálsinum. Barnib er látib lialda handleggjunum upp ab olbog- um nibri í svo heitu vatni sem þab þolir í lOmín- útur, ög er þab ítrekab einu sinni á hverri hálfri stundu, meban þurfa þykir (Dr. Grahl. Hamborg, Hufél. Journal St. 10. S. 126). þetta síbar nefnda ráb var ab minni áeggjun einusinni reynt vib „andarteppuhóstanum“, þar sem engin meböl voru vib hendina og batnabi íljótt af þrí, og eins kynni ab vera um hib fyr nefnda, væri þab vib haft í tíma. En vel mun þurfa ab búa ab þeim böbubu pörtum á eptir, ab ekki komi ab þeim kul, skal því halda á þeim svo notalegum og nátt- úrlegum hita, sem verbur, nokkra daga eptir ab batnab er. Bikplástur lagbur milli herba á ab varna því, ab barnib fái aptur v.cikina. Grenjabarstóbiim 2S. október 185fi. M. Jónsson. -- Fjárklýbinn: — til Iians spyrst nú æ víb- ar og víbar, og er lians orbib almennt vart um alla Árnes- og Rángárvalla- Borgarljarbar- og Mýrasýslu; ;í fáeinum kindum Iiefir hans og kennt í Mýrdaln- um, og norbur í Mibíirbi, einnig unr Mibdali og ' Skógarströnd; lengra norbtir ebur vestnr var ekki farib ab bera á klába þessurn þegar síbast spurbist. Um öll þessi hérub hefir klábinn sýnt sig vægan, og farib hægt ab útbreibast til þessa, — nema um Ölfus, Grafníng og Mosfellssveit; uin þessar sveitir virbist fjárklábinn, eptir því sein hann kemur þar í Ijós, ab vera annarar og verri tegundar, víst á sumum búum, og má þó vera ab orsökin sé ekki önnur en sú, ab klábinn liefir Iegib í flestu því fé nú á annab missiri án þess neitt væri gjört til þess ab aptra útbreibslu hans, eba vibleitni höfb til ab lækna hann í tíma; þetta kom sjálfsagt mest af því, ab sveitamenn sjálfir fullyrtu, ab allur klábi væri horfinn á Mibdalsfénu, ábur en rekib var á fjall; þar í móti virbist svo, sem í öbrum hérubum hafi klábinn ekki farib áb kvikna almennt á fénu fyr en um réttir í haust, og hafi verib ab kvikna jafnvel til þessa. — Eptirtektavert er þab, livab almennt og víba menn taka nú eptir megnustu „felli- lús“, jafnvel á öllu fé, og gætir hennar þó sjald- an ebur aldrei nema eptir harbindavetur og gróburlaus vor, einkum hafísavor, og helzt á lömbum; hægast og fyrirhafnarminnst er ab drepa lús þessa meb „lúsasalve" sem kallab er og fæst mebþvínafni í Iifjabúbum hér; þab er borib í nára lénu, um herbakamb og framanverba bóga ebur kverkina, lftib eitt á hvern stab, og dugir lóbib í (20 slekk- lömb, og),10 —15 kindur eptir aldri og þroska; lús þessa má og hæglega drepa meb volgum keitu- böbum, eins og Magnús Ketilsson segir, og er sann- reynt. — Ymsar fregnir og skýrslur hafa borizt oss um lækníngatilraunir á fjárklábanum. Böbun úr klábaleginum eptir „Leibarvísinum" lieíir almennt ver- ib vib höfb á fé um Vatnsleysuströnd, og gefizt þar vel; þeir séra' Jakob Gubmundsson, Gub- mundur alþm. Brandsson, og Erlendur mebhjálpari Jónsson í Bergskoti, hafa gengizt fyrir því meb mesta ötulleik og alúb; nú er samt mælt, ab síban þab, seni babab var, kom í hús, þá hafi kláb- inn á því viljab taka sig upp aptur á sumu, en ekki vitum vér fullan sann á því; hitt segja bænd- ur hér í kríng, ab svo virbist, sem klábinn versni ebur honum slái meir út, einkum á lömbum, eptir ab fé er komib á hús og tekib á gjöf; — ekki licfir samt svo viljab reynast á lömbum í Vibey, en þar hefir og stöbugt verib vib hafbur á þeim klábaáburbur aptur og aptur, niest hrálýsi, og heíir klábinn vib þab fremur rénab en aukizt, en ekki viljab hverfa meb ölln; í lýsisstab má brúka hrossa- feiti, ab vitni reynds búmanns í Árnessýslu; öllum ber sainan um, ab einkar naubsynlegt og gott sé ab hafa tjöru saman vib einkum á húsfé, því auk þess sem lnín er gott klábamebaþ þá drepur eim- urinn af henni hinn íncgna klábadaun, og ver húsin fyrir lionuin ; ómissandi þykir og ab klippa af klába- fénu alla ull um kvibinn og upp á síbur og bóga,

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.