Þjóðólfur - 07.02.1857, Side 1

Þjóðólfur - 07.02.1857, Side 1
Skrifstofa „þjoðólfs11 er í Aðal- stræti nr. 6. þJÓÐÓLFUR. 1857. A u gl ý s í njr a r og 1 ý s I n g a r uni einslnkleg inálefni, cru teknar í blaðið fyrir 4sk. á hvcrja sltiá- leturslíiiu; luiupendur blaðs- ins fá hclmings afslátt. Sendur kaupcndiun kostnaðarlaust; verð: árg., 20 ark. 7 mðrk; hvcrt einstakt nr. 8 sk.; sölulaun 8. hver. 9. ár. 7. fehrúar. 11.—12. — Póstskipib „Sölöven" kom hér frá Liver- pool og hafnafci sig, 27. f, mán. — Stiptamtib hefir nú samþykkt 5,500 rdl. bob hinna 11 stabarbúa í Laugarnesib. í Reykjavík árib 1856. — Um á hinu tvíloptaba húsi timbur- — Htisasala kaup biskupsins meistara Arenz, í Lækjargötu, er fyr getib.- Húsib Nr. á Arnarhóls lób kcypti J ó n J ó n s s o n frá Ofanleiti af eigandanum Eyjólfi smib þorvaldsyni i'yrir 500 rdl. llib nybyggba hús Tofta beykis á Austnrstræti Nr. 11 keypti af honunt prestaskóla- kennari séra Hannes Árnason fyrir 2000 rdl. — Húsib Nr. 1 í Vallarstræti keypti snikkarameist- ari Oddur Gubjohnsen af skósmíbameistara Billenberg fyrir 600 rdl. — Ilúsib Nr 1 í Tjarn- argötu var selt vib uppbob 8. desember f. á. frá dánarbúi madm. Margretar Jónsdóttur Iíelgesen, og til slegib hæstbjóbánda, skólakennara Gís la Magn- ússyni fyrir 843 V2 rdl. — Húsib Nr. 2 á Austur- stræti var og selt vib uppbob 9. desember f. á. frá dánarbúi Símonar beykis Gubmundssonar og til slegib skólakennara Jónasi Gubmundssyni fyr- ir 1006 rdl. Engin hús hafa verib reist hér frá stofni næstl. ár, en ýms hús stórum fullgjiirb og endurbætt þar á mebal hús þau, er nú var getib, ab þeír hefbi keypt séra II. Árnason og snikkari 0. Gubjohnsen, ebur og stækkub meb nýbyggbum vibauka, t. d. húsib Nr. 3 í Göthúsastíg er verzlunarstjóri Snæb. Benedictsen á. — Stiptamtib hefir sent blabinu „þjóbólfi" eptir- fylgjandi grcin til. auglýsíngar: „Löggæzlurábgjafinn hefir skrifab stiptamtinu, ab Ilans Keisaralega Hátign, prinz Napoléon, á i'erb sinni um norburhöfin f sumar er leib hafi til ab kynna sér straumana í þessum höfum á ýmsum stöbum látib kasta útbyrbis mörgum trédullum meb flösku (eba glasi) innan í og í glasinu sebil á ensku, latínu og rússnesku, en á frakknesku þann- ig liljóbandi: Yoyage dc S. .4. I. le prince Napoléon a bord de Ja corvette la Reine Hortense, commandée par M. de la Roncic'rr, eapitaine de vaisseau. Bíllet jeté a la mer le . . 1856. Latitude I.ongitude du mcridien de Paris Célui, qui trouvcrait ce billet est prié de le remcttre au consul francais le plus voisin. \ N. Samkvæmt bréfi frá hinum frakkneska sendi- herra hefir lögstjórnarrábgjafinn skipab stipamtinu ab annast um, ab þau af ofan umgetnum tréduflum, sem finnast kynnu rekin hör vib land, verbi send hinuin franska sendilierra meb skýríngu þar ab lútandi. Því bibur stiptamtib einn og sérhvern, seni fundib hefir eba framvegis kann ab finna hin um tölubu trédufl, ab senda sér þau meb skýrslu um nafn þess er fundib hefir og nákvæmri frásögn um stab þann og tíina, er þau eru fundin á“. Yíidit nrsins 1856 (Framhald). En árib 1856 vay og mun, einkum þá fram líba stundir, reynast ekki síbur merkilegt á r í sögu landsins og ab ýmsum alleibínguin til, lieldur en hvab þab var og verbur minnísstætt ab stakri árgæzku og allskonar hagsæld. Ab vísu er því erfibara ab sjá og segja fyrir hinar ýmsu og einatt liuldu fjarlægari afieibíngar slíkra ára fyrir Iandslýbinn, sem árferbin sjálf og allir vibburbir ársins eru sjaldgæfari og mikilfengari; og rita mætti heila bók um þær afleibíngar, upphvatníngar og varúbarreglur er önnur eins ár, og árib 1856 var hér á íslandi, mega hafa í för meb sér; en ab leiba hjá sér ár eptir ár alla athygli um þess leibis efni, þab væri sama bernskan fyrir hvern land3- lýb sem er eins og ef einhver mabur væri sá er ekkert vildi láta sér lærast af reynslu lífsins, licld- ur láta hrabstreymi tímans og tilviljanirnar í þann og þann svipinn vera hinn einasta leibtoga sinn; en fyrir slíka menn verbur gjörvallt lífib og hin einstöku og margbreyttu atvik þess eintómar til- viljanir, þar sem hinir hvggnari og forsjálli menn 41 -

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.