Þjóðólfur


Þjóðólfur - 07.02.1857, Qupperneq 8

Þjóðólfur - 07.02.1857, Qupperneq 8
- 48 - land mætti þá verSa fjórSa frjálsa aballandib í þessu sambandsfélagi norburlandanna, eba þá aí» því aÖ öbrum kosti yríii trossab aptan í Danmörku eins og verib hefir og látib vera vib hana hángandi um aldur og æfi, hvernig sem fyrir henni veltist; þá mætti enn hugsa sér þab, an Danmork gæfi sig ásamt Islandi undir yfirstjórn Svíaríkis og Noregs, en ab því mundi Svíastjórn svo ab eins gánga, ab hertogadæmin væri frá skilin Danmörku. — Ríkis- þíngin komu saman 4. okt. f. á., en konúngur sló á frest fundum þeirra og störfum til þess 1. desbr., af þeirri orsök, ab vanséb var þá hversu rábgjafa- skiptin mundu rábast. þetta komst ekki í kríng i'yr en um mibbik októbers, og rébst þá svo úr, eptir margfalda snúnínga, ab Bang einn fór frá sakir lieilsulasleika, en allir hinir urbu kyrrir; tók Unsgaard vib stjórn hinna innlendu mála al- ríkisins, en A.ndræ, fjárstjðrnarrábherra varb for- seti í ríkisrábinu, Krieger professor, bróburson- ur stiptamtm. Kriegers er hér var, tók konúng- ur til rábherra yfir innanríkismálunuin í sjálfri Dan- mörku. — Bang varb síban yfirdómari í Hæsta- rétti í stab J. E. Larsens konlerenzrábs er fékk þab embætti í sumar, en dó í næstl. nóvbr.; hann hafbi verib kominn lángt á leib, þegar hann dó, meb svar sitt til herra Jóns Sigurbssonar upp á rit hans „um landsréttindi Islands". — Um Islandsmál spurbist ekkert, en nokkrir töldu víst, ab ríkisþíngin mundu nú hreifa stjórnar- fyrirkomulagi Islands og stöbu þess í ríkinu. — Um verblag á íslenzkum vörum er ekkert í blöbunum; kaupmönnum er skrifab, ab lýsi, tólk og íiskur hafi fallib í verbi, og ab saltkjöt héban hafi illa selzt. Kornvaran var og ab falla í verbi fram til jóla; í „Berltíb. 22. des. f. á. segir, ab frá Austurjótlandi hafi ofnþurkabur rúgur verib bob- inn til kaups hvort heldur þá þegar ebur í vor á 61/;! rdl.; óþurkabur rúgur var um þab leyti seldur í Khöfn. á 6 rdl. — Engum voru hér á landi veittar nafnbætur, eba riddara krossar á fæbíngardag konúngs, nema forsetanum í yfirdóminum herra Th. J ó n a s s e n, liann varb riddari af Dannebrog. — Til m i n n i s v a r ð a ylir Ðr. Jón Thorstensen lielir enn fremur gefið: séra Stel'án þorvaldsson i llýtar- nesi 2 rdl.; samtals nú inn komið: 164rdl. 5 6 sk. — Til niinnisvarða ylir Dr. Svcinb. Egilsson hafa cnn fremur gcfið: Br. Benedictsen, kaupm. i Flatey 3rdl.; séra Einar Gíslason í Selárdal 1 rdl.; kammerr. Guðbr. Johnsen í Feigsdal 3 rdl. 3mörk; séra Olafur E. Johnsen á Stað 1 rdl.; séra 01. Sívertsen prófastur í Flatey 2 rdl. 3mörk; þorl. Johnsen kaupm. á Suðureyri 2 rdl.; séra þórður Thorgrimsen í Otrardal 2 rdl.; séra Magnús Sigurðs- son á Gilsbakka 2 rdl.; séra Vigfús Guttormsson n Asi í Fellurn 1 rdl.; séra Magnús Hákonarson til Reynisþínga 1 rdl.; séra Gísli Jóhannesson á Reynivöllum 3 rdl.; séra Stcfán þorvaldsson í Ilýtarnesi 2 rdl. Samtals nú inn komið (sbr. 8. iir „þjóðólfs“, bls. 120) 174 rdl. 1 6 sk. Auglýsíngar. Uppbob. Mibvikudaginn hinn 25. næstkomandi febrúar- mánabar, um hádegi, verba í þínghúsi bæjarins bobnir upp til sölu hlutir þeir, er Kaldabíirnes- spítala falla til á í hönd farandi vetrarvertíb, í Reykiavíkurbæ, Seltjamarnes-, Alptanes-, Kjalar- nes-, Strandar-, Rosmhvalanes-, Hafna- og Grinda- víkur-hreppum. Fiskurinn verbur bobinn upp og seldur fyrir hvern hrepp sér í lagi og niunu sölu- skilmálarnir verba birtir fyrir fram á uppbobsstabnum. Skrifstofu bæjurfógeta í Reykjavík, 31. janúar 1857. V. Finsen. — þeir sem arfstilkall vilja gjöra eptir Guð- mund Sigurðsson frá Velli í Ilvolhrepp, er deybi á seinastlibnum vetri subur í Höfnum innan Gull- bríngusýslu, en borinn var og barnfæddur í Borg- arfirbi, kallast til ab sanna erfbarétt sinn, innan árs og dags, fyrir mér, sem skiptarábanda í Rángár- vallasýslu. Vatnsdal 6. dag desemhermán. 1856. M. Steþhensen. — Óskila hryssa rauð, 5-6 vetra, mark: bitifram- an hægra, geymd hjá mér að Gnfuncsi og verður seld að 14 dögum hér frá cf eigandi gcfur sig ekki fram. Haflibi Ilannesson. — Rauðgrátt mertrippi, á 4 vetur, og mjög vænt eptir aldri, órakað af 1 vor, mark: blaðstýft frarnan hægra, biti aptan, sýlt vinstra, tveir bitar aptan, vantar af fjalli, og bið eg að tríppi þessn verði haldið til skila til nún að Mosfelli í Mosfellssveit. Jón Gíslason. — Óskila hryssa gráskjótt, hríngeygð á hægra, nál. 4 vetra, mark: hamarskorað ha'gra heilrifað og standfjöð- ur aptan vinstra, licfir vcrið hér síðan árslok, og iná eig- andi vitja, ef lianu borgar hjúkrun og anglýsíngu, að Hreiðnrborg i Flóa. / Kristján Vernharbsson. — R a ii ðs tj ö rn ó 11 hryssa, 5—7 vetra, vökur, mark: hiti aptau liægra, biti fram. vinstra, er í hirðfngn hjá mér, og verður seld að ’/2 mán. hér frá ef eigandi ekki vitjar, að Breiðholti á Seltjarnarnesi. , Arni Jónsson. — Næsta blað kemur út limmtud. 12. febr. Útgjef’. 02; nhyrgbnrniabur: Jón Gnðmundsson. Preutabur í prcntsniibju íslands. lijá E. þúrbarsyui.

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.