Þjóðólfur - 27.02.1857, Side 3

Þjóðólfur - 27.02.1857, Side 3
Yirbist engan veginn standa svo föstnm og örugg- um fótum, sem óskandi væri. Prússastjórn bar í sumar stjórn Dana þab á brýn, ab þeir hefbi trabk- ab þjóbréttindnm Ilolsetu- og Láenborgarmanna, og innleidt yfir þá stjórnarbreytínguna á ólöglegan liátt, án þess íbúum hertogadæmanna hefbi gefizt kostur á ab koma fyrir sig orbum eba átkvæbi í því efni; þab þykir því ekki mega vita, nema bönd þau bresti fyr en varir, er haldib hafa hertogadæmunum undir Danmörku híngab til; þau eiga jafnan hróburhalla hjá hinum voldugri rikjum bræbra sinna á þýzka- landi, því Ilolsetumenn nefna sig jafnan og álíta' þjóbverja en ekki Dani, og má því ekki vita nema hertogadæmunum takist, þegar minnst varir, ab rífa sig undan Danmörku og gánga inn í hib þjóbverska samband; færi svo, þá þykir ekki annab sýnna, en ab Danmörk neyddist til, annabhvort ab gefa sig undir vernd einhverra stórveldanna ebur og gánga í þjóbsamband meb Svíaríki og Noreg, og eiga svo Svíakonúng yfir sér eins og Noregur nú. Eitthvab af þessu getur ab borib fyrir Dönum, fyr en alla varir, — þab skipti ekki svo mörgum togum þegar Noregur varb vibskila vib Danmörku hérna um árib; svo þó ab vér Íslendíngar vildum láta stjórnina í Danmörku eina vaka yfir landsréttindum vorum, og ákveba þau þegar henni þóknast og svo mikil og lítil sem henni þóknast, en vér sofa á meban og bíba „í trú og þolinmæbi", þá gæti svo farib, og eru líkindi til ab svo færi fyrir þessum vöku- og vernd- armönnum vorum, eins og svo opt heíir farib, ab vökumennirnir hafa átt sér yfirsterkari og slúngn- ári óvini er hafa komib yfir þá óvöruni, ilett þá vopnum og handtekib, en átt síban alls kosti vib þá er sváfu en hinir áttu ab halda vörb yfir, af því þeir vildu ekki sjálfir vaka. Ab þessu mikilvæga málefni viljum vér nú vekja athygli allra landsmanna og einkum þeirra sem þjóbin hefir kjörib sér til fulltrúa; þab er von- andi, ab þeir finni naubsyn á og sér skylt ab vaka meb ugga og ótta yfir réttindum þessa lands og þessa lýbs er hefir kjörib þá sér til oddvita; þab er vonandi, ab þeir láti ekki telja sér trú um svona á liverju þínginu eptir annab, ab Alþíng megi ekki meb hógværri bænarskrá skora á konúng vorn um, ab hafln bindi seni fyrst enda á heityrbi sín í kon- úngsbréfinu 23. sept. 1848, og láti svo fljótt sein verba má leggja fyrir Alþíng frumvarp til laga um stjórnarhagi íslands og stöbu þess í ríkinu. þab er vonandi, ab almennar bænaskrár um þetta efni, stuttar en gagnorbar, verbi samdar og sendar Al- þíngi í sumar lir öllum hérubum landsins. Undir eins og almennur og einhuga áhugi og óskir lands- manna kæmi fram af nýju í þessu máli, þá mun Alþíng ekki færast undan ab fylgja þeim fram, og þá þarf ekki ab efa, ab mál þetta fær greib og heillarík afdrif. Fjárkláðinn. í mörgum undanförnum blöbum hefir „þjób- ólfur“' látib lenda þar vib, ab segja sem greini- legast og réttast ab faung voru á, frá þvl sem gjörbist um ijárklábann í hinnm ýmsu hérubum landsins, bæbi um abfarir hans og útbreibslu, um þær rábstafanir er yfirvöldin hafa gjört til þess ab eyba honum og aptra útbreibslu hans, ,og um þær tjlraunir er komib hafa fram í einstöknm hérubum og af hendi einstakra manna til ab lækna hann og eyba honum. Vér lýstum þvf þegar yfir á næst- libnu vori, í öndverbum maí, þegar klábans varb hér fyrst vart í Mosfellssveitinni og Flóanum, ab naubsyn væri á ab gefa honum fullt og alvarlegt athygli, og einkum ab gánga strax úr skugga um þab, hvort klábinn væri næmur ebur eigi, ábur en geldlenabi frá þeim bæjum væri hleypt á afrétt; en þessu var enginn gaumur gefinn sá er ab libi kæmi; klábafénu frá Mibdal, hinuin mesta fjárgrúa, var lileypt upp á fjöll í samgaungur vib fé Borg- flrbínga, Kjósarmanna og Kjalnesínga, Seltjernínga og annara Suburnesjamanna, Ölfusínga Grafníngs- og Píngvallasveitarinanna; og þegar fjöllin voru söfnub í haust, kom fram af þeim meira og minna klábafé í allar þær sveitir og hérub er vér nú töld- um. „Þjóbólfur" brýndi þá enn fyrir mönnum, hver naubsyn væri á ab lóga sem mestu af klába- fénu, bæbi til þess ef ekki ab útrýma honum al- gjörlega, þá samt til þess ab draga sem mest úr útbreibslu hans og skabvæni, af því ab þab væri liollur haustskabinn, og af þ\í ab miklu væri hægara ab vib liafa lækningatilraunir vib fátt fé en margt. þessu ætlum vér einnig ab ekki hafi verib neinn almennur og því síbur formlegur gaum- ur gefinn, öbfuvísi en hvab forsjálni og gebþekkni hvers einstaks manns hefir bobib þeim, og neybin hefir þrýst til eptir því sem klábinn liefir sýnt sig megnan og skæban á því og því heimilinu. Ab vísu gengu hér út frá stiptamtinu í vor strángar skipanir um, ab rnnnsaka vandiega ldábaféb í Mib- dal, og hleypa því ekki á afrétti fyr en ef þab reyndist klábalaust, — en raun er sögu ríkari um þab, hvernig þessu bobi var gegnt. Stiptamtib gaf einnig út í haust strángar fyrirskipanir, þegar klábaféb kom af afréttunum og sýkin rcyndist svo

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.