Þjóðólfur - 04.07.1857, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 04.07.1857, Blaðsíða 6
- 126 - fyrsta, sem til þess útheimtist aís bæta úr þórf annars, er þaþ, aí> hann kveíi hana npp, svo abrir viti hana; gj öri hann svo, hefir hann nóg gjórt, en hinna verhnr þá ’kuldin, sem ekki vilja bót 'á ráíía; eg cr líka viss um, að hefþi þeir (mennirn- ir) innt í þann veg vií) einhvern á bænnm, aí> sokka sína þyrfti aí> vinda og úr þeim a?> móa, hefbi þetta veriíi gjórt, eins og faung voru til, því þó ekkj hefbi verib hægt á stutt- um tíma og vií) blautan skógarvib (annar eldivibur var ekki til) aí> alþurka af jafnmórgum mónnnm, þá heltli þó mátt bæta þaí) svo, a?> þab hefíii veriþ betra eptir en áílur. Apt- ur um morguninn, þegar á fætur var komife, þá fanu eg og átti tal vií> mennina um þaf> leyti, sem þeim var kaffe geflþ; sá eg þá, aí) þeir voru meira ebur minna deigir eba rakir, og benti þeim þá til, aí> þeir færi ekki lengra um daginn, en undir heilbina, meí> því, eg sagþi líka, sem var, „aí> útlitib væri slæmt“, Annars voru menn þessir, víst flestir ef ekki allir, svo út búnir frá heimilum sínum, aí> þeir þurftu ekki aíl leggja rakir til fótknna upp á fjallgarþ, því eptir sögn eins, og nokkurra húsbænda þeirra, höfírn þeir þurra sokka í fögg- um sínum til a?> skipta um, eius og líka nægan mat sem aþrir menn, er til sjáfar fara, og var þeim því innanhandar aþ brúka þetta sér til þarfa, eins og til er ætlazt, heldur en ab bera þa?> á sör ónotaí); samt, hvaí) sem þessu lí?ur, hefþi . þeir eins og abrir sjóróþrarmenn, er hér hafa fyr verií), fengií) mat um kveldií) fyrir, hefbi þeir fyr komiþ og náíi fólki á fótum. En — hvort ímyndar nú höf. sör, aí> vætan sem var á mönn- unum her, liafl orþi% þeim upp á kalib skaþlegri, en sú, sem, þeir fengu daginn eptir, bæíii í snjónum, er þeir gengu, og í krapaelg þeim á heuJinrii, et aí> minnsta kosti nokkrir af þeim hrepptu á einurn staí), eþur þá væta sú, er þeir lágu í alla nóttina eptir? Mun hin fyrri vætan á fótuuum hafa vor- iþ þaþ eina skaíilega, en hitt anriao óskaelegt? Eptir ómót- mælanlegri reynslu þeirra snannna, er í fönn hafa náttlángt legiþ, hafa þeir, þó þurir hafl niþur lagzt, alvotir upp aptur stabiþ, og aldrei fremur en þá verií) hættara vifj kali; kemur þessi reynsla annara fullkomlega heim vir) þa%, sem einn af raönrium þessum lieflr sjálfur sagt mér, aþ engan þeirra mundi til neinna muna hafa fariþ ar) kala fyr en um morguninn, aí> þeir vóru settir upp úr fönninni. Hvort sem nú höf. trúir nokkru eílur engu af þessu svari, er hann sjálfráímr um, en hvorki annars frekara né réttara andsvars frá minni hálfu, þarf hann oþtar ab vænta. fu'ngvöllum, 10. júní 1857. S. Becli. Upphaf Alþingis 1§57. Mibvikudaginn 1. þ. mán. söfnuöust allir al- þíngismennirnir undir hádegi í sal þíngsins í skóla- húsinu, og gengu þaban til kirkju meb konúngs- fulltrúa herra P. Melsteb í broddi fylkíngar.; pré- dikabi séra Eiríkur Kúld varaþíngmabur Snæfell- ínga og lagbi út af l.Pét. 4. —11. V., og þókti öll- um fögur ræba; gengu þíngmenn meb konúngsfull- trúa, aí> af lokinni messu, til alþíngissalsins og tóku þar sæti, aí> vií) stöddum svo mörgum áhorfendnm sem salurinn rúmabi utan vebanda, en konúngsfull- trúi ilutti ljúfmannlega ræbu, tjábi þínginu frá aí> engi lagafnimvörp eba álitsmál væri enn komin frá stjórninni, nema lagabob þau er út hafa komib fyrir Danmörku síban 1855, ab ekki væri heldur komin auglýsíng konúngs um afdrif alþíngismálanna 1855; jarbamatsbækurnar væri at> vísu komnar frá stjórn- inni og lagfæríngabækur jarbamatsnefndarinnar sem sett var 1855; en hvorki álitsskjal þeirrar nefndar um málib né neitt frá stjórninni um þab hvab hún ætlabi frekara ab af rába eba leggja fyrir. Ab svo mæltu lýsti konúngsfulltrúi því yfir, í nafni kon- úngs, ab þetta Alþíng væri sett, en þá stób upp einn þíngmanna og hrópabi: lengi lifi konúng- ur vor Fribrik hinn sjöundi", tóku allir þíngmenn undir þab í einu hljóbi meb níföldu óm- andi „hurra". þrír kbmu nýir fulltrúar til þessa þíngs er ekki höfbu fyr verib: rektor Bjarni Johnsen konúngkjör- inn, umbobsmabur Run. Magnús Olsen þíngmabur Húnvetnínga og Vilhjálmur lireppst. Oddsen vara- þíngmabur úr Norburmúlasýslu; skorabi konúngsfull- trúi á þíngmenn, ab þeir léti uppi ef nokkub þækti athugavert vib kosníngu þessara þíngmanna, og þeg- ar enginn gaf sig fram um þab, skýrbi konúngs- fulltrúi frá, ab stiptamtmabur hefbi sent séx brél' frá varaþíngmanni Reykvíkínga, skólakennara Hal- dóri Kr. Fribrikssyni, um þab, hví yfirdómari Jón Pétursson hefbi verib kallabur til þíngs ab þessu sinni en ekki hann, og livort ekki mætti álíta rétt, eptir því sem umræbur og atkvæbagreibsla féll á Alþíngi 1855 (Alþ.tíb. 1855, bls. 15 — 18), ab hann ætti í ár þíngsetu fyrir Reykjavík en ekki J. P., sem enn mundi mega álíta bundinn vib ab vera varaþíngmabur Strandasýslu, enda þótt hann hefbi verib kosinn abalþíngmabur fyrir Reykjavík; þetta fól stiptamtmabur konúngsfulltrúa ab leggja undir v álit og úrskurb alþíngis, og spunnust út af því nokkrar umræbur, en síban var gengib til atkvæba um þab meb nafnakalli,- voru 21 atkvæbi greidd, því 1 vantabi (kammerr. þórb Gubmundsen), 1 færb- ist undan, en J. P. sjálfur mátti ekki atkvæbi greiba; sögbu 14 nei vib því ab yfirdómari Jón Pjetursson ætti nú þíngsetu fyrir Reykjavík, en 7 sögbu jávib því, og vék hann því nú af þíngi, en skólakennari H. Kr. Fribriksson var degi síbar inn kallabur á þíng fyrir Reykjavík. Ab því búnu skorabi konúngsfulltrúi á hinn elzta þíngmann, en þab reyndist prófastur séra 0- lafur Sívertsen, ab taka forsetasætib og gáng- ast fyrir forsetakosníngu; var þá skjalavörbur Jón Sigurbsson til forseta kosinn meb öllum (20) at- kvæbum nema einu; til varaforseta var því næst kos- inn exam. juris Jón Gubmundsson, meb 16

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.