Þjóðólfur - 26.09.1857, Blaðsíða 2
- 146 -
lians áhrærandi skurbarféí); hann úrskurSabi á þá
leib og lét berast meí> uinburíiarbréfL um alla Húna-
vatnssýslu:
„Engir réhstrar til suð-ur og vesturlands mega
eiga srr stað, og óskar(!) amtið ser tilkynnt
liver sem verður uppvís að pví“.
Gamalt spakmæli segir: segbu mér hverja þú
umgengst, og þá skal eg segja þér hver þú ertfí.
þ>ab er úvíst, hvort amtmabur II. e&a annar embætt-
ismafeur hefbi bobib sér, ab láta slíkan úrskurb út
gánga, hefbi hann ekki vitab þab fyrir, ab hann
átti ab beita vib þá menn, sem helzt er ab skapi
„rússisk" ebur þess leibis stjúrn, þar sem vili og
skipanir valdsmanna, eins hinna úæbri sem hinna
æbri, eru álitnar hin einu lög og réttur; vér heyr-
um, satt ab segja, alla hér sybra miklu fremur undr-
ast þab, ab Húnvetníngar og abrir Norblingar skuli
þola ab sér sé slíkt bobib, þvert ofan í uppástúng-
ur hinnabeztu manna mebal sjálfra þeirra og frum-
varp alþíngis, heldur en ab amtmaburinn þeirra
skuli leyfa sér ab bjóba þeim þab; ab þeir margir
hverir hinir Iielztu menn þeirra, skuli þola, ab þeir
sé gjörbir svona opinberlega, ástæbu- og heimild-
ar-laust, ab brigbmælgismönnum, í þeim efnum sem
eign sjálfra þeirra áhrærir; því margir þeirra hafa
tekib vib skotsilfri héban ab sunnan og skuldbund-
ib sig til ab láta fyrir þab og koma híngab skurb-
arfé í haust, margir þeirra hafa skuldbundib sig til
ab greiba híngab skurbarfé bæbi í mebgjöf meb
skúlapiltum, og upp í önnur skuldaskipti; hvab yrbi,
ef annar herra Ilavstein risi upp hér sybra, og bann-
abi harblega ab taka nokkurn skólasvein ab norb-
an til fæbis nema því ab eins ab lagt væri á'borb
meb honum skurbarfé ab heiman eins og lofab hefbi
verib? eba væri sú skipan ab nokkru heimildar-
minni eba ólöglegri heldur enhin? cn Ilúnvetníng-
ar mega vera úhræddir um ab skúlasveinum þeirra
verbi vísab héban á dyr fyrir þá sök, því hér er
engi sem kemur til hugar ab skipa slíkt, og engi
sem þyldi ab sér væri bobin slík ástæbulaus skip-
an; menn furbar á því, ab þar sem sjálfir liinir
merkustu hérabsbúar, kvaddir af amtmanni í nefnd,
hafa einhuga stúngib uppá og álitib þab hættulaust
ab öllu eins og líka er, ab hérabsmenn mætti farga
skurbarsaubum og selja hverjum sem þeir vildi
og bezt bybi, skuli láta brjóta þetta álit sitt og
uppástúngu á bak aptur ástæbulaust og af eintómu
embættis-gjörræbi, öllum hérabsbúuin til úmetanlegs
skaba; — því þó þab ab vísu sé satt, ab Hún-
vetníngar hafi á hinum síbari árum rekib fátt fé
hér subur til skurbar, þá hefir snburland allt stab-
ib þeim opib til skurbarfjársölu, og þar meb annar
markabur heldur en Skagaströnd ein, og hefir þetta
valdib því, ab kaupmenn þar hafa keypt því verbi
skurbarféb sem bændur voru nokkurn veginn skab-
lausir af, því þeir gátu alltaf bobib kaupmönnum
byrgin um ab rcka subur ef þeir ekki vildi taka féb
sæmilega og búendum skablaust; þessum keppnis-
markabi hefir nú herra II. lokab ab þessu sinni meb
tébum úrskurbi sínum, fyrir öllum Ilúnvetníngum
og öbrum Norblendíngum sem subur geta rekib,
hann hefir meinab þeim ab greiba kaupafólki skurb-
arfé í kaup, eins og vib gengizt hefir og hvorum-
tveggju hefir komib svo vel; Ilúnvetníngar eru meb
þessu neyddir til ab greiba kaupafólki meira smjör
heidur en þeir mega missa sér bagalaust, eba ab
öbrum kosti penínga sem kaupafólkib ekki vill og
ekki getur þegib nema meb afföllum fyrir þá sem úti
láta; — og hér meb er þá öll fjársalan fyrirnorb-
an ab þessu sinni einokub undir kaupmenn þar í
hörubum fyrir þab verb er þ e i m e i n u m þóknast ab
bjóba; þab er aubvitab ab kaupmenn verba aldrei
seinir til ab færa sér þetta og annab eins f nyt;
— kaupmennirnir á Skagaströnd og Akureyri kvab
nú, síban úrskurbur Havsteins gekk út, afsegja ab
kaupa bezta saubakjöt dýrar en 5 skl. pundib, og
5 inörkum gæruna af gomlum saubuin; hér sybra
var lofab fyrir kjöt af norblenzkum saubum 7 skl.
fyrir hvert pund, þab vitura vér meb vissu, og ef
ab haustullarpundib gengur hér nú á 28, skl, þá
sjá allir hvab vel norblenzku kaupmennirnir bjóba
nú fyrir skurbarféb, og hvort þab er ekki all tilfinnan-
leg álaga eba útlát sem Norblendíngar hafa geing-
izt undir meb því ab þola ab þeim sé bobinn slíkur
lirskurbur sém þessi. Nokkrir kunna ab segja:,, nú,
Í>ab er þá aldrei annab, en ab Norblendíngar láti eigi
kind í kaupstab, heldur leggja sjálfir frá skurbarsaubi
sína til heimilis þarfa I" En er þetta ekki hægra ort en
gjört? margir hafa aflögum miklu fleira skurbarfé en
þeir þurfa til heimila sinna; enn fleiri eru búnir að
lofa kaupmönnum sínum skurbarfé upp í skuldir, og
þessa flestir mega til, eptir því nú er komib bú-
skaparlagi manna, vellifnabi, og verzlunarskuldum, ab
láta nokkurt skurbarfé í kaupstab, þar sem komib
er í vana ab taka slátur á annab borb, til þess ab
geta fengib úr kaupstabnum naubsynjar sínar til
vetrarins; en kaupmenn bjóba ckki meira í skurb-
arfé en þeim sjálfum þóknast i þetta sinn, því nú
geta bændur ekki sagt eins og fyr vib kaupmenn:
,,ef þú lætur mig ekki hafa þab ebur þab fyrir saubi
mína þá rek eg þá subur, en borga þér skuld mína
meb peníngum þegar eg kem aptur".