Þjóðólfur - 26.09.1857, Blaðsíða 8
152 -
staíifesta frumvarpib, elns og líka lá í augnm uppi.
Oss getur ekki skilizt, a% þessi aTiferí) forseta hafl veriíi
rett. Eptir því valdi, sem stjúrnin gaf þinginu i þessu
máli, virtist oss skýlaust, a?) alþíngi hefti meT) atkvæíium
átt .aT) skera úr því, hvor.t þórf virtist(?) til aí> gefa
frumvarpiT) út sem bráþabyrgílarlög, — o. s. frv.“
Eg finn mér skylt aí) svara þessu fáeinum orí)-
um, af því alþíngisforsetinn er ekki sjálfur nærri
til ab bera bönd fyrir höfuí) sér og þínginu, því
hér kemur fram hjá „Noröra“ sá misskilníngur á
valdi Alþíngis eins og þaö er, og á löggjafarvaldi
yfir höfub ab tala, og" á þeim myndngleika, er þíng-
inu var veittur í þessu máli út af fyrir sig, sem
getur leidt almenníng á ránga skoírnn á abferb
þíngsins og forsetans. Af því Alþíng hefir ab eins
rábgefanda vald, getur þ a b s j á 1 ft enga ályktun
tckib til brábabyrgbar- eba vibvarandi laga, nema því
ab eins ab löggjafinn sjálfur, konúngurinn, veiti
því fyrifram myddugleika til þess. þetta vald veitti
konúngurinn ekki Alþíngi í klábamálinu. Dóms-
málarábherrann scgir í bréfi sínu til amtmanuanna
30. apr. þ. á.: „Ab konúngsfulltrúi skuli
leggja fyrir Alþíng frumvarpib (amtmann-
anna í klábamáiinu), og þegar Alþíng er búib
ab samþykkja þab, þá má, ef einkar naub-
syn þykir vib liggja, gjöra þab gildandi
sembrábabyrgbar-ákvarbanir eptir uppá-
stúngu Alþíngis" („og »íl l'emclbte ðorflflg ber=
efter öeb ben Songeltge Gommigfnriuá noere at fore*
Ictgge bet i iitbescerenbe 2lar forfnmlebe SJIItbing, líge*
font fammc ogfcta, ttactr bet af Slltþínget er oeb*
tnget, síl ttnber fcerbeleo paatrcengcnbe Dmftcenbíg*
bcber og efter (tþin gcté 3nbftíIHng funtte
fcetteá i Sraft fom prosíforíjle Sofbcftemmeláer"). Hefbi
Alþíng „samþykkt" framvarp amtmannanna, þá
gat orbib umtalsmál unt, ab gjöra þab frumvarp
ab brábabyrgbarlögunt, ef þínginu hefbi litizt ab
gjöra um þab „u p p á s t ún g u“; og til hverra? sjálf-
sagt amtmannanna, sem áttuab fram fylgja þess-
um eins og öbrum ákvörbunum. Nú samþykkti e k k i
Alþíng frumvarp amtmannanna, heldur bjó til nýtt
framvarp, en því hafbi þíngib alls enga heimild til
ab gefa brábabyrgbar-lagagildi, af sjálfs sírts ram-
leik; því varb, --eins og Alþíng ákvab og forseti
þíngsins gjörbi, ab skora um þab á amtmennina,
þessa tvo sem til nábist, „hvort þeir vildi sam-
þykkja þetta nyja frumvarp Alþingis sem brábabyrgb-
arlög", (— sjá bréf Alþíngisforsetans aptan vib klába-
málsfrumvarpib —) eba meb öbrum orbum, hvort
þeir vildi frant fylgja því hver í sínu amti til brába-
byrgba, þar til konúngssantþykki værifengib; hvorki
Alþíng né forseti þess átti neitt vald á ab halda
valdstjórninni til ab framfylgja þessum né öbrum
uppástúngum þíngsins, og því mátti til, eins
og þá var komib, ab skora á amtmennina um þetta,
og leggja þab á þeirra vald. Eg vona ab 'bæbi
herra ritstjóri „Norbra" og abrir sannfærist af þessu
um þab, ab hvorki Alþíng né forsetinn gat haft
abra abferb hér vib en þessa, og ab sú abferb hafi
verib í alla stabi rétt.
Ueykjavík, 23. sept. 1857.
Jón Guðmundsson, varaforseti.
Uppbobs - auglýsíng.
— Miðvikudaginn þann 7. okt. um hádegi verða að
Fljótshlíðar þíugstuð seldar á yíirboðsþíngi jarðirnar.
1. Skarð 20 hundr., landsk. 3 ær og3 spes.; kúgildi 3.
2. Króktún 10 —--------------50ál.i Fríðu annað áríð
5rd. i penínguin hitt; kúg. iy2.
---1 spesia — „
---1 sauður 2 v. 1 spes.;— 1.
---sania gjald — J/2.
6. */2 Eskiholt, kirkjuj.'---1 ær — „
lOfjórð. af leigum þcssara jarða gjaldast presti.
7. Árbær, landskuld annað árið 1 ær 1 spesía liitt árið
1 getnl. 1 sepsía; kúgildi l’/2.
Skilmála víð söluna, má lesa bjá undirrituðum, sem
þar hjá vcrða auglýstir.á uppboðsstaðnuin.
Vatnsdal, þann 16. sept. 1857.
M. Stephensen.
3. (ilarðar 10 —
4. Irjar,kirkjuj. 5 —
5. Osgröf, — 5 —
Auglýsíngar.
— Rauðblesótt hryssa Iftil, mark: hvatt liægra,
hainrað vinstra, tapaðist á lestum í skógnum fyrir norðan
Kaldadal, eu átti lieiina i Öxl í þíngi i Ilúnavatnssýslu.
Bjarni Gíslason í Öxl.
— AI þ í ngis t ið i n d i n fyrir 1857, að verðhæð ein n rdl.
öll, fást í heplum jáfnótt og út koma hjá skólakennara II.
Kr. F'r ið r i k ss y ni í Rcykjavík.
— Stiptamtmaður greli Trampe kom aptur úr hinni síð-
ari Borgarfjarðarsýslu ferð sinni, að kvöldi 23. þ. mán.
og hafði hann verið þar i flestum réttum. þar upp um,
eins og viðast fyrir austan, reyndist fjallfé kláðaminnn
en vi-fl var búizt; ær eru þar slæmar eins og í Árnes-
sýslu, og þykir mjög viða scm þær fari fremur versn-
andi síðan haustaði að og Ijallle kom i lieimahaga og
samrekstrar og réttirnar að tíðkast. — 1 Mýrnsýsln er
sagt alveg kláðalaust, en ekki Rángárvatlasýsln; hitt og
þetta knupnfólk ber að norðan, að í réttum í Ilúnavatns-
sýslu hali orðið vart kláðakinda, er tii nefnd Undirfells-
rétt, Stafnsrélt og Miðfjarðarrétt, cn ekki vitum vér
enn fullar sönnnr á þessn; væri ekki ómissandi, að
senda nú annan dýralæknirinn norðnr, cða báða, á með-
an ekkert er vcrulegt handa þeim að gjöra sakir nieðala
leysis, árferðis og fl. til þess gengið yrði úr skugga uni
það svo sem mögulegt væri hvort skáðvænn kláði er þar
á fé eður eigi?
Útgef. og ábyrgbarmabur: Jón Guðmnndsson.
Preutabur í prentsmibju Íslands, hjá E. þórbarsyni.