Þjóðólfur - 19.12.1857, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 19.12.1857, Blaðsíða 1
Auglýsfngar og lýsíngar um einslakleg málefni, ern teknar i blaðið fyrir 4sk. á hverja smá- letrslinu; kaupendr blaðsins fá helmíngs nfslátt. 1857. Sendr kaupcnduin kostnaðarlaust; vcrð: árg., 20 ark. 7inörk; hvert einstakt nr. 8 sk.; sölulaun 8. hver. Skrifstofa „J)jóðólfs“ er í Aðal- stræti iir. 6. þJÓÐÓLFR — Skiptapi — Eptir embœttisbréfi sýslu- mannsins í Mýrasýslu, hra B. Thorarensens, er sendi- liobi i'œríii híngab til bæjarfógetans 15. þ. mán., Jiefir síban um jólaföstukomu, 29. f. mán., \eri& a& smá- reka á land, á Alptanesfjörur á Mýrum, ýmislegt af kaupskipi, bæ&i af sjálfnm skipsskrokknum, rei&a farmi, farángri skipverja o. fl., þar á me&al einnig dagbók eins skipverjanna og önnur skjöl;' á Ásreka í Melasveit bar líka upp nálægt 10.— 11. f. mán. mikinn skipsfleka af aptari hluta kanpskips, tólgar- tunnur o. fl. Af öllu þessu, en þó einkum af sltjöl- um þeim er fundizt hafa rekin, þykir mega gánga u& því vakandi og vísu, a& mest e&a allt þetta strand sé af jagtskipinu „Drei Annas" skipherra Hans Lundt, er lag&i hé&an af sta& a& morgni 26. f. m. eins og fyr er geti&; átti kaupma&r konsúl M. W. B i e r i n g þa& skip og farininn, og sigldi hann nú sjálfr mc& því hé&an, ásamt konu sinni, og 2 elztu börnunum, James og Vaiger&i. Vir&ist allt lúta aö því, aö skipiö liafi enn veriÖ hérna megin Fugla- skerjanna, þegar þetta fádæma ofve&r skall á af út- su&ri (liér um bil S. s. v. á „kompási*), nóttina milli 26.-27. f. mán., er hélzt fram undir mi&- aptan á föstudaginn 27., og var svo ofsamikiÖ, a& vart neinu hafskipi var siglandi heldur var& a& láta reka undan, hva& sem vi& tók, hafi svo skip þetta boriö upp á skerin fyrir framan Mýrarnar austan- ver&ar og molazt þar í spón. En þótt vart vir&ist vera nein von um, a& skipverjar hafi me& neinu móti ná& a& bjarga lífinu, frestum vér samt a& svo komnu a& hreifa helztu æfiminníngaratri&uni hins merkilega og almennt ástsæla manns sem landsmenn eiga hér, a& öllum líkindum, á bak aö sjá. — Eitt var þa& málefni, er Danastjórn sendi me& síöustu póstskipsferÖ híngaö, og bar undir álit stipt- amtmanns og dómendanna í yfirdóminum, a& vel má vekja almennan áhuga manna og mjög mikiö er undir komiö hvcrnig ræ&st. í nýlendum Dana í Vestindíum (eyjunum St. Croix, St. Thomas og St. Jean) hefir til þessa veriÖ yfirdómr og 3 dómendr í honum, eins og hér; þessi yfirdónir var lag&r ni&r í fyrra, en settr í sta&inn e i n n œ&str vflrdómari. Nú hefir stjórnin hreift því, og boriö undir álit té&ra yfirmanna hér, hvort ekki væri tiltækilegast a& fari& væri á sömu leiö me& yfirdóm vorn, Islendínga, leggja hann ni&r, en seta í sta&inn einn landsyíir- dómara, yfir allt fslands. þa& er er nú sjálfsagt huli& öllum, en sem komiö er, hvernig álit stipt- amtmanns vors og yfirdómendanna ver&r um þetta mál, en au&sætt er, a& en þótt a&rir hvorir yr&i á máli stjórnarinnar um þessa stórkostlegu breytíngu, — þa& hefir boriÖ fyrir, a& herra Trampe, hafi látiÖ á sér skilja, aö hann vildi heldr leggja til a& einn væri landsyfirdómari, heldr en a& hafa yfir- dóminn svo fáskipa&an dómcndum sem hann nú er, — þá á stjórnin ekkert me& a& láta þessari breyt- íngu ver&a framgengt e&a af rá&a neitt um þa&, fyr en búiö er a& leita um þaÖ álits Alþíngis, og er vonandi, a& stjórnin leyfi sér ekki a& rá&ast í hana fyr, þvert í móti alþingislögunum, og a& yfirdómendunum gleymist ekki a& vekja athygli stjórn- arinnar a& þessu í álitsskjali sínu. Um breytíng- una sjálfa, sem hér er stefnt a&, hafa menn þegar fyrir sér álit tveggja Alþínga, 1853 og 1857, því í bænarskránum til konúngs um stjórnarbót hér á landi frá bá&um þeim þíngum, var fariö fram á me& miklum atkvæ&afjölda, a& aukiÖ yr&i vald og verkahríngr yfirdóms vors bæöi a& tölu dómendanna, kjörum þeirra og aö því, a& sem flest dómsmál yr&i látin ná þar hinum sí&ustu úrslitum; og þótt menn vildi segja, a& hér meí væri alls ekki leyst úr hinni spurníngunni, hvort ekki væri eins hagfelt e&a hag- feidara a& hafa e i n landsyfirdómara eins og þriggja manna yfirdóm þann er vér nú höfum, þá virÖist óhætt a& svara þcssu svo í nafni allra landsmanna, a& vart nokkrum Íslendíng getr komiö til hugar svo feld breytíng á yfirdómi vorum, þessum litlu leyfum og eptirstö&vum af æ&sta atkvæ&lsrétti fe&ra vorra í öllum dómsmálum þessa lands, en þa& var æ móthverft hinuni eldri landslögum og er en mótr hvcrft hugsunarhætti og réttarme&vitund landsmanna og lagareglum þeim er enn gilda hér um öll hin mikilsver&ari dómsmál, a& úrslit þeirra megi nokkru sinni liggja undir dómsatkvæ&i nokkurs eins manns. þa& getr meir en veriö, a& slíkt komi vel heim viS - 21 - lO. ár. 19. desember. 6.-7.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.