Þjóðólfur - 19.12.1857, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 19.12.1857, Blaðsíða 2
- 22 hugsunarhátt og réttarmeímtund þessara nýlendu- manna Dana í Vestrheimi, er allir mæla danska túngu; þab cr sennilegt, aít þegar gánga má i valife milli allra hinna ágætu lögvitrínga í Iöndum og ríkjum Danakonúngs, þá sé þeim auíigeíiÖ aö fá þann afbragösmann til landsyfirdömara þar á eyjunum, er allir eyjabúar megi bera til hiö fyllsta traust bæÖi sakir lagavizku hans og af því aö hann er þar útlendr maör er engum landsmanna er skyldr né venzlaör, þekkir engan fremr en annan, á vib engan neitt aö viröa, og er því svo óháör öllum sem fremst má veröa, og getr því yfir höfuÖ aí> tala aldrei oröií) alment grunaör um ab hann sé vilhallr eöa freistist til aö veita fremr eínum en öörum í dómum sínum. Þessu er hér ekki eins ab fagna; íslenzkr maÖr yrÖi jafnan aö vera lands- yfirdómari hér á landi; og aÖ frá teknum þeim mönnum, sem nú eru yfirdómendr, ætlum vér, aö ekki sé nú sem stendr nema á e i n u m manni völ er hefir þá embættisprófs einkunn í lögvísi, aö hann geti oröib landsyfirdómari aö lögum; og svo er alkunnugt, hversu nálega allir embættis- menn vorir, sem eru íslenzkir í báöar ættir, hafa jafnan veriö og eru ennyfir höfuö aö talanákomn- ir viö þessar svo nefndu höföíngja- eör betri ættir vorar, skyldir, tegndir, venzlaöir og vingaöir hver viö annan, eör fóstbræör og skólabræÖr hver annars; einhver einn þessara manna ætti nú eptir þessari nppástúngu, einatt aö leggja síöustu dómsúrslit á dómaraverk hinna undirdómaranna, frænda sinna, venzlamanna, vina og má ske fornra verndar- og velgjöröamanna; gæti nú þá oröiö hér aö öllu grun- eÖa tortryggnislaust um, aö landsyfirdómarinn kynni stundum aö veröa hlédrægr eöa vilhallr? þessu er auösvaraö. þaö er og eitt, þó má ske þyki minna um vert í fljótu máli, ef Iögö væri niör þau 3 em- bætti yfirdómsins, sem nú eru, aö þar meÖ væri 2 álitlegum og mikils veröum embættum fækkaö af þeim sem nú eru í landinu, en þaö veröum vér aö álíta mjög ísjárvert, aö fækka embættunum án yfir- gnæfandi nauösynja, því þar meö er fækkaÖ menta- mönnum landsins, og skertir allir þeir hagsmunir sem hverju landi má af því standa aö hafa sem mentaÖasta, heiörlegasta, öflugasta og fjölbroyttasta embættisstétt. En þó aö því sé treystanda, eins og fyr var sagt, aö stjórnin láti allt óafráöiÖ um þetta mikils- varöanda mál, fyr en hún hefir boriö þaö undir á- lit Alþíngis, þá getr engi viö þaÖ dulizt, hve mikils varÖanda þaÖ er, aÖ hinir háttvirtu yfirdómendr vorir vildi skoöa máliö sem vandlegast frá hliö og sjónarmiöi lands vors og landsbúa sjálfra, — en bindi sig í því efni sem minst viö skoönn Dana og dönsku stjórnarinnar, og hins útlenda og ókunnuga stiptamtmanns vors, þegar þeir rita stjórninni álit sitt um máliö. (Að sent). (Um hið nýja „skýrslusnið“, til að sýna fjárhag sveitasjóðanna). (NiÖrlag). Aptr viröast vanta meöal tekjanna t v o dálka nýja, ef allt fyrirkomulagiö á skýrslunni á aö vera samhljóöa sjálfu sér og ef hún á aö geta gefiÖ full-glögt yfirlit yfir allar tekjur og gjöld í þarfir snauöra manna. Meöal eptirstöövanna eru talin „k ú g i I d i;“ reyndar sýna nú hinar prentuÖu skýrsl- ur, aö leigukúgildi, þau er sé eign sveitasjóöanna, (— innstæöukúgildi á fátækrajöröunum eru hér ekki urtitalsefniö, því þau á hér sem annarstaöar ekki aö telja sér í lagi heldr meÖ jörÖunum —), eiga sér hvergi staö, nema í Arnessýslu; en þau geta átt sér víöar staö, þá fram líöa stundir, og er þess vegna alsendis rétt, aö þau sé ráögerÖ meöal eptirstöövanna; en þar sem þau eiga sér staÖ, þar ætti og aö telja meÖal tekjanna í dálki sér í lagi, hina árlegu leigu af þeim, meö því hún verör hvorki talin meöal jaröargjalda né meöal annara tekja scm dálkar eru ætlaÖir. En þó álítum vér annan dálk sem vantar, en þýöíngarmeiri og ómissanda, en þaö er, meöal ept- irstöövannafrá f. ári, óendurgoldin lán. Meö- al útgjaldanna er dálkr fyrir „1 á n“, og þaö kemr þrávalt fyrir, aö fátæklíngum, sem liggja viÖ sveit, er lánaö bæöi matvæli eör fé til aÖ kaupa þau, ef óvæntr brestr verör þar á í búi þeirra, eöa þá grips- verö, t. d. þegar ómagamaÖr missir hastarlega bjarg- ræöisgrip sinn; en allt lán á einhvern tíma aö endr- gjalda, og sveitin á sín lán í sjóöi þótt þau sé úti- standandi, og því er þaö rángt í alla staÖi, aö telja þau ekki meöal eptirstöövanna sér í lagi, svo aö af skýrslunum sjáist, þegar saman eru bornar fyrir fleiri ár, aÖ hve miklu leyti „lánin" sé endrgoldin, hvort þau aukast eör mínka o. s. frv. þaö kynni aö mega segja á móti þessn: „ef þessi aukadálkr er hafÖr meöal eptirstöÖvanna bæÖi í tekjum og gjöld- um, þá vegur skýrslan sig ekki upp sjálfa („6aílan* ccrcv iffc") þ. e. meÖ öÖrum orÖum, „útgjöldin hljóta aö veröa meiri en tekjurnar;" en hér til svörum vér nei, alls ekki, ef aö: 1. óendrgoldin lán frá f. ári eru talin strax meöal tekjanna sem aörar eptir- stöövar frá f. ári; -■ 2. haför dálkr sér meöal tekj-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.