Þjóðólfur - 19.12.1857, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 19.12.1857, Blaðsíða 7
að falla úr gildi, og á skiptaráðandi, sýslumaðr Á. Tlior- steenson, að taka búið aptr fyrir og gjöra í því nýja skiptaúthlutnn, þannig, að hinni innstefndu, Margrétu Júnsdúttur, að eins leggist út arfr eptir Lárus son sinn, en að allr annar arfr í búinu, og þar á ineðal arfahluti Oddleifs þorleifssonnr, verði lagðr út áfrýjendunutn, crfíngjum Margrétar heitinnar Júnsdóttur á Jaðri. Málskostnaðr við landsyfirréttinn falli niðr. Svara- ■nanni hinnar stefndu, examinatus júris J. Guðmundssyni, bera 10 ríkisdalir i niálsfærslulaun, sem borgist úr opin- berum sjúði“. — það er heyrum kunnugt orðið, bæði af máli manna og þjóðólli, að 8 menn úr biskupstúnguin og Laugardal komust lifandi til húsa miuna að morgni liins 8. dagsinarz- mánaðar í vetr er var, inæddir og hraktir, og sumir nær að fram komnir, eptir harða útivist nóttina áðr á Mosfells- lieiði, sem þeir lágu úti á í einhverjum hinum skæðasta mannskaðabil. Sbr. þjóðálf 9. ár, bls. 87—88. En hitt mun ekki vera eins hljoðbært orðið, hversu að Biskupstúngnamenn og Laugdælíngar hafa ininst min og manna sinna. Er mér það í alla staði skyldast, og gct eg það með cngu betr, en með því að biðja „þjóð- ólf“ að auglýsn eptirfylgjandi boðsbrél' til samskota handa mér, og svo sjálfar gjafirnar er þar með hafa safnazt og «ru til mín komnar. „Minnisstætt inun það verða, hvílikar ófarir 14 menn úr Laugardal og Biskupstúngum biðu næstliðinn vetr á einni nótt á Mosfellsheiði, á lciðinni til sjóarins; en minnisfast ætti líka okkur sveitúngum þeirra manna að vera það, að 8 af þessum mönnum komust þó lífs af, og áttu það — næst guði — að þakka dugnaði, atorku, snar- ræði ogfljótum úrræðum Jóhannesar Lunds, sem lika veitti þessum mönnum alla þá aðhlynníngu, sem hann gat, af sinum sárlitlu efnum. Okkur virðist því ofr vel til fallið og vel sæmandi, að við bændr hér i Biskupstúngnahreppi, skjótnm saman nokkru fé til þessa fátæka dugnaðar- og sómamanns, í virð- íngar- og þakklælisskyni, og viljum við undirskrifaðir tak- ast á hendr að vcita gjöfunum móttöku, og koma þeim til skila, samt gjöra grein fyrir því sem sérhver lætr al hendi rakna í þessu tilliti, serhverjuin gefenda til verðskuldaðs súma og heiðrs“. „Stórafljóti og Úthlíð, 15. júní 1857“. „B. Jónsson'L „þ. þorsteinsson". ,,Björn Jónsson prestr á Stórafljóti 1 rdl.; Guðmundr Jónsson bóndi á Torfastöðum 3‘2 sk.; Emar llafliðason bóndi á llelgastöðum 48 sk.; Eirikr Jónsson bóndl á Skálholti 50 sk.; Ofeigr Vigfússon hreppstjóri á Fjalli 38 sk.; Stephán þorláksson hreppsjjóri á Neðradal 32sk.; Jón Jónsson bóndi á Kjarnholtum 32 sk.; Bjarni Brynjólfsson bóndi á Strillu 40sk.; þorsteinn Guðmundsson bóndi á Bergstöðum 32sk.; Magnús Haldórsson bóndi á Miðhusum 32 sk.; Guðmundr rálsson bóndi á Bræðratúngu 16 sk.; Ilaldór þórðarson bóndi á Bræðratúngu 24 sk.; Ingimundr Jónsson bóndi á Reykjavöllum 32 sk.; Eirfkr Ingiinundsson bóndi á Hross- haga 32 sk.; Jón Tómásson bóndi á Drumboddsstöðiim 16 sk.; Jón þorsteinsson bóndi á llrauntúni 21.sk.; Giiðmundr Diðrikson bóndi á Laugarási 32sk.; Eiríkr Einarsson bóndi á Fellskoti 32 sk.; Eivindr þorsteinsson bóndi á Frllskoti 32 sk.; Guðmundr Jónsson bóndi á Bóli 32 sk.; Jón Helga- son bóndi á Miklnholti 32 sk.; Tómás Tómásson bóndi á Brattholti 48 sk.; þórðr Jónsson bóndi á Bryggju 16 sk.; Jón þorsteinsson fyrirvinna á Spóastöðum 1 rdl.; Svcin- björn Snorrason bóndf á Torfastöðum 24 sk.; Jón Ivarsson bóndi á Einholti 48 sk.; Guðtnundr Guðmundsson bóndi á Krók 24 sk.; Jón Olafsson bóndi á Bræðratúngu 30 sk.; þorsteinn Knútsson fyrirvinna á Drumboddsstöðuin 48 sk.; Magnús Jónsson bóndi á Borgarholti 20 sk.; þórarin þór- arinsson bóndi á Ásakoti 16 sk.; Vigfús Vigfússon bóndi á Lainbhúskoti 24 sk.; Ilaldór Guðnason böndi á Galtalæk 16 sk.; Guðrún Haldórsdórsdóttir ekkja, búandi á Vatnsleysu 48 sk.; Margrét Bjarnadóttir ekkja búandi á Vatnsleysu 32 sk.; þórðr Bjarnason bóndí á Fclli 20 sk.; Bjarni þórð- arson bóndi á Felli 20 sk.; Jón Jónsson bóndi á Auðsholti 16 sk.; Eyjólfr Guðmundsson bóndi á Anðsholti 48 sk.; Helgi Gfslason bóndi á Idu 38 sk.; Ólafr llelgason bóndi á Skál- holti 38 sk.; Vigfús Jónsson bóndi á Idu 24 sk.; F.inar Gíslason bóndl á Álfsstöðum 16 sk.; Jón Guðmundsson bóndi á Hólum 32 sk.; Vigfús Ofeigsson bóndi á Hólum 24 sk.; Jón Guðmundsson bóndi á Tortu 32 sk.; Guðbrandr Tómásson bóndi á Auðsholti 1 rdI.; Björn Árnason ýngis- maðr á Úthlíð 1 rdl.; þórðr hóndi á Reykjuin 48 sk.; Guð- mundr bóndi Stokkholti 1 rdl. Úr Biskupstúngum samtals 19 rdl. 46 sk“. Athugasemd: „0. Vigfússon hreppst. á Fjalli og E. Gísla- son b. á Álfsstöðum, eru utansveitarmenn, og áðr hafði og þorsteinn þorsteinsson gefið Jóhannesi f sam* skjni 2 rdl“. „Stórafljóti og Úthlíð, 12. ágúst 1857“. „B. Jónsson. þ. þorsteinsson". þar að auki hafa gefið mér: 1. Sjálfir þeir menn er hröktust: Pétr Einarsson á Múla 3 rdl.; Einar þórðarson á Austrhlfð 3 rdl.; Gísli Jóns- son í Austrey 2 rdl.; samtals 8 rdl. 2. Húsbændr þeirra: Egill Pálsson f Múla 3 rdl. 48 sk.; Magnús Jónsson f Austr- hlíð 2 rdl.; og Snorri t Arnarholti 3rdl. 48sk.; samtals 9 rdl. 3. Ymsir búendr í Laugardal: Jón Guðmundsson á Hjálmstöðum, kind, 2 rdl.; Eivindr f Útey, kind, 2 rdl.; Ingvar, Torfi Magnússon f Laugardals- hólum, lamb, 1 rdl.; séra Guðm. Torlason f Miðdal 1 rdl.; Guðm. á Laugardalsholum, 48 sk.; Filippus Knútssou á Laugarvatni, 1 rdl.; Páll á Útey 1 rdl. 32 sk.; Gunnlaugr Hannesson á Seli f Grfmsnesi 1 rdl.; Tómás Guðmundsson, vinnum. í Miðdal 1 rdl.; samtals 10 rdl. 80 sk. þannig hefi eg út af téðu tilefni verið sæmdr með samtals 48 rdl. 46 sk., og er það mín örugga von ogvissn, að þó mig bresfi cndrgjald tfl að launa ineð þessutn heiðrs- inönnum sóina þann allan, er þcir hala sýnt mér bæði i orði og verki, og sem eg þakka þeiin af alhuga, þá muni hann, sem sagt hefir: „Gleymið ekki að gjöra gott og útbýta“ o. s. frv. — rikulega lauua þeim fyrir mig. Gullbríngum, 22. nóv. 1857. Jóh. J. Lund. — Mannalát og slysfarir. — 23. júlí þ. á. andaþist heiíirskonan Helga Bjarnadúttir á Bjarnastóþum í Hvít- ársfþu 75 ára a?) aldri; fáíiir hennar, Bjarni búndi, varbrúþ- ir Júns sýslumanns á Bæ f Hrútaflrþi; þeir voru Júns syair

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.