Þjóðólfur - 19.12.1857, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 19.12.1857, Blaðsíða 4
- 24 - ar; svona spurbi eg um daginn einn þeirra aS því, „hvers vegna hann, svo góhr heyja bóndi og vel mannabr, setti ekki á svo sem 17—24 beztu ærn- ar sínar, því þær væri þó ekki nærri eins útsteypt- ar eins og sumar kindrnar sem eg setti á í fyrra og sem batnabi vel", þá svarar hann: „jeg þori ekki annah en hlýSa greifanum, laxmahr! manst’ ekki hvernig hann tók þab fram aptr og aptr í réttunum í haust, ab muna sig um ab skera strax nifer allt sem á sæi, og jafnótt og á því sæi; nú veiztu aö þaí) smámsaman sézt klábi á öllu mínn fé“! og svo glotti hannvib, prakkarinn sá arna, og leit um öxl. Eg veit nú ab þetta var ekki bein- línis meiníng herra greifans, og fæstir hafa drepiö fénab sinn nibr af eintómri hlýbni vib hann í þessu efni, enda ætti hann annab skilib fyrir allan þann mannúbleik sinn og ljúfmensku er hann aubsýndi öllum okkur hér í réttunum; en þab er svona, „engi veit á hverri stundu mælt er“. Miklu ver fellr þab, ab herra grefinn skuli enn, í mibjum f. mán., þegar hann skrifabi umburbarbréf sitt nieb stjórn- arúrskurbinum, sem svo er kallabr, — öllu má nafn gefa! — vera enn ab dreyma til þessa grúa af klábalausu eba heilbrigbu fé hér í klábasýslunum, og vera enn ab tala um og leggja fyrir, ab „s k e r a nibr fyrst og fremst allt þab sjúka og sem á sér“. og svo vera ab búa til dálka í skýrlu- snibi1 hreppanefndanna fyrir „sjúkt fé“; þab er allt féb hér um sýslurnar „sjúkt“, þ. e. a. s. ná- lega allt meira og minna klábugt, annabhvort svo ab klábinn hefir komib í þab í haust og er ab aukast, eba hefir verib í því síban í fyrra, og ekki allæknab enn, nema á einstaka bæ, þó þab sé víba á bezta batavegi þar sem lækníngar eru reyndar, einkum í Mosfellssveit. En svo ab eg víki aptr máli mínu til nibr- skurbarmannanna, þá vildi eg mega leggja þeim á hjarta, hvort ekki kæmi bezt heim vib þá stefnu sem þeir fylgja fram, ab þeir sjálfir leggist nú í vetr allir á eitt meb ab stybja ab sem rækilegust- um lækníngum; því einmitt meb því móti ab al- mennar og rækilegar lækníngatilraunir sé brúkabar, geta þeir fært órækar sönnur á, ab þær sé gagns- lausar og ónýtar; en aldrei geta þeir sannab þetta meb því. ef þeir annabhvort letja lækníngatilraunir *) Mér sýnist þab megi Vtíl vekja eptirtekt ab því, ab skýrslu- snib þetta er prentab á argvítngann prentpappír. sem ekkert orb verbr skrifab á; hefbi ekki verib nær ab preuta þab á skrifpappír svo ab allar nefndir hefti getab brúkab þab og ritab í skýrsluna sjálfa svona prentaba? minnstu hefbi mnn- ab í kostnabinum á prentpappír og skrifpappír, en nefndunum gjúrt margfalt hægra fyrir. Höf. yfir höfub, eba ef þeir heldr stybja ab því meb fortölum sínum, ab þessar tilraunir verbi ekki annab en hálfverk og óveru kákhjá mörgum manni; al- mennar og sem rækilegastar lækníngatilraunir á hæfilega fáu fé eptir ástæbum hvers manns, eru og verba órækasta sönnunin l'yrir, ab þær sé ónýtar og til einkis, og því sýnist mér, ab nibrskurbarmenn- irnir eigi ab leggjast á eitt, meb okkur hinum, ab róa öllum árum ab lækníngum n ú í v e t r, til þess ab færa fullar sönnur á sitt mál. Og þá koma nú mínar einföldu spurníngar til nibrskurbarmannanna: 1. Hafib þib bréf fyrirþví eba vissu, ab herra amtmabr Havstein leyfi, ab vori, sumri, eba hausti, ab híngab í klábaplázin verbi rekib lífsfé ab norban, eba fé til ab setja á vetr, fyrst ab hann nú í haust bannabi ab reka skurbarfé subr, vestr og austr yfir Blöndu? 2. Haldib þib, ab abkeypta féb úr heilbrigbn hérubunum sem nú eru köllub, er þib treystib mest upp á, geti ekki fengib klába þegar þab er híngab komib, þar sem klábinn liefír gengib, og á ab búa vib annab loptslag og vebráttu, annab hagkvisti, og öbruvísi hús og hirbíngu en þab er vant? 3. Hvaba vissu getr mabr haft fyrir því, ab „norblenzki óþrifaklábinn", sem þeir kalla, og sem nibrskurbarmennirnir í Norbrlandi játa sjálfir ab eigi sér þar stab nú fremr en vant er, — ab þessi óþrifaklábi verbi ekki ab „smittandi" eba sótt- næmum klába, þegar norblenzka féb kæmi hér subr? 4. Eigib þib víst, ab ykkur takist, ab lækna norblenzka kiábann eba uppræta hann svo úr fénu sem þib kaupib, ab hann haldist ekki vib og jafn- vel aukist og verbi sóttnæmr, fyrst ab þib þó segib, ab ekki sé hugsandi tii ab lækna klábann á neinu sunnlenzku fé? 5. Klábinn er nú allt at' ab útbreibast eins og þib vitib; hann er kominn hér og livar um Rángárvallasýslu, — valt er ab ætla á ab fá þab- an heilbrigban stofn, — hann er og nú kominn á 4 bæi í Mýrasýslu og fyrir vetan Hvítá, og hver veit hvab víba um þá sýslu í vor; mér skilst þá ab vestrland liggi svo gott sem opib fyrir; hvar á þá stabar ab nema og ab kaupa aptr og aptr heil- brigban stofn, ef alltaf skal drepa nibr og kolll'ella en aldrei reyna ab lækna neina klábakind? þessar fáorbu spurníngar bib eg mína hcibr- ubu nibrskurbarmenn hér sybra ab yfirvega fylgis- laust og svara þeim hreinskilnislega í þjóbólfi eba Norbra.. 3.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.