Þjóðólfur - 13.02.1858, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 13.02.1858, Blaðsíða 3
43 - þegar farib er ab taka kjötib úr ískestinuni, þá er jafnan b)’rjab ab ofanverbu, og flýtr þab af sjálfu sér, ab jafnan verbr ab byrgja hann vel í hvert sinn, sem í hann er farib, og gjöra þab heldr lirablega, svo ab loptib komist sem minst ab ísnum. t>ab er áreibanlegt, ab svo lengi köstrinn stendr ó- brábinn, svo ab kjötib frá öllum hlibum er byrgt í ísnum, getr þab eigi skemzt. llib santa er ab segja um fisk, lax og silúng, er í ísi geymast. Mynd ískastarins F Útskýríng ntyndarinnar. A. Hin skálmyndaba gróf f júrbinni. B. Holan í botninum á gröflnni, þar sem ristin liggr yflr. C. Kennan frá gróflnni undír vatnib, sem brábna kynni tir ísnum. DD. "Yfliborb jarbar. E. Köstrinn sjálfr. F. Topprinn á kestinnm. Dómr yfirdómsins í sökinni: réttvísin; gegn Gísla Jónssyni á Saurum í Dalasýslu. (Kvebinn upp 28. des. 1857). ,,Kríngunistæbur þessa máls, sem höfbab er gegn binum ákærba Gísla Jónssyni á Saurum í Dalasýslu fyrir hördóm, og í hverju hinn ákærbi, meb dómi sýslumaunsins í Stranda- sýslu, sem setudómara, frá 10. júlí þ. á., er dæmdr sýku af sóknarans írekari ákærum, eru þær, ab Ingveldr Jóhannos- dóttir, sem átt heflr 3 börn meb hinum ákærba, ábr en hann giptist systur hennar, og sem þángab til vorib 1854 var á mykjn; mætti hafa til taks þýtt torflb, meb því ab geyma þab eba þýba í fjósi, þótt köstrinn se gjörbr í frosti, eins ug verbr ab vera, til þess ab allt geti orbib samfrosta sem fyrst, kjöt sem klaki. Allt þab sem gaddsr, hvort heldr er matr ebr lögr, tapar meira og minna af eblilegu afli sínu og efni (t. d. vín áfengi, matr næríngarefni), ef þab er þýtt vib yl ebr í volgu vatni; því ríbr á, ab þýba t. d. gaddab kjöt (ebr flsk) í köldu vatni, ábr sobib er, ef þab skal halda fullum krapti til manneldis. Amb. heimili þeirra hjóna, Sanrnm, vistabist fyrir milliganngn hins ákærba, á krossmessu árib 1854, ab Hnausakoti í Húnavatns- sýslu, og var flutt þángab af hinum ákærba, þá ólett; en í nóvbr. eba desbr., um vetrinn, fékk bóndinn á Hnausakoti, Benedikt Einarsson, bref, undirskrifab af Magnúsi Bjarnasyni á þorsteinsstöbum í Daiasýslu og dagsett 3. nóv. 1854, í hverju Maguús þessi skýrir frá, ab barn þab, sem Ingveldr gángi meb, komi sér vib, og bibr Benedikt fyrir þab, og þegar íngveldr hinn 10. des. f. á. ól sveinbarn, sem strax á eptir andabist, skýrbi Benedikt, samkvæmt bréfsins hljóbun, prestinum frá, ab tébr Magnús væri fabir ab barninu, optir ab hann á undan hafbi sýut Ingveldi bréflb og int hana eptir, hvorthún kannabist vib, ab Magnús væri fabir ab barninu, sem hún ab eins svar- abi meb þeim orbum: „þab heid eg“; en um sama leiti og barnib fæddist, fór hinn ákærbi norbr ab Hnausakoti, og greiddi þar Benedikt kostnabinn, vib útför barnsins, er hann kvabst gjöra „fyrir manninn", án þess ab nákvæmar væri um þetta talab. Vib réttarhald hinn 5. maí f. á. og hinn 17. júní þ. á., heflr samt íngveldr Jóhannesdóttir stöbugt borib fram, ab hinn ákærbi, Gísli Jónsson á Sanrum væri fabir ab hinu umrædda barni, og baubst enda til ab sverja þab, eins og hún líka segist aldrei hafa borib þab beinlínis upp á Magnús Bjarnason; og hvab téban Magnús snertir, þá lieflr hanu fastlega neitab því, ab hann væri fabir ab barninu, sem og ab hafa skrifab ofannefnt bréf, frá 3. nóv. 1854, eba ab vita nokkub um þab, né heldr ab hafa bebib hinn ákærba ab borga fyrir sig útfararkostnabinn, hvarámóti liann heflr skýrt svo frá, ab hinn ákærbi hafl reynt til ab fá sig til ab meb- gánga fabernib ab barninu, og iítr svo út, sem Magnús haft hálfvegis lofab því, en þó því ab eins, ab ransókn yrbi ekki um þab, og en fremr heflr hann borib fram, ab þegar Gísli í desembermánubi fór norbr ab Hnausakoti, hafl hann fengib hjá sér signet sitt, í því skyni, ab Ingveidr trybi sérþvíþess betr, ab hún mætti lýsa hann föbur, som Magnúsi þó var naubngt. Hinn ákærbi, 6em heflr verib mjög tregr til ab gofa skýlaus svör upp á spurníngar dómarans, heflr nú reyndar neitab, ab vera fabir ab því umrædda barni, en heflr þó borib fram, ab hann vildi ekki fortaka ab hann vildi leyfa Ingveldi ab sverja upp á sig barnib. Ab öbru leyti heflr hann kanrv azt vib, hvab einnig styrkist af framburbum annara vitna, ab ab skriptin á bréflnu 3. nóvi 1854, sé mikib lík sinni venjn- legu skrifhönd, en segist þó ekki muna, hvort hann hafl skrif- ab bréflb, og haun hafl ekki gjört þab, nema hann hafl verib bebinn fyrir þab, en því heflr liann samt þverneitab, ab hann hafl skrifab nafuib Magnús Bjarnason uudir bréflb. Signet Magnúsar heflr hann játab, ab hafa haft meb sér, þegar hann I desbr. 1854 fór norbr ab Hnausakoti, án þess hann þó hafl gjört grein fyrir því, í hverjum tilgángi þab hafl verib. Ab vísu eru meb fabernis lýsíngu Ingveldar Jóhannes- dóttur, hins ákærba dula framburbi og öbrum krfngumstæb- um málsins komnar fram nokkrar líkur fyrir því, ab hinn á- kærbi sé sannr ab gefínui sök, en þar eb þó ab hinu leyt- inu, ekki verbr álitib, ab fengin 8é, gegn neitun hans, meb þessum líkiim, nema nokkr gmnr, en engi lagasönnun, hlýtr hinn ákærbi ab dæmast sýkn fyrir sóknarans ákærum. Ab öbru leitl ber undirréttarins dóm ab stabfesta. þann af á- frýjun málsins leidda kostnab ber hinnm ákærba ab greiba, og þar á mebal málsfærslulaun til sóknarans hér vib réttinn, meb 6 rdl., en svaramabr hans þar, organisti P. Gubjóhnsen, heflr fallib frá málsfærslulaunnm, ab því leyti þau yrbl lögb

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.