Þjóðólfur - 13.02.1858, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 13.02.1858, Blaðsíða 7
- 47 - inu annafe skip íneb 5 manns á, aS sögn; Eptir ný- áriö fanst bátrinn rekinn á Eyjahlíb á Snæfjallaströnd, en hvorki farvibr né neinn mabrinn, og var í bátn- um ekkert lauslegt, nema handstafr sýslumanns und- ir rengum a& framan. Erlendr sýslumabr var sonr séra þórarins prófasts Erlendssonar á Ilofi í Alpta- íirbi; mun iiann hafa verib vart þrítugr ab aldri þegar hann lézt; hann tók embættispróf í dönskum lögum vib háskólann í Kaupmannahöfn 1854, og var sama árib, 24. júlí, veitt Isafjarbarsýsla; hann var Iiib mesta valmenni, tryggr og vinfastr, blíbr og ástúblegr í lund, en vibfeldinn og nettmenni í allri umgengni, og var því ágætlega þokkabr af sýslu- búum sínum og sérlega vel látinn mebal þeirra“. 7.—16. Subramtsins húss- og bústjórnarfélags. 28. dag f. m. var haldinn venjulegr ársfundr félagsins. A fundi þessum lagbi gjaldkeri fram reikn- íng yfir tekjur og útgjóld félagsins árib 1857, samt gjörbi ab öbru ieyti skýra grein fyrir fjárhag þess nú sem stendr. Eptir reikníngi þessum, sem feng- inn var til endrskobunar yfirdómara J. l’jeturssyni og organista P. Gudjohnsen, átti félagib vib sein- ustu árslok í sjóbi: vaxtafé í konúngssjóbi 3475 rd., á leigu hjá einstökum mönnum 350 rd., ógoldin tillög félagslima 25 rd. og í vörzluin gjaldkera 116 rd. 2 sk. samtals 3966 rd. 2 sk. Var gjaldkera falib á hendr, ab lána á móti vebi þab sein nú er í sjóbi, ásamt því er ekki þyrfti til úlgjalda af vöxtum þeim, er gjaldast í næstkom. júnímánubi. Aukaforseti birti félaginu bréf liins kgl. land- bústjórnarfélags, dags. 3. ág. f. á., vibvíkjandi hlut- tekníngu félagsins í leigum af því svonefnda „Hans- cnske Legat“. Hafbi fyrir mebalgaungu stiptamt- manns verib ritab landbústjórnarfélaginu um þab málefni, en í því áininsta bréfi var óskab uppá- stúngu félags vors um, hvernig verja ætti þeim hluta af nefndum peníngum, sem Subramtinu kynni ab bera. En þareb þetta virtist í fleiru tilliti vanda- inál, var álitib bezt tilfallib á setja nefnd til ab íhuga þab málefni til næsta fundar, og voru í hana kosnir kancellieráb V. Finsen, lögfræbíngr J. Gub- niundsson og justitiarius Th. Jónasson. Aukaforseti bar einnig fram uppástúngu frá prófessor Dr. P. Pjeturssyni, þess efnis, ab félagib héti 30 rdla verblaunum fyrir hina beztu ritgjörb, er þab fengi um þab, hvernig afleibíngar fjárklába- faraldrsins hérí Subramtiniu gæti orbib sem skaba- minstar fyrir almenníng. Félagib félst á uppá- stúngu þessa, eins og sjá má af sérstakri auglýs- íngu í blabi þessu. Félagib hét Snjólfi bónda þórbarsyni á Vífils- stöbum láni til ab geta eignazt 2 vagnhjól, til þess ab geta náb áburbi gömlum úr fjárhelli nokkrum og notab á tún sitt og jarbeplagarba. Var þab sann- ab, ab hann hefbi þegar lagt vagnbraut yfir hraun- ib ab hellinum. Kennari vib hinn lærba skóla II. Kr. Fribriks- son gjörbist reglulimr félagsins. Keykjavík, 2. febr. 1858. O. Pálsson. Athafnir Hraungerbishrcpps-framskurbarfélags far-. dagaárin 1855 — 6 og 1856—7. Ár Dags- verk Fram- skurt) - ar- fafcm. Slétt □ t. Garb- iag fabm. Athugasemdir Abr unnib 1,080 12,411 1,050 886 Sjá „þjób<51f“, 7. ár bls. 112. Vor 1855 87 1,697 )) 100 Vibbættir vor 1855 (framskurbir) hlabib fyrir stokk(garbiag). Vor 1856 Haust- vinnurtvær fyrir hausl 81 2,404 )) )) Oáran hamlabi haust- vinnu, })á var siéttab í aukavinnu 340fabm. 1855 og 6 165£ )) 2,433 191 I9y2mabr hér af eudr- bætti skurbi; í auka- vinnu var sléttab ab 279 f. 1,4161 16,5123,483 1,077 Fardaga árib 1857—58 er engi félagsvinna unnin vor eba hanst, af því ab engi félagsfundr var haldinn, seni, eptir félagsliigunuin á ab hald- ast ab lokinni hreppastefnu ár livert, sama dag, en þessi hreppastefna fyrir fórst næstlibib vor, en hreppstjórr sveitarinnar, — sem einnig er auka- forseti félagsins, — sinnti ei þeirri áskoran for- seta, ab vísa honuni til húss og stabar, er liann gæti kvatt til félagsfundar, meb því hreppstjóri hafbi óhlýbnazt skipun yfirvaldsins frá 18. sept. 1856 endrnýjabri 24. júní f. á., ab upp byggja þínghús sveitarinnar á til teknum stab og tíma, hvar vib félaginu eru þ. á. töpub hátt á annab hundrab dagsverka. Hraungerbi, 20. jan. 1858. S. Thórarensen forseti félagsins. Auglýsíngar Subramtsins Húss- og bústjórnarfélag heitirhér meb, samkvæmt ályktan á félagsfundi 28. f. m., 30 rdla verblaunum fyrir þá beztu ritgjörb, er því kynni ab verba send og sem hefbi inni ab halda

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.