Þjóðólfur - 13.02.1858, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 13.02.1858, Blaðsíða 4
- 44 - á binn ákæi%a. — Me£fer% málsins í hérabl heflr verib lúg- mæt, og sókn og vúrn þess her viþ rettinn forsvaranleg". ,{.ví dæmist rett af) vera.“ ,Akærí)i Gísli Jónsson á fyrir sóknarans ákærnm iþessu máii sýkn aí) vera. Hvab málskosnaþinn snertir, á undir- röttarins dómr óraskatir aS standa. Sóknara vife landsyflr- röttinn, examinatus juris J. Gubmundssyni bera 6 rdl. ríkis- myntar, í málsfærslulaun, sem, eins og annar kostnalbr sak- arinnar, greibist af hinum ákærW'. „Dóminum at) fullnægja, undir atlfúr at) lúgum“. — Mannfjölgun á íslandi árin 1855 og 1 85 6. Eptir skýrslum frá gjörvöllum prófastsdæmum landsins til biskupsdæmisins, voru her á landi árib 1855 fæddir: sveinbörn...................1288 meybörn...................1211 samtals --------- 2499 dánir: karlkyn3.....................980 kvennkyns..................910 samtals --------- 1890 1855 fæddust því fleiri en dóu . . . 609 En árib 1856 fæddir: sveinbörn.....................1260 meybörn.....................1217 samtals ----------- 2477 dánir: karlkyns.......................807 kvennkyns....................678 samtal3 ---------- 1485 1856 fæddust því fleiri en dóu .... 992 Um þau 2 árin 1855 og 1856 hefir því fólks- fjölgunin orbib hér á landi samtals 1601 manns. Eptir skýrslunum var manntalib á öllu landinu um árslokin 1856 65,422, oger þa& 819 mönn- um fleira en reyndist, þcgar hib almenna manntal var tekib 1. okt. 1855, sbr. 10. ár þjóbólfs nr. 3. Afbörnum þeim erfæddust 1855 voru óskil- getin alls 366 ebr rúmlega sjöunda hvert barn; en af þeim er fæddust 1856, voru 331 óskilgetin ebr tæplega sjöunda hvert. 1855 voru hjónavígslur yfir allt landií), sam- tals 414, en 1856 samtals S44. — þai eb fjúldi ymsra manna hafa lítib stntt ab almonn- um fjárklábalækníngnm híngab til, vegna vantrausts á þeim, þá geta nokkrir þessara — ef þeir svo vilja — fengií) þó ab sjá meb eigin augum, víbast hör um sveitina, hver afdrif lækn- íngarnar hafa, þar sem þær eru rétt vib hafíar, og þar af á- lyktaþ, hvort úr þessu betra verbi, aí> stybja ab kollfelli á sanbfönabi alstabar, hvar sem sýkinnar kynni aþ verba vart, eba ab „bjarga því sem bjargab verbr“ meí) veru- legum lækningum. Búrfelli í Grímsneshreppi, 5. dag. febrúarm. 1858. Jón Halldórsson. iSkýrsla yfir fjárhag „bræbrasjóbs" Reykjavíkr lærba skóla frá 5. janúarm. 1857 til sama tíma 1858. hjá gjaldkera áleigu rdl. sk. rdl. Eptir seinustu skýrslu (sjá 9. ár „þjóí)ólfs“ 13. blab) átti sjóbrinn.................... 97 90 2,498 Síban inn komií); Arsleiga af vaxtafe sjóbsins í JarbbbókarsJóbi, 2238 rdl. til 11. júní 1857 ........... 78 31 Ársleiga af þeim 260 rdl., sem standa á leigu mót vefsi og 4°/0 hjá prívatmúnnum til 11. júní 1857 ............................ 10 38 Gjúf hr. sýslumanns Boga Thorarensen . . 5 „ Gjúf séra Odds prófasts Sveinssouar á Bafnseyri 3 „ Inn komií) fyrir 5 exx. af riti alþíngismanns hr. Jóns Sigurbssonar á Kaupmanuahúfn: „Om Islands statsretlige Forhold“ ... 2 48 Gjúf 3. kennara............................ 6 „ Tillag (38) skólapilta ....................19 „ 222 15 Eptir ályktun hlutal elgemla keypt konúng- legt, skuldabréf „uopsigelig Statsgjeld“, Litr. A, nr. 8650, dagsott 31. júlí 1851, hljóþ- andi npp á 100 rdl. og 4%, meb 5 mán- aba og 11 daga óteknum vúxturn, fyrir samtals...................lOlrd. 52sk. aí> vií) lúgbu „Provisionsge- byhr“..................... „ — 10 — og fyrir „Deposition“ 100 rdl. til a?> horgast út í Danmúrku l — „ — alls------------------i-102 62 100 119 49 Leigu þ.árs, 88 rd. 69sk., er úthlutafc þannig: skólapiiti fiorvaldi Bjúrnssyni 26 rd. „ sk. ----Jakob Bjúrnssyni . 18 — 69 — ----Skúla Magnússyni . 16 — „ — ----Jónasi Bjúrnssyni . 10 — „ — ----þorkeli Bjarnasynl 18— „ — ^ eign sjóbsins er~þá iiö 7b" 2,598 Athugas. Hr. alþíngismabr Jón Sigurþsson á Kaupmannahúfn heflr geflb bræþrasjóíinum c. 250 exx. af riti sínu „Om Islands statsretlige Forhold“, en þar af hafa enn a% eins selzt fyrgreind 5 exempúr. Reykjavík, á Jan. 1858. B. Johnsen. (Aðsent, nafnlaust IlvíiSa afdrif á kláöamálib ab fá hjá oss Sunnlend- íngum ef því á ai> verba skynsamlega rábib til lykta ? þetta er, að minuin dómi sú vandasaina og áríðandi spurníng, sem allir ætti að leitast við að svara öldúngis hrekkja og prettalaust, öldúngis án tillits til þess hvaða þátt þeir liafa átt að málinu áðr; án tillits til þess, livort þcir verða sjálfuin sér sainkvæmir, ellcgar ekki — þvi öllum getr ylirsézt —; án tillits til þcss, livort nokkrum líkar ver eða betr o. s. frv: Hér er sannlcga um svo inikið að tala, uni velmegun eða velferð landsins, að það má ekki minna vera, cn að við hölð sé hin ítrasta lireinskilni og einlægni, en ekki

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.