Þjóðólfur - 13.02.1858, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 13.02.1858, Blaðsíða 5
— 45 stýfni eða keppni, sem eg get þó ekki dulizt við, að inér þyki allt of víða koma í Ijós, þcgar rætt er og rítað um þetta mál. Hvort sem það kann að þykja kostr cða ókostr við mig, þá hlýt eg að játa, að eg er hvorki lækníngamaðr né niðrskurðarmaðr, það er að skilja: eg er ekki en þá sannfærðr um, livort eg á að vcrða; það hlýtr annað hvort fróðr og hreinskilinn dýralæknír, eða sjálf reynslan að sannfæra mig um nytsemi læknínganna og niðrskurð- arins; sannfæra mig um, hvort fyrir sig dugi betr til að út rýma kláðanum, eða gjöra þolanlegar afleiðíngar kláð- ans. Eg álykta ekkert um það, hvort rétt hafi verið að l'arið i fyrra kláðanuin, en forðast samt að láta mig finn- ast í tðlu þcirra, er smána alla þá, sem hafn á einhvern hátt látið það f Ijósi, að þeir í anda hafi fallizt á niðr- skurðinn; eg dirfist ekki heldr að segja, að guð hafi lát- ið eldgos, eða þess konar koma sem hefnd til að hegna niðrskurðarmönnunum, því eg hefi allt til skams tfina heyrt, að það væri sú eina hegnfngarverða meðferðin á fénu, auk niisþyrniínga, að láta það verða sjálfdautt, falla úr hor vegna fóðurskorts og illrar hirðfngar, og svo get eg ckki skilið, hver hegníngarverðr inismunr er á þvf, að skera 300 fjár á einu ári ellegar á þremr árum, svo framarlega sem maðrinn á ráð á dýrinu. Aptr á hinn bóginn, er eg ekki samþykkr þeim, ef nokkrir væri, sem álíta að á sama standi, hvort á að kaupa 20 kindr, eða lækna jafnmargar, cinkum ef lækníngin á kindinni með ómaki og öllu saman kostar ekki nema 3 sk. eða liðuglega það og læknfngin verðr svo tryggjandi, kláð- inn ekki eins og falinn eldr, sem gýs npp þegar minst vonuin varir, heldr reynist alveg niðrbældr og gjörðr út- lægr. Eg áliti þann mann vitskertan, sein ekki vildi að- hyllast þvílika læknfngu. En það er eininitt það sem eg þarf að öðlast sannfærfngu um, að lækníngarnar sé tryggjandi, þ. a. s. að sú kind, sein var kláðaveik og svo Iæknuð, verði eptir lækninguna óldúngis eins lieil ut- an og innan, eins og hún var, áðr en hin skaðsuma kláða- vciki kom í liana. Eg liefi ekki orðið var við það, að nokkur hafi hingaðtil gefið nokkra fullvissu, um þetta, en það er álit mitt að málið, eða úrslit málsius hljóti að vera komin nndir þessnti úrlausn. Yerði kláðinn drepinn algjörlega ineð lækníngum og kindin öll eins heil eptir seui áðr, þó hún fengi kláða, þá ern lækníngarnar mesta ágæti, en ef ekki er fyrir þessu ráð að gjöra, og lækn- íngarnar gjöra ckki annað, en lialda lífinu í fáeinum kind- mn uin stund, ala kláðann f landinn og láta hann kvfslast viðar og vfðar út, gjöra kláðann innlendan og sinátt og sinátt eyða óllu afli hjá landsmönnum, þá má hver eiga þær sem vill fyrir mei>, en eg vildi aldrei verða fnndinn i tölu þeirra, sem aðhylltust þær. Ef að svo skyldi fara á cndanum fyrir lækníngarnar, að ei mætti setja á vetr fleira fé ár hvert, heldr en það scm hefði nóg hey frá vetr- nóttum til vordaga og meðöl til læknínga, þar eð aldrei mætti um frjálst liöfuð strjúka fyrir þessuin óþrifagesti, kláðanum, þá mundi eg leyfa inér að kalla þann næsta n- kunnugan höguin landsins, er ei vildi fúslegajáta, að þeg- ar þannig væri komið, inætti það margviða lieita óbyggi- lcgt, þá gæti eg unað við það að verða talinn meðal þeirra, af suinnm vanvirtu niðrsknrðarmanna, sökum þess mér yrði þá hvorki lifs né liðnum bríxlað fyrir það, að eg hefði stutt að því, að gjöra landinu mesta tjón tim aldr og æfi. Ef að eg væri viss um þessar áðr áminstu skaðvænu afleiðfngar af læknfnga tilraununuin, þá spyrdi eg ekki um hvað herra amtmaðr Ifavstein mundi leyfa, því eg er sannfærðr um, að hann vildi reynast betri ís- lendíngr og yfirvald, en svo, að inér yrði hætta búin frá honum eða ráðstöfnnum lians, og að eg gæti n hngkvæm- uin tíma fengið heilbrigðar kindr að noröan. Gæti cg skorið l'yrir þá að óllum likinduin útlendu kláðarót, þá vonnðist eg eptir kbiðahleri, eðr að kláðanum mundi linna nema ef elnhverjar útlendar kindr, eða liimb kæmi, ef ekki með kláða, þá samt ineð kláðaaðsókn eins og nú tvfveg- is áðr; eg liefði þá staðfasta von, að norðlenzki kláðinn, sem ei hefði rót sfna f eitrinu hér að sunnan, mundi reyn- ast vestr f hugniynd þeirra, sem berjast fyrirþvf að lækn- aðr sé með meðölum sunnlenzki fjárkláðinn, lianii óheinj- an sú, sem æðir yfir með Deygiferð, þar sem hann kemr og er nú kominn 1 ltángárvallasýslu utan yfir þjórsá af manna völdum, eptir þvf sem allir scgja, nema ef til vill sá, er varð Ijónsins ollandi. Vegna þess sem nú er sagt; vegna þess að læknfng- arnar valda svo ósegjanlegu tjóni um aldr og æfi ef þær misheppnast, eða geta ekki heppnast svo, að kláðinn á fjenu deyi fyrir fullt og allt, eins og eg hefi heyrt að ein- hver, máske liinn bezti dýralæknir okkar muni liafa látið f Ijósi að sér þækti ekki ólfklegt, þá leyfi eg mér að skora á berra „3“, er ritað hefir „Fáeinar einfaldar spurnfngar til niðrskurðarinannanna hér á suðurlandi og framscttar eru f 10. ári þjóðólfs bls. 24 seinna dálki, að hann gjöri svo vel og skýri opinberlcga frá þvf, hvaðau hann hefir áreiðanlega fullvissu um það, að sú kind sem læknuð sé verði alheil innra og ytra og kláðinn komi aldrei upp f henni, eða fylgi ekki kynslóðinni framvegis, og það væri ekki heldr af vegi að herra „3“, eða hver sein vilf af læknfngamönnunum skýri einnig frá þvi, hvaða land, sem kláði á fé hefir komið upp f,• hafi orðið alveg Iaust við þenna kláða án niðrskurðar, þvf þessi úrlausn hlýtr að hafa mciri eða miniii áhrifáúrslit kláðamálsins hérásuðr- landi. Bókinentir og skólamentnn- þeir sem þekkja nokkub til vísindamanna og vísindaiðkana hér á landi nm hinn fyrri helmíng þessar 19. aldar er yfir stendr, og iíta fylgislanst yfir, hversu þetta hvorttveggja horfir vift nú um upphaf hins sífcara helmíggs aldarinnar, þá vekjast naumast miklar né gle&iríkar vonir um þaö, að þessum síbari hluta aldarinnar verbi þab á síban til ágætis talib, ab á honum hafi þokab talsvert á- frant vísindunum hjá oss eba ab farib hafi vaxandi og eflzt ílokkr sannkallabra vísindantanna, þeirra er meb læríngu og ritum láti ljós sitt lýsa alment fyrir öbrunt, glæbi og efli hjá hinni uppvaxandi kynslób sannan smekk og vcrnlegan áhuga á vís- indunt, bæbi yfir höfub ab tala, en einkum fyrir uppsprettunni og abalundirstöbu allra vísinda, hin- um ágætu rithöfundum Orikkja og Kóntverja. Segja má þab má ske, ab úr mætnnmn og áhuganum á þess-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.