Þjóðólfur - 13.02.1858, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 13.02.1858, Blaðsíða 8
- 48 - gagnorðar greinilegar og verklegar (praktiskar) reglur og ráfeleggíngar um, hvernig afleibíngar fjárklábafaraldrsins hér í Suðuramtinu geti or8i& sem skaíiaminstar fyrir al- menníng. þab er áskilib, ab ritgjörbin sé ekki lengri en svo, ab hún verbi e i n eba 1 i í> u g e i n örk prent- uí), samt aí> henni sé innan næst komandi sumar- mála koniib til undirskrifabs aukaforseta, ab á hana sé ritub einkunn (Motto), sem ,'einnig fylgi meb á sebli, er geymi innsiglab nafn höfundarins. Reykjavík, 2. ,feþr, 1858. 0. Pálsson. — þareb verzlun M. W. Bierings nú verbr opnub aptr, þá gjörist hér meb vitanlegt öllum er skipti eiga vib þessa verzlnn, ab þeim sem eiga hlut ab dánarbúinu hefir komib ásamt, ab greiba skuli nú fyrst um sinn, hverjum þeim manni er á inni í verzluninni, helmíng þess er hanná til gúba, ab því leyti vörur þær er nú eru til i verzluninni hrökka til þess. f>á vil eg einnig gjöra öllum þab vitanlegt, ab allar þær skuldir er þeir herrar Schmidt og Jensen áttu hér útistandandi frá þeim tíma ab þeir áttn verzlanirnar hér í Keflavík, Hafnarfirbi og • Reykjavík, hefir verzlun M. W. Bieríngs tekib und- ir sig, og á því ab greiba þángab allar þær skuldir Keykjavík, 12. febr. 1858. Ó. P. Möller. — Lítið og laglegt íbúðarhús í ReykjavíU, á hag- kvæmuni stað, nýlegt og vel víft haldið, mcð vænum mó- skúr og góðum kálgaiði, mcð 2 ofnherbergjum niðri auk inatkamers og kokkhúss, og með ofnhcrbcrgi og læstu geymsluhúsi á lopti, er til sölu eðr leigu um lok maf mán. þ. árs; útgefandi „þjóðólfs* scmr nm hvorttveggja. — Brúnn foli þrevetr, óaffextr, mark blaðstýft aptan hægra, varð við hrossarétt f Fljótshlfð á nærstliðnu hausti í óskilum, og má réttr eigandi vitja hans hjá Bárði Sig- urðssyni á Kollabæ, ef hann borgar hirðíngu hjúkrun og þessa auglýsfngu. Sámstöðum 4 d ,Janúarf 1858. Ó. Eyjúlfsson. — Rauð hryssa á að gezka 10—12 vetra með nokkr- um sfðutökum, marki: gagnbilað liægra, hefir verið um lengri tima i óskilum að Uppkoti f Kjós hvar sannr eig- andi getr vitjað hcnnar á móti borgun fyrir hirðingu og hjúkrun og þessa augtýsíngu. Meðall'elli 20. Janúar 1858. P. Einarsson. — Hjá mér undirskrifuðuui er f vörzluin I j ó sg r á r h es t r á að gezka 12—14 vetra, mark: tvfstýft fratnan hægra fjöðr aptan, og má réttr eigandi vitja lians til miii mót sanngjarnri borgun fyrir hirðfngu hjúkrun og þcssn aug- lýsfngu; að öðrum kosti verðr hann seldr að 14 dög- um hér frá. (íufunesf 13. fcbrúar 1858. II. Ilannesson. — Efnskiptupoki með ýmsuin járn og kopar- smíðura fanst f næstl. septbr. mán. suðrí Hraunum (Garða- sókn á Alptanesi) nokkuð lángt frá alfaravegi, og má réttr eigandi lciða sig að þvf hjá mér að Lónakoti i Hraun- um, ef hann greiðir fundar- og hirðíngar-Iaun, og fyrir þessa atiglýsingu. Ilaflibi Júnsson. — Ljósgrár liéstnr, hér um bil 10—18 vetra, aljárn- aðr mark: tvistýft framan hægra, hvarf mér í liaust; bið eg cf hittast kann að halda honuni til skila, að Læk i Ölfusi eða til inín að Melshúsnm á Álptanesi inót sann- gjarnri borgun Jún Júnsson, sjúmabr. — Dökkjarpr ó ski 1 a h es t r 10—12 vetra, incð marki eitt stig framan vinstra, járnaðr með 6 horuðum skeifuin á framlólunum, var birtr öndverðlega f næstliðnum mán- uði, ogmá réttr eigandi vitja hans til inín að Pálshúsum f Garðahverfi mót sanngjarni borgun fyrir hirðíngti og hjúkr- un á honuin, og þessa auglýsíngu M. Brynjúlfsson. — Foli blágrár, á 4. vetr, velgengr, vanabr, mark: biti aptan bæbi, er óheimtr af fjalli, og er bebib ab gefa vísbend- íngu um hann til skrifstofu ,,þjóbólfs“, eba ab Læk í Leirársveit. — „Ströijárn", cr fundið hér fbænum; réttr eigandi gcfi sig fram á skrifstofo „þjóðólfs“. — þribjudaginn hinn 22. þ. mán., kl. 11 f. m., verbr í Reykjavíkr bæjarþíngstnfu oplnbert uppbob haldib á þilju- bátnum Hafrenuíng, tilheyrandi ab hálfu búi kaupmanns J. Markússonar, ab hálfu hafnsögumanni þorláki þorgeirssyni, eptir skilmálum þeim, sem hér á skrifstofunni verbi til sýnis ábr. Skrifstofu bæjarfógeta í Reykjavík, 12. febr. 1858. V. Finsen. Bréf til „þjóðólfs® frá herra „400—1000“, áhrær- andi „Hirði“, skal koma í næsta bl., sömul, svar frá herra landlækni Dr. J. lljaltalín npp á greinina uin „Hirði“, i seinasta bl. þjóðólfs bls. 39—40, cf herra J. II. vill fella úr þvi kaflann um aðgjörðir Alþíngis I kláðamálinu; til þessa kaiia i svari lians höfuin vér ekkert tilefni geíið, og finnum oss þvf óskylt að taka hann. Prestaköll. Garða á Álptanesi (Garða- og Bessastaðasóknir) hefir nú gefið upp stiptprófastr og riddari hcrra Árni Helga- son (á 81. aldrsári). Brauð þetta er að fornn mati 75rdl. 56 sk.; 1838: 566 rdl.; 1854: ómetíð. — Uppgjafarskil- málarnir skulu anglýstir undir cins og branðinu verðr upp slcgfð. það er og ritað i bréfum híngað, að prcstakallið M i k 1 i- b æ r í Blönduhlíð (f Skagafjarðarsýsu ; Miklabæjar og Silfra- staðasóknir) sé orðið laust fyrir uppgjöf, en engi bréferu enn þar um komin til biskupsdæmisins. — Næsta bl. kemr út iaugard. 27. þ. mán IJtgef. og ábyrgöarmaftr: Jón Guðmundxswi. Prentabr í prentsmibju Islands, hjá E. þórbarsyni.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.