Þjóðólfur - 22.05.1858, Side 1

Þjóðólfur - 22.05.1858, Side 1
Skrifstofa „þjóðólfs" cr í Aðal- stræti nr. 6. ÞJÓÐÓLFR. 1858. Anglýsfngar og lýslngar nin einstakleg málefni, eru teknar I blaðið fyrir 4sk. áhverja smá- letrslínu; kaupendr lilaðsins fá helmfngs afslátt. Sendr kaupendmn kostnaðarlaust; verð: árg., 20 ark. 7mörk; hvert einstakt nr. 8 sk.; sólulaun 8. hver. ÍO. ár. 22. maí. 24. — Valdstjórnarráfcstafanirnar hér á subr- landi í fjárklábaroálinu vorib 1858. f þ. árs þjóbólfi bls 67, lögduro vér til, ab stipt- aintmabr kveddi til fundar alla dýralœknana og land- læknirinn, ásamt 2—4 greindum og reyndum bænd- um eba öÖrum mönnum er kunnugir væri í hinum ýmsu hérubum hér sybra, til þess ab ræba og kom- ast nibr á almennum og skipulegum rábstöfunuin til þess ab framfylgja lækningunum itér sybra í vor eptir föstum reglum og fyrir skipulegar nefndir, eba forgaungumenn, er hefbi ákvebin laun fyrir þann starfa sinn ef þeir leysti ltann vel af hendi. 19. bl. Hirbis, bls. 134 skýrir oss frá, ab stiptamtmabrinn hafi kvatt til þessleibis fundar, 13. f. mán. „nokkra menn og þar á mebal 2 af dýralæknunum (þ. e. Hansteen og Teit Finnbogason) sem þá voru hér staddir". „Hirbir skýrir eigi frá, hverir hinir af þessum „nokkru mönnum" Iiafi verib, — landlækn- irinn var einn, þab vitum vér, hvort hinn helmíngr, aptari hiutinn, Ilirbisins" hafi verib þar, þab vit- uni vér eigi, — en þab skiptir líka minstu, því hér er helzt á þab ab líta, eins og æíinlega á ab vcra, hvab mennimir sem á fundinum voru, hafi lagt til og hvab þar hafi verib afrábib. Ab vísu var engum öbrum en dýralæknunum og Iandiækninum fært, ab af rába eba ákveba neinar almennar regltir um sainsetníngu mebalanna1, böbunarabferbina og *) Samt verðum vér að geta þess hér, að margir merk- isbændr, er bezt hefir tckizt að lækna fjárkláðann, bera l'yrir óbrygðula og vafalausa reynslu sjálfra sín fyrr þvi, að sú samsctnfng á Valziska kláðalögnum sein ákveð- in er I hinuin prcntaða „1 e ið a r v fs i“ dýralækna, afþcim ineðöluui, er hér hafa fengizt til þessa, sé kraptlaus og ineð öllu ónóg til þcss að útrýma kláðanuin hjá oss; fyrir þessu gctum vér borið Magnus bónda á Vilmundar- stöðúin og marga fleiri Borgfirðfnga, Jón hreppst. Ilaldórs- son á Búrfclli, Guðmund Olafsson f Eyvindartúngu, og marga fleiri Arnesfnga; þeir scgja, að þá sé baðlögrinn fullkröptugr að þeirra raun, ef eitt pnnd af hinum sam- settu baðmeðölum séhaftífjóra potta afkúahlandi, óvatnsblönduðu að öllu, og skuli þessa samsetníngu hafa á hvcrjar 4 kindr , og dugi þá baðið vel. Dýralæknarnir og landlæknirinn hafa nú viljað halda fast við, að samsetn- fng leiðarvfsisins væri fullkröptug, ef hverri kind væri haldið nógu lengi niðrí lögnum, þ. e. fim—átta mínút- annab er áhrærir lækníngarnar, heldr en dýralækn- unum og landlækninum, en á hinn bóginn þurftí ekki stiptamtmabrinn ab gánga gruflandi ab því, ab bæbisjálfan hann og dýralæknana og útgefendr Hirb- is skortir svo gjörsamlega fullnæga þekkíngu á því, hvernig hagar landslagi, landrými í byggb og afrétt- um hinna ýmsu héraba hér í Subramtinu, ab þess- um mönnum hlyti ab vera þab ófært í alla stabi, ab leggja á ráb um eba ákveba þab fyrirkomnlag eba rábstafanir er mætti vera einhlítar til þess ab aptra samgaungum og frekari títbreibslu klábans. Ilver mabr er les og yfirvegar ákvarbanirnar sem ákvebnar voru á stiptamtsfundinum, 13. f. mán., einkum þær tvær sem ern aubkendar tölulib 2 og 3, (sjá Hirbir bls. 134) má gánga úr skngga um, ab þetta sem nú var sagt, er eigi ofsagt. þab eru nú einkum þessar tvær rábstafanir er vér vildum vekja ab athygli bæbi yfirvaldsins og annara málsmetandi manna, því enn er tími til áfe stefna þeim þá leibina sem betr og hagkvæmar má fara. Hin fyrri rábstöfunin er sú, ab eptir þab búib sé ab baba geldféb, svo fljótt sem því framast verbi vib komib, „þá skuli reka þab saman á tiltekna stabi í hverri sýslu fyrir sig, þar sem sýslu- búum þætti lientast, og vakta þar á sameiginlegan kostnab eigendanna, þángab til almenn böbun alls saubfjárins hefbi fram farib". Hugsunin í þessari rábstöfun er ab vísu gób ab því leyti, ab þab er naubsynlegt ab baba geldféb hib allra brábasta, sem því verbr vib komib, þ. e. a. s. undir eins og meiri hluti þess er kominn úr ullu ab miklu ebur öllu leyti, því ella er hætt vib, og má eiga víst, ab þab sleppi óbabab til fjalla upp. En hitt, ab reka þab saman á tiltekna stabi í sýslunni, og vakta þab þar á eigendanna kostnab, þab verbum vér ab álíta mibr vel hugsab, hvort lieldr ab litib er til hins fáa geldfjár sem nú erí þessum 3 sýslum, Gullbríngu — Kjósar, Arnes ur; en eins og hér hiigar ástandi, niannafla, uinhlcypíngn- veðráttu o. fl., þá er auðráðið, að betra cr miklu og ó- liultura, að hala löginn kröptugri, cn að tefja tfmann við lángvint gutl, sem krfngumstæðrnar einatt gjöra manni - 93 ófært að tefja sig við.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.